Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. júlí 2025 15:06 Ingi Garðar er himinlifandi með tilnefninguna og var enn að í Elliðaánni þegar fréttastofa náði af honum tali. Reykvíkingur ársins var útnefndur í morgun í Elliðarárdal líkt og venjan hefur verið undanfarin ár. Að þessu sinni er það Ingi Garðar Erlendsson stjórnandi Skólahljómsveitar Vestur- og Miðbæjar. Hann renndi fyrir laxi í Elliðará í morgun og var eðli málsins samkvæmt í sólskinsskapi þegar fréttastofa náði af honum tali. Ingi Garðar hefur stýrt Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar frá árinu 2019, er bsúnuleikari, tónlistarkennari og tónskáld. Hann var útnefndur Reykvíkingur ársins í morgun en Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri tilkynnti valið á bökkum Elliðarár í morgun. Þetta er í fimmtánda sinn sem Reykvíkingur ársins er valinn en óskað var eftir tilnefningum í byrjun maí. Ingi Garðar segir það óraunverulegt að hafa hlotið þennan heiður. „Og maður er bara auðmjúkur gangvart því að fá svona tilnefningu og þá veit maður líka að maður er að gera eitthvað rétt. Það er einhverjir sem finnst maður vera að gera eitthvað rétt og styður mann áfram í að gera góða hluti.“ Í tilnefningu Inga kemur fram að hann sé sannkölluð fyrirmynd fyrir krakkana og þau sem að starfi hljómsveitarinnar komi, nemendur hans hafi fengið margskonar tækifæri til að koma fram og spila. Ingi segir starfið vera sína ástríðu. „Og líka með samstarfsfólki, ég er ekki einn um þetta. Svo líka allur þessi pakkur sem eru allar skólahljómsveitirnar, ég tek þetta fyrir hönd alla stjórnenda, það eru allir að vanda sig og allir með mikla ástríðu fyrir þessu starfi og þessari músík. Þannig núna höldum við bara áfram.“ En er kominn fiskur á land? „Það eru komnar tvær tökur. Ég var klaufi í fyrra skiptið og svo bara missti ég hann í seinna skiptið. Ég hef aldrei veitt lax, þannig þetta er að hafast. Við erum að fara á einn stað, ég er með algjöran snilling með mér, þannig það er einhver leynistaður núna, þannig við erum að fara að sækja fisk sko.“ Reykjavík Borgarstjórn Stangveiði Tónlistarnám Skóla- og menntamál Mest lesið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ Sjá meira
Ingi Garðar hefur stýrt Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar frá árinu 2019, er bsúnuleikari, tónlistarkennari og tónskáld. Hann var útnefndur Reykvíkingur ársins í morgun en Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri tilkynnti valið á bökkum Elliðarár í morgun. Þetta er í fimmtánda sinn sem Reykvíkingur ársins er valinn en óskað var eftir tilnefningum í byrjun maí. Ingi Garðar segir það óraunverulegt að hafa hlotið þennan heiður. „Og maður er bara auðmjúkur gangvart því að fá svona tilnefningu og þá veit maður líka að maður er að gera eitthvað rétt. Það er einhverjir sem finnst maður vera að gera eitthvað rétt og styður mann áfram í að gera góða hluti.“ Í tilnefningu Inga kemur fram að hann sé sannkölluð fyrirmynd fyrir krakkana og þau sem að starfi hljómsveitarinnar komi, nemendur hans hafi fengið margskonar tækifæri til að koma fram og spila. Ingi segir starfið vera sína ástríðu. „Og líka með samstarfsfólki, ég er ekki einn um þetta. Svo líka allur þessi pakkur sem eru allar skólahljómsveitirnar, ég tek þetta fyrir hönd alla stjórnenda, það eru allir að vanda sig og allir með mikla ástríðu fyrir þessu starfi og þessari músík. Þannig núna höldum við bara áfram.“ En er kominn fiskur á land? „Það eru komnar tvær tökur. Ég var klaufi í fyrra skiptið og svo bara missti ég hann í seinna skiptið. Ég hef aldrei veitt lax, þannig þetta er að hafast. Við erum að fara á einn stað, ég er með algjöran snilling með mér, þannig það er einhver leynistaður núna, þannig við erum að fara að sækja fisk sko.“
Reykjavík Borgarstjórn Stangveiði Tónlistarnám Skóla- og menntamál Mest lesið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið