Riddarar kærleikans í hringferð um landið Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. júlí 2025 23:28 Embla og Kári eru lögð af stað í kærleikshringferð um landið. Embla Bachman og Kári Einarsson, fyrrverandi skólafélagar Bryndísar Klöru, lögðu af stað í kærleikshringferð um landið í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá tvíeykinu sem kallar sig Riddara kærleikans. Þau ætla að heimsækja bæi víðsvegar um landið, hvetja fólk til að taka þátt í kærleiksáskorunum og skapa stóran kærleikshring hringinn í kringum landið. Markmiðið með hringferðinni er að vekja athygli á söfnunni fyrir Bryndísarhlíð og efla vitundarvakningu sem byggir á kærleika, samtali og samkennd. Bryndísarhlíð verður fyrsta úrræði sinnar tegundar á Íslandi, þar sem börn fá lágþröskulda geðheilbrigðisþjónustu í öruggu og kærleiksríku umhverfi. Allt söfnunarfé rennur óskert til Minningarsjóðs Bryndísar Klöru en sjóðurinn var stofnaður í kjölfar fráfalls Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem lést eftir hnífaárás á Menningarnótt í Reykjavík á síðastliðnu ári. Kári og Embla verða á ferð um landið til föstudagsins 18. júlí. Þau koma fyrst við í Vík í Mýrdal, fara síðan til Djúpavogs, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Egilsstaða, Akureyrar, Blönduóss, Ísafjarðar, Patreksfjarðar, Borgarnes og enda hringinn í Reykjavík, Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, er verndari Minningarsjóðs Bryndísar Klöru og hafði frumkvæði að halda svokallaðan kærleikshring á Bessastöðum í kjölfar ákalls foreldra Bryndísar. Úr þeirri hugmynd spruttu Riddarar kærleikans – opin hreyfing fólks sem hefur það að markmiði að virkja kærleikann í samfélaginu, draga úr ofbeldi og bæta líðan með samtali og aðgerðum þvert á kynslóðir og hópa. Stunguárás við Skúlagötu Vopnaburður barna og ungmenna Börn og uppeldi Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá tvíeykinu sem kallar sig Riddara kærleikans. Þau ætla að heimsækja bæi víðsvegar um landið, hvetja fólk til að taka þátt í kærleiksáskorunum og skapa stóran kærleikshring hringinn í kringum landið. Markmiðið með hringferðinni er að vekja athygli á söfnunni fyrir Bryndísarhlíð og efla vitundarvakningu sem byggir á kærleika, samtali og samkennd. Bryndísarhlíð verður fyrsta úrræði sinnar tegundar á Íslandi, þar sem börn fá lágþröskulda geðheilbrigðisþjónustu í öruggu og kærleiksríku umhverfi. Allt söfnunarfé rennur óskert til Minningarsjóðs Bryndísar Klöru en sjóðurinn var stofnaður í kjölfar fráfalls Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem lést eftir hnífaárás á Menningarnótt í Reykjavík á síðastliðnu ári. Kári og Embla verða á ferð um landið til föstudagsins 18. júlí. Þau koma fyrst við í Vík í Mýrdal, fara síðan til Djúpavogs, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Egilsstaða, Akureyrar, Blönduóss, Ísafjarðar, Patreksfjarðar, Borgarnes og enda hringinn í Reykjavík, Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, er verndari Minningarsjóðs Bryndísar Klöru og hafði frumkvæði að halda svokallaðan kærleikshring á Bessastöðum í kjölfar ákalls foreldra Bryndísar. Úr þeirri hugmynd spruttu Riddarar kærleikans – opin hreyfing fólks sem hefur það að markmiði að virkja kærleikann í samfélaginu, draga úr ofbeldi og bæta líðan með samtali og aðgerðum þvert á kynslóðir og hópa.
Stunguárás við Skúlagötu Vopnaburður barna og ungmenna Börn og uppeldi Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira