Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Lovísa Arnardóttir skrifar 7. júlí 2025 15:37 Ríkisstjórnin bætti þremur milljörðum við í viðhald vega í fjáraukalögum sem voru samþykkt á laugardag. Vísir/Einar Þrír milljarðar verða settir til viðbótar í viðhald vega á landsbyggðinni árið 2025. Alþingi samþykkti tillögu ríkisstjórnarinnar þess efnis þegar fjáraukalög voru afgreidd á laugardag. Verkefnin dreifast samkvæmt tilkynningu um allt land en brýnasta viðhaldsþörfin er talin á Vesturlandi, Vestfjörðum og Suðurlandi, samkvæmt mati Vegagerðarinnar. Á Vesturlandi og Vestfjörðum verður ráðist í fjölmörg verkefni. Þar má nefna sem dæmi viðgerðir á Vestfjarðavegi, til dæmis Haukadalsá-Brautarholt og á kafla við Gröf, Barðastrandarvegi, til dæmis Kleifarheiði og Raknadalshlíð, Útnesvegi og Bíldudalsvegi, þar sem íbúar hafa lengi kallað eftir úrbótum. Á Suðurlandi verður farið í endurbætur á Laugarvatnsvegi og á Norðurlandi verða teknir fyrir kaflar á Hringveginum, til dæmis í Ljósavatnsskarði, auk þess sem ráðist verður í endurbætur á Hólavegi í Hjaltadal. Þar er umferðarþungi mikill og slysatíðni há. Á Austurlandi verður einnig ráðist í mikilvægar endurbætur á Hringveginum. Loks verður farið í malbikun á nokkrum þekktum blæðingarköflum, svo sem í Bakkaselsbrekku í Öxnadal. Eyjólfur Ármannsson er innviðaráðherraVísir/Sigurjón „Vegakerfið er ein stærsta eign íslenska ríkisins og nauðsynlegt er að halda því við. Með þriggja milljarða viðbótarframlagi bregðumst við strax við brýnustu þörfinni. Það jafngildir um 25% aukningu miðað við meðalframlög síðustu ára. Á næsta ári verður viðbótarframlag til viðhalds vega hækkað enn frekar. Þetta er yfirlýsing um breytta forgangsröðun stjórnvalda. Ný ríkisstjórn hyggst með þessu rjúfa kyrrstöðu og hefja sókn við uppbyggingu innviða,“ segir Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra í tilkynningunni. Þar segir einnig að ný fjárveiting muni nýtast í styrkingu burðarlaga vega og á endurnýjun slitlaga. Þá verður sérstaklega farið í malbikun á þekktum blæðingarköflum. Öll verkefni sem Vegagerðin mun ráðast í voru tilbúin til útboðs. Umferðaröryggi Vegagerð Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Umferð Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Verkefnin dreifast samkvæmt tilkynningu um allt land en brýnasta viðhaldsþörfin er talin á Vesturlandi, Vestfjörðum og Suðurlandi, samkvæmt mati Vegagerðarinnar. Á Vesturlandi og Vestfjörðum verður ráðist í fjölmörg verkefni. Þar má nefna sem dæmi viðgerðir á Vestfjarðavegi, til dæmis Haukadalsá-Brautarholt og á kafla við Gröf, Barðastrandarvegi, til dæmis Kleifarheiði og Raknadalshlíð, Útnesvegi og Bíldudalsvegi, þar sem íbúar hafa lengi kallað eftir úrbótum. Á Suðurlandi verður farið í endurbætur á Laugarvatnsvegi og á Norðurlandi verða teknir fyrir kaflar á Hringveginum, til dæmis í Ljósavatnsskarði, auk þess sem ráðist verður í endurbætur á Hólavegi í Hjaltadal. Þar er umferðarþungi mikill og slysatíðni há. Á Austurlandi verður einnig ráðist í mikilvægar endurbætur á Hringveginum. Loks verður farið í malbikun á nokkrum þekktum blæðingarköflum, svo sem í Bakkaselsbrekku í Öxnadal. Eyjólfur Ármannsson er innviðaráðherraVísir/Sigurjón „Vegakerfið er ein stærsta eign íslenska ríkisins og nauðsynlegt er að halda því við. Með þriggja milljarða viðbótarframlagi bregðumst við strax við brýnustu þörfinni. Það jafngildir um 25% aukningu miðað við meðalframlög síðustu ára. Á næsta ári verður viðbótarframlag til viðhalds vega hækkað enn frekar. Þetta er yfirlýsing um breytta forgangsröðun stjórnvalda. Ný ríkisstjórn hyggst með þessu rjúfa kyrrstöðu og hefja sókn við uppbyggingu innviða,“ segir Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra í tilkynningunni. Þar segir einnig að ný fjárveiting muni nýtast í styrkingu burðarlaga vega og á endurnýjun slitlaga. Þá verður sérstaklega farið í malbikun á þekktum blæðingarköflum. Öll verkefni sem Vegagerðin mun ráðast í voru tilbúin til útboðs.
Umferðaröryggi Vegagerð Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Umferð Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira