Rústaði úrslitunum á Wimbledon Haraldur Örn Haraldsson skrifar 12. júlí 2025 17:15 Swiatek var frábær í úrslita viðureigninni í dag. Julian Finney/Getty Iga Swiatek, sem er í fjórða sæti á heimslistanum í tennis, vann úrslita viðureignina í dag á Wimbledon eins sannfærandi og hægt er að gera. Swiatek var að keppa gegn Bandaríkjakonunni Amanda Anisimova og vann fyrstu tvo leikina 6-0. Það þurfti því ekki að spila lengur þar sem keppt var upp í tvo sigra. „Þetta virkar óraunverulegt,“ sagði Swiatek eftir leik. „Mig langar fyrst að hrósa Amöndu fyrir frábærar tvær vikur. Þú ættir að vera stolt af þeirri vinnu sem þú hefur gert og ég vona að við getum spilað oftar saman í úrslitum. Mig dreymdi ekki einu sinni um þetta, fyrir mér var þetta of langt. Mér líður eins og ég er nú þegar reyndur leikmaður eftir að hafa unnið önnur mót en ég bjóst aldrei við að vinna þetta mót,“ sagði Swiatek. Þessi úrslit koma töluvert á óvart þar sem Swiatek þótti ekki sérlega sterk á gras undirlaginu. Með þessum sigri hefur Swiatek unnið 100 leiki á risamótum. Þetta hefur hún gert í aðeins 120 leikjum en enginn hefur náð þessum árangri jafn fljótt síðan Serena Williams tókst þetta en hún náði 100 sigrum í 116 leikjum. Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Swiatek var að keppa gegn Bandaríkjakonunni Amanda Anisimova og vann fyrstu tvo leikina 6-0. Það þurfti því ekki að spila lengur þar sem keppt var upp í tvo sigra. „Þetta virkar óraunverulegt,“ sagði Swiatek eftir leik. „Mig langar fyrst að hrósa Amöndu fyrir frábærar tvær vikur. Þú ættir að vera stolt af þeirri vinnu sem þú hefur gert og ég vona að við getum spilað oftar saman í úrslitum. Mig dreymdi ekki einu sinni um þetta, fyrir mér var þetta of langt. Mér líður eins og ég er nú þegar reyndur leikmaður eftir að hafa unnið önnur mót en ég bjóst aldrei við að vinna þetta mót,“ sagði Swiatek. Þessi úrslit koma töluvert á óvart þar sem Swiatek þótti ekki sérlega sterk á gras undirlaginu. Með þessum sigri hefur Swiatek unnið 100 leiki á risamótum. Þetta hefur hún gert í aðeins 120 leikjum en enginn hefur náð þessum árangri jafn fljótt síðan Serena Williams tókst þetta en hún náði 100 sigrum í 116 leikjum.
Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira