Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Aron Guðmundsson skrifar 10. júlí 2025 13:31 Amanda Jacobsen Andradóttir er mætt á sitt annað stórmót fyrir Íslands hönd. Þessi gæðamikli leikmaður hefur verið að glíma við sinn skerf af meiðslum og á einum tímapunkti óttaðist hún að EM draumurinn í ár yrði ekki að veruleika fyrir sig. Vísir/Anton Brink Amanda Andradóttir, landsliðskona Íslands í fótbolta, segir það skemmtilega tilhugsun að spila mögulega á móti Noregi í kvöld á EM í fótbolta. Amanda á bæði rætur að rekja til Íslands sem og Noregs og valdi íslenska landsliðið fram yfir það norska á sínum tíma. Amanda, sem var í fyrsta sinn valin í landslið Íslands árið 2021, hefur áður sagt frá því hvernig samtal við Þorstein Halldórsson, landsliðsþjálfara hafi hjálpað til við að taka þá ákvörðun að spila fyrir Ísland en ekki Noreg. „Ég talaði náttúrulega við hann og tók eiginlega endanlega ákvörðun eftir að hafa verið búin að tala við hann. Þetta var fínt samtal, hann útskýrði fyrir mér hvað hann væri að hugsa og þá tók ég endanlega ákvörðun,“ sagði Amanda í samtali við Vísi á sínum tíma. Foreldrar Amöndu eru Andri Sigþórsson og hin norska Anna Angvik Jacobsen. Amanda fæddist í Noregi þar sem Andri, sem er fyrrverandi landsliðsmaður Íslands, lauk sínum ferli en hún flutti fimm ára gömul til Íslands og lék með yngri flokkum Víkings og Vals. Hún er á sínu öðru stórmóti með Íslandi en hefur ekki komið við sögu í tveimur leikjum liðsins til þessa. Hana hlýtur hins vegar að kitla allverulega fyrir því að geta mögulega komið við sögu gegn Noregi í kvöld. Klippa: Meiri Íslendingur en Norðmaður „Það er auðvitað mjög skemmtilegt að spila á móti Noregi, kannski sérstaklega fyrir fjölskylduna mína bæði á Íslandi og í Noregi,“ sagði Amanda í viðtali við Vísi í aðdraganda fyrsta leik Íslands á EM. „Ég er meiri Íslendingur.“ Þú náttúrulega valdir að spila fyrir Ísland á sínum tíma, séð væntanlega ekki eftir þeirri ákvörðun eða hvað? „Nei alls ekki. Þetta var mjög náttúruleg ákvörðun fyrir mig að taka á sínum tíma. Ég hafði alltaf spilað með Íslandi og aldrei spurning í mínum huga hvað ég ætti að velja.“ Leikur Íslands og Noregs á EM í Sviss hefst klukkan sjö í kvöld og verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Alla umfjöllun íþróttadeildar Vísis og Sýnar um EM má finna með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan: EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
Amanda, sem var í fyrsta sinn valin í landslið Íslands árið 2021, hefur áður sagt frá því hvernig samtal við Þorstein Halldórsson, landsliðsþjálfara hafi hjálpað til við að taka þá ákvörðun að spila fyrir Ísland en ekki Noreg. „Ég talaði náttúrulega við hann og tók eiginlega endanlega ákvörðun eftir að hafa verið búin að tala við hann. Þetta var fínt samtal, hann útskýrði fyrir mér hvað hann væri að hugsa og þá tók ég endanlega ákvörðun,“ sagði Amanda í samtali við Vísi á sínum tíma. Foreldrar Amöndu eru Andri Sigþórsson og hin norska Anna Angvik Jacobsen. Amanda fæddist í Noregi þar sem Andri, sem er fyrrverandi landsliðsmaður Íslands, lauk sínum ferli en hún flutti fimm ára gömul til Íslands og lék með yngri flokkum Víkings og Vals. Hún er á sínu öðru stórmóti með Íslandi en hefur ekki komið við sögu í tveimur leikjum liðsins til þessa. Hana hlýtur hins vegar að kitla allverulega fyrir því að geta mögulega komið við sögu gegn Noregi í kvöld. Klippa: Meiri Íslendingur en Norðmaður „Það er auðvitað mjög skemmtilegt að spila á móti Noregi, kannski sérstaklega fyrir fjölskylduna mína bæði á Íslandi og í Noregi,“ sagði Amanda í viðtali við Vísi í aðdraganda fyrsta leik Íslands á EM. „Ég er meiri Íslendingur.“ Þú náttúrulega valdir að spila fyrir Ísland á sínum tíma, séð væntanlega ekki eftir þeirri ákvörðun eða hvað? „Nei alls ekki. Þetta var mjög náttúruleg ákvörðun fyrir mig að taka á sínum tíma. Ég hafði alltaf spilað með Íslandi og aldrei spurning í mínum huga hvað ég ætti að velja.“ Leikur Íslands og Noregs á EM í Sviss hefst klukkan sjö í kvöld og verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Alla umfjöllun íþróttadeildar Vísis og Sýnar um EM má finna með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan:
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann