Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júlí 2025 11:13 Blæðingar eru mikið tabú á Indlandi. Getty Skólastjóri og starfsmaður grunnskóla á Indlandi hafa verið handteknir eftir að foreldrar stúlkna kvörtuðu yfir því að þær hefðu verið neyddar til að afklæðast eftir að blóð fannst á salerni skólans. Atvikið átti sér stað í þorpi skammt frá Mumbai en að sögn foreldranna voru allir nemendur á aldrinum 10 til 16 ára kallaðir inn á sal á þriðjudag, þar sem þeim voru sýndar myndir af salerninu. Á þeim mátti meðal annars sjá blóðugt handafar. Skólastjórnvöldum kröfðust þess að fá að vita hvort einhverjar stúlkur í salnum væru á blæðingum, en blæðingar eru mikið tabú víða á Indlandi og stúlkur og konur gjarnan álitnar óhreinar á meðan þeim stendur. Handafar var tekið hjá þeim stúlkum sem sögðust vera á blæðingum en hinar, tíu til fimmtán stúlkur voru látnar afklæðast og gangast undir skoðun. Foreldrarnir sögðu í samtali við BBC að atvikið hefði verið mikið áfall fyrir stúlkurnar. Þeir hafa krafist þess að lögregla geri yfirvöld ábyrg. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem atvik af þessu tagi eiga sér stað á Indlandi en árið 2017 voru 70 stúlkur látnar afklæðast í skóla í Uttar Pradesh eftir að starfsmaður fann blóð á salernishurð. Þá voru nemendur í Gujarat látnir gangast undir líkamsleit árið 2020, eftir að þeir hættu að tilkynna um blæðingar sínar til skólayfirvalda. Um var að ræða mótmælaaðgerðir nemendanna en stúlkum á blæðingum var jafnan bannað að snerta aðra nemendur, nota sameiginlega eldhúsaðstöðu og sækja bænahús. Indland Jafnréttismál Mannréttindi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira
Atvikið átti sér stað í þorpi skammt frá Mumbai en að sögn foreldranna voru allir nemendur á aldrinum 10 til 16 ára kallaðir inn á sal á þriðjudag, þar sem þeim voru sýndar myndir af salerninu. Á þeim mátti meðal annars sjá blóðugt handafar. Skólastjórnvöldum kröfðust þess að fá að vita hvort einhverjar stúlkur í salnum væru á blæðingum, en blæðingar eru mikið tabú víða á Indlandi og stúlkur og konur gjarnan álitnar óhreinar á meðan þeim stendur. Handafar var tekið hjá þeim stúlkum sem sögðust vera á blæðingum en hinar, tíu til fimmtán stúlkur voru látnar afklæðast og gangast undir skoðun. Foreldrarnir sögðu í samtali við BBC að atvikið hefði verið mikið áfall fyrir stúlkurnar. Þeir hafa krafist þess að lögregla geri yfirvöld ábyrg. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem atvik af þessu tagi eiga sér stað á Indlandi en árið 2017 voru 70 stúlkur látnar afklæðast í skóla í Uttar Pradesh eftir að starfsmaður fann blóð á salernishurð. Þá voru nemendur í Gujarat látnir gangast undir líkamsleit árið 2020, eftir að þeir hættu að tilkynna um blæðingar sínar til skólayfirvalda. Um var að ræða mótmælaaðgerðir nemendanna en stúlkum á blæðingum var jafnan bannað að snerta aðra nemendur, nota sameiginlega eldhúsaðstöðu og sækja bænahús.
Indland Jafnréttismál Mannréttindi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira