Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. júlí 2025 18:04 Sindri Sindrason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Hæstiréttur staðfesti í dag ógildingu virkjunarleyfis fyrir Hvammsvirkjun. Undirbúningur er nú þegar kominn vel á veg en ljóst þykir að niðurstaðan muni fresta virkjun enn frekar. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Þar verður rætt við náttúruverndarsinna og landeigendur sem fagna sigri í málinu, en búa sig við áframhaldandi baráttu við ríkið í málinu. Orkumálaráðherra og forstjóri Landsvirkjunar hafa þegar boðað að sótt verði um bráðabirgðaleyfi á grundvelli nýrra laga. Rætt verður við forstjóra Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar, í myndveri. Við segjum frá umfangsmestu árásum Rússa á Úkraínu frá innrásinni í febrúar 2022, en yfir 730 drónum var miðað á tíu borgir og bæi í landinu. Þá heyrum við frá forstjóra Miðstöðvar menntunar- og skólaþjónustu sem segir tölur um aukið ofbeldi meðal erlendra barna hér á landi sýna fram á að stuðningur við þau sé ekki nægur í skólakerfinu. Við sjáum frá þjónustuheimsókn kjarnorkuknúins kafbáts hingað til lands, en í dag lagðist slíkur bátur í fyrsta sinn að bryggju og heyrum hvers vegna malbikunarfyrirtæki hafa að undanförnu sótt fast inn á auglýsingamarkað, þannig að eftir hefur verið tekið. Eins kynnumst við einum dáðasta ketti miðborgarinnar, sem hefur leikið í sjónvarpsþáttum, kvikmynd og slegið í gegn á samfélagsmiðlum, auk þess sem við verðum í beinni frá 15 ára afmælistónleikum balkantónlistarsveitar í Hörpu. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar á slaginu 18:30, í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni. Kvöldfréttir Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Þar verður rætt við náttúruverndarsinna og landeigendur sem fagna sigri í málinu, en búa sig við áframhaldandi baráttu við ríkið í málinu. Orkumálaráðherra og forstjóri Landsvirkjunar hafa þegar boðað að sótt verði um bráðabirgðaleyfi á grundvelli nýrra laga. Rætt verður við forstjóra Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar, í myndveri. Við segjum frá umfangsmestu árásum Rússa á Úkraínu frá innrásinni í febrúar 2022, en yfir 730 drónum var miðað á tíu borgir og bæi í landinu. Þá heyrum við frá forstjóra Miðstöðvar menntunar- og skólaþjónustu sem segir tölur um aukið ofbeldi meðal erlendra barna hér á landi sýna fram á að stuðningur við þau sé ekki nægur í skólakerfinu. Við sjáum frá þjónustuheimsókn kjarnorkuknúins kafbáts hingað til lands, en í dag lagðist slíkur bátur í fyrsta sinn að bryggju og heyrum hvers vegna malbikunarfyrirtæki hafa að undanförnu sótt fast inn á auglýsingamarkað, þannig að eftir hefur verið tekið. Eins kynnumst við einum dáðasta ketti miðborgarinnar, sem hefur leikið í sjónvarpsþáttum, kvikmynd og slegið í gegn á samfélagsmiðlum, auk þess sem við verðum í beinni frá 15 ára afmælistónleikum balkantónlistarsveitar í Hörpu. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar á slaginu 18:30, í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni.
Kvöldfréttir Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði