Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Siggeir Ævarsson skrifar 8. júlí 2025 06:49 Kevin Durant var staddur upp á sviði á Fanatics Fest í New York þegar hann frétti að hann væri orðinn leikmaður Houston Rockets Vísir/Getty Stærstu félagaskipti sumarsins í NBA, þar sem Kevin Durant fór til Houston Rockets frá Phoenix Suns, urðu þegar upp er staðið stærstu félagaskipti í sögu deildarinnar í liðum talið en alls komu sjö lið að skiptunum. Það er ekki óalgengt að leikmannaskipti í NBA deildinni innihaldi fleiri en tvö lið til þess að láta launabókhaldið ganga upp og jafnvel færa til fleiri leikmenn en stærstu bitana hverju sinni. Þetta er oft flókinn dans á milli stjórnenda liðanna og þá getur verið gott að eiga valrétti í nýliðavalinu upp í erminni og jafnvel smá pening til að krydda tilboðin. Valréttirnir voru heldur betur í sviðsljósinu núna þar sem aðeins sex leikmenn skiptu um lið og deilast á þrjú af sjö liðunum. Svona líta stærstu skipti sögunnar í NBA út í heild Rockets fá: Kevin Durant (frá Suns). Clint Capela (frá Hawks). Suns fá: Jalen Green (frá Rockets). Dillon Brooks (frá Rockets). Daeqwon Plowden (frá Hawks), en Plowden hefur aldrei leikið í NBA deildinni og Suns sögðu samningi hans upp samstundis. 10. valrétt frá Rockets, sem var Khaman Maluach. 31. valrétt frá Timberwovles, sem var Rasheer Fleming. 41. valrétt frá Warriors, sem var Koby Brea. Næstbesta valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2026 (frá Rockets).* Lakers fá: 36. valrétt frá Nets, sem var Adou Thiero. Warriors fá: 52. valrétt frá Suns sem var Alex Toohey. 59. valrétt frá Rockets sem var Jahmai Mashack. Honum hefur svo verið skipt til Grizzlies í öðrum skiptum. Timberwolves fá: 45. valrétt frá Lakers sem var Rocco Zikarsky. Versta valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2026 (frá Suns).* Besta valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2032 frá annað hvort Suns eða Rockets.* Beinharða peninga frá Lakers. Nets fá: Valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2026 frá Rockets.* Valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2030 frá Rockets.* Hawks fá: David Roddy (frá Rockets). Beinharða peninga frá Rockets. Skiptirétt í annarri umferð nýliðavalsins 2031 frá Rockets. Aldrei áður hafa jafn mörg lið verið aðilar að sömu skiptunum en gamla „metið“ var sex lið sem gerðist í fyrra þegar Klay Thompson fór frá Warriors yfir til Mavericks. Þá komu sex lið að skiptunum og skiptust á fimm leikmönnum. *Þessi valréttir eru allir tengdir öðrum liðum upphaflega en skipta þeim frá sér núna og gætu tekið breytingum eftir því hvernig röðun á valréttum komandi nýliðavala verður. NBA Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Það er ekki óalgengt að leikmannaskipti í NBA deildinni innihaldi fleiri en tvö lið til þess að láta launabókhaldið ganga upp og jafnvel færa til fleiri leikmenn en stærstu bitana hverju sinni. Þetta er oft flókinn dans á milli stjórnenda liðanna og þá getur verið gott að eiga valrétti í nýliðavalinu upp í erminni og jafnvel smá pening til að krydda tilboðin. Valréttirnir voru heldur betur í sviðsljósinu núna þar sem aðeins sex leikmenn skiptu um lið og deilast á þrjú af sjö liðunum. Svona líta stærstu skipti sögunnar í NBA út í heild Rockets fá: Kevin Durant (frá Suns). Clint Capela (frá Hawks). Suns fá: Jalen Green (frá Rockets). Dillon Brooks (frá Rockets). Daeqwon Plowden (frá Hawks), en Plowden hefur aldrei leikið í NBA deildinni og Suns sögðu samningi hans upp samstundis. 10. valrétt frá Rockets, sem var Khaman Maluach. 31. valrétt frá Timberwovles, sem var Rasheer Fleming. 41. valrétt frá Warriors, sem var Koby Brea. Næstbesta valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2026 (frá Rockets).* Lakers fá: 36. valrétt frá Nets, sem var Adou Thiero. Warriors fá: 52. valrétt frá Suns sem var Alex Toohey. 59. valrétt frá Rockets sem var Jahmai Mashack. Honum hefur svo verið skipt til Grizzlies í öðrum skiptum. Timberwolves fá: 45. valrétt frá Lakers sem var Rocco Zikarsky. Versta valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2026 (frá Suns).* Besta valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2032 frá annað hvort Suns eða Rockets.* Beinharða peninga frá Lakers. Nets fá: Valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2026 frá Rockets.* Valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2030 frá Rockets.* Hawks fá: David Roddy (frá Rockets). Beinharða peninga frá Rockets. Skiptirétt í annarri umferð nýliðavalsins 2031 frá Rockets. Aldrei áður hafa jafn mörg lið verið aðilar að sömu skiptunum en gamla „metið“ var sex lið sem gerðist í fyrra þegar Klay Thompson fór frá Warriors yfir til Mavericks. Þá komu sex lið að skiptunum og skiptust á fimm leikmönnum. *Þessi valréttir eru allir tengdir öðrum liðum upphaflega en skipta þeim frá sér núna og gætu tekið breytingum eftir því hvernig röðun á valréttum komandi nýliðavala verður.
NBA Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum