Sport

Dag­skráin í dag: Snóker í öll mál

Siggeir Ævarsson skrifar
Meistaradeildin í snóker heldur áfram í dag
Meistaradeildin í snóker heldur áfram í dag Vísir/Getty

Það eru ekki margir dagskrárliðir á sportrásum Sýnar í dag en það er samt nóg af snóker í boði þar sem meistaradeildin heldur áfram en mótið stendur til 17. júlí.

Sýn Sport Viaplay

Bein útsending frá meistaradeildinni í snóker, Champions League Snooker, hefst klukkan 11:00. Hún heldur svo áfram klukkan 16:00.

Klukkan 23:00 tekur bandaríski hafnaboltinn við þegar Orioles og Mets mætast í MLB deildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×