Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Lovísa Arnardóttir skrifar 9. júlí 2025 13:34 Guðrún segir að að flestir hafi jafnað sig frekar hratt. Vísir/Arnar Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir enn ekki liggja fyrir hvað orsakaði veikindi keppenda í þríþraut við Laugarvatn um helgina. Búið er að safna sýnum frá fólki sem veiktist og eru þau enn í greiningu. Fjallað var um það í fyrradag að einn keppandi hafi eftir keppni sett inn færslu í hópinn Þríþraut á Íslandi þar sem hann greindi frá veikindum sínum í kjölfar keppninnar. Mjög margir tóku undir veikindin. Fram kom í frétt að líklegt væri að veikindin væru til komin vegna vatnsins sem fólk synti í. Þó voru einhverjar getgátur um að hamborgararnir sem fólk borðaði hafi verið orsökin en Páll Geir Bjarnason, sá sem setti færsluna inn, sagði fólk hafa veikst sem ekki borðaði hamborgara. „Það er of snemmt að segja til hvað gerðist. Það var klárlega eitthvað sem fólk var útsett fyrir en erfitt að draga ályktanir á þessum tímapunkti. Það tekur alltaf smá tíma að greina þetta,“ segir Guðrún. Það sé fundur seinna í dag með heilbrigðiseftirlit og MAST en það sé þó ólíklegt að það verði komin niðurstaða á þeim tíma. Í gær hafi verið búnar að berast tólf tilkynningar um veikindi en þau ekki kallað eftir tilkynningum. Tólf hafi verið nóg til að vita að eitthvað væri að. Hún segir nánast alla sem tilkynntu um veikindi hafa verið keppendur og allir hafi verið á svæðinu. Veikindin hafi gengið fljótt yfir hjá mörgum. Sýkingin sé bundin við þennan hóp sem var á svæðinu til að keppa í þríþrautinni. Engar kvaðir eru eins og stendur á því að synda í Laugarvatni. Guðrún segir að Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hafi tekið þá ákvörðun. Þar hafi ekki verið talin ástæða til að banna það. Þríþraut Bláskógabyggð Heilbrigðismál Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sjá meira
Fjallað var um það í fyrradag að einn keppandi hafi eftir keppni sett inn færslu í hópinn Þríþraut á Íslandi þar sem hann greindi frá veikindum sínum í kjölfar keppninnar. Mjög margir tóku undir veikindin. Fram kom í frétt að líklegt væri að veikindin væru til komin vegna vatnsins sem fólk synti í. Þó voru einhverjar getgátur um að hamborgararnir sem fólk borðaði hafi verið orsökin en Páll Geir Bjarnason, sá sem setti færsluna inn, sagði fólk hafa veikst sem ekki borðaði hamborgara. „Það er of snemmt að segja til hvað gerðist. Það var klárlega eitthvað sem fólk var útsett fyrir en erfitt að draga ályktanir á þessum tímapunkti. Það tekur alltaf smá tíma að greina þetta,“ segir Guðrún. Það sé fundur seinna í dag með heilbrigðiseftirlit og MAST en það sé þó ólíklegt að það verði komin niðurstaða á þeim tíma. Í gær hafi verið búnar að berast tólf tilkynningar um veikindi en þau ekki kallað eftir tilkynningum. Tólf hafi verið nóg til að vita að eitthvað væri að. Hún segir nánast alla sem tilkynntu um veikindi hafa verið keppendur og allir hafi verið á svæðinu. Veikindin hafi gengið fljótt yfir hjá mörgum. Sýkingin sé bundin við þennan hóp sem var á svæðinu til að keppa í þríþrautinni. Engar kvaðir eru eins og stendur á því að synda í Laugarvatni. Guðrún segir að Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hafi tekið þá ákvörðun. Þar hafi ekki verið talin ástæða til að banna það.
Þríþraut Bláskógabyggð Heilbrigðismál Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sjá meira