Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. júlí 2025 14:37 Jóna Elísabet er á leið til Spánar í endurhæfingu, þar sem hún ætlar að fá kraftinn í fingurna á ný. Vísir Jóna Elísabet Ottesen lamaðist fyrir neðan bringu eftir bílslys árið 2019. Hún er ákveðin í að fá aftur styrk í hendur og fingur. Þar sem nýjasta tækni við endurhæfingu er ekki aðgengileg hér á landi setur Jóna stefnuna á taugaendurhæfingu á Spáni til að öðlast kraftinn á ný. Vala Matt fór í heimsókn til Jónu og spjallaði við Jónu. Eftir bílslysið beið hennar löng endurhæfing á Grensás, þar sem hún varð fyrir vonbrigðum vegna þess að tæki og tól sem henta hennar tilfelli voru ekki fyrir hendi. „Ég sá á Instagram allt sem er til úti í heimi og hvað það er mikil framför í endurhæfingu en var alls ekki til staðar þarna,“ segir Jóna. Hún ákvað því að taka málin í eigin hendur og skipulagði átta vikna ferð til Madrídar á endurhæfingarstöð sem sérhæfir sig í einstaklingsbundinni endurhæfingu, og ýmis tæki og tól sem nýtast henni vel eru fyrir hendi. „Markmiðið mitt er fyrst og fremst að styrkja mig og styrkja hendurnar. Og þó svo að ég er ekki með mátt í fingrunum, þá vonandi með þessari endurhæfingu nýtt þá samt betur. Minni verkir, meiri sjálfstæði með því að geta nýtt hendurnar. En svo er auðvitað langtímamarkmið að geta þjálfað líkamann alveg niður. En það gerist ekki með því að vera einn heima, stirðna og gera ekki neitt. Þannig að ég er rosalega glöð að þetta sé komið í ferli og að þetta sé möguleiki.“ Viðtal Völu Matt við Jónu má sjá í heild sinni hér að neðan. Ísland í dag Heilbrigðismál Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira
Vala Matt fór í heimsókn til Jónu og spjallaði við Jónu. Eftir bílslysið beið hennar löng endurhæfing á Grensás, þar sem hún varð fyrir vonbrigðum vegna þess að tæki og tól sem henta hennar tilfelli voru ekki fyrir hendi. „Ég sá á Instagram allt sem er til úti í heimi og hvað það er mikil framför í endurhæfingu en var alls ekki til staðar þarna,“ segir Jóna. Hún ákvað því að taka málin í eigin hendur og skipulagði átta vikna ferð til Madrídar á endurhæfingarstöð sem sérhæfir sig í einstaklingsbundinni endurhæfingu, og ýmis tæki og tól sem nýtast henni vel eru fyrir hendi. „Markmiðið mitt er fyrst og fremst að styrkja mig og styrkja hendurnar. Og þó svo að ég er ekki með mátt í fingrunum, þá vonandi með þessari endurhæfingu nýtt þá samt betur. Minni verkir, meiri sjálfstæði með því að geta nýtt hendurnar. En svo er auðvitað langtímamarkmið að geta þjálfað líkamann alveg niður. En það gerist ekki með því að vera einn heima, stirðna og gera ekki neitt. Þannig að ég er rosalega glöð að þetta sé komið í ferli og að þetta sé möguleiki.“ Viðtal Völu Matt við Jónu má sjá í heild sinni hér að neðan.
Ísland í dag Heilbrigðismál Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning