Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Jón Þór Stefánsson skrifar 8. júlí 2025 11:03 Aðalmeðferð málsins fer fram fytrir luktum dyrum. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir stórfellda líkamsárás og stórfellt brot í nánu sambandi sem eru sögð hafa beinst að fyrrverandi sambýliskonu sinni og barnungum syni þeirra. Atvikið sem málið varðar átti sér stað á heimili konunnar í nóvember 2023. Í ákæru segir að maðurinn hafi rifið konuna upp úr rúmi í barnaherbergi hússins, hrint henni á sófa. Síðan hafi hann dregið hana eftir gólfinu fram í eldhús. Síðan er maðurinn sagður hafa sparkað í hana ítrekað, meðal annars í andlit. Svo hafi hann hrint henni þannig að hún hafi fallið aftur fyrir sig á þurrkara í þvottahúsi. Einnig er maðurinn sagður hafa öskrað á konuna, ógna henni ítrekað lífláti með hníf. Hann er sagður hafa þrýst hnífnum að kvið hennar og hótað að „klára þetta“. Fram kemur að sonur þeirra, sem er ólögráða, hafi orðið vitni að árásinni og reynt að stöðva hana. Maðurinn er sagður hafa ýtt honum frá þeim. Fyrir vikið er konan sögð hafa hlotið áverka víðs vegar um líkamann. Með háttseminni er maðurinn sagður hafa ógnað lífi, heilsu og velferð mæðginanna á alvarlegan hátt og sýnt syni sínum vanvirðandi háttsemi, yfirgang og ruddalegt athæfi. Fyrir hönd konunnar er þess krafist að maðurinn greiði fjórar milljónir króna í miskabætur og piltinum 2,5 milljónir króna. Aðalmeðferð málsins hefst í Héraðsdómi Reykjaness í dag, en þinghald er lokað. Dómsmál Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Atvikið sem málið varðar átti sér stað á heimili konunnar í nóvember 2023. Í ákæru segir að maðurinn hafi rifið konuna upp úr rúmi í barnaherbergi hússins, hrint henni á sófa. Síðan hafi hann dregið hana eftir gólfinu fram í eldhús. Síðan er maðurinn sagður hafa sparkað í hana ítrekað, meðal annars í andlit. Svo hafi hann hrint henni þannig að hún hafi fallið aftur fyrir sig á þurrkara í þvottahúsi. Einnig er maðurinn sagður hafa öskrað á konuna, ógna henni ítrekað lífláti með hníf. Hann er sagður hafa þrýst hnífnum að kvið hennar og hótað að „klára þetta“. Fram kemur að sonur þeirra, sem er ólögráða, hafi orðið vitni að árásinni og reynt að stöðva hana. Maðurinn er sagður hafa ýtt honum frá þeim. Fyrir vikið er konan sögð hafa hlotið áverka víðs vegar um líkamann. Með háttseminni er maðurinn sagður hafa ógnað lífi, heilsu og velferð mæðginanna á alvarlegan hátt og sýnt syni sínum vanvirðandi háttsemi, yfirgang og ruddalegt athæfi. Fyrir hönd konunnar er þess krafist að maðurinn greiði fjórar milljónir króna í miskabætur og piltinum 2,5 milljónir króna. Aðalmeðferð málsins hefst í Héraðsdómi Reykjaness í dag, en þinghald er lokað.
Dómsmál Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira