Fótbolti

Mynda­syrpa: Skin og skúrir í Bern

Siggeir Ævarsson skrifar
Sveindís Jane var áberandi svekkt í leikslok og átti erfitt með að koma tilfinningum sínum í orð þegar hún mætti í viðtal
Sveindís Jane var áberandi svekkt í leikslok og átti erfitt með að koma tilfinningum sínum í orð þegar hún mætti í viðtal Vísir/Anton Brink

Það skiptust á skin og skúrir í Bern í gærkvöldi þegar Ísland tapaði 2-0 gegn heimakonum á Evrópumótinu í Sviss. Íslenskir stuðningsmenn fjölmenntu á völlinn og studdu vel við bakið á okkar konum en það dugði skammt að þessu sinni.

Ljósmyndari Vísis, Anton Brink, er í Sviss og fangaði ófá augnablik en tvö þúsund íslenskir áhorfendur voru á leiknum.

„Ef ég sé með kjuðana kemst ég örugglega í stuð!“Vísir/Anton Brink
Gleðin var við völd í stúkunni, í það minnsta framan af leikVísir/Anton Brink
Þessi fóru alla leiðVísir/Anton Brink
Guðjón Elmar að sjálfsögðu mætturVísir/Anton Brink
Stúkan var bláVísir/Anton Brink
Litskrúðugir íslenskir áhorfendurVísir/Anton Brink
Bestur fór en á horfðist þegar Sveindís Jane fékk hné aftan í hnakkann Vísir/Anton Brink
Dagný hefur skorað ófá skallamörkin í gegnum tíðina en ekki í kvöld, því miðurVísir/Anton Brink
Cecilía Rán stóð vaktina í kvöld en mátti sín lítils í mörkunumVísir/Anton Brink
Sveindís á fleygiferðVísir/Anton Brink
„Leikmaðurinn“ í bláa búningnum var full atkvæðamikill í kvöld að margra matiVísir/Anton Brink
Dagný þurfti að standa af sér nokkrar tæklingarVísir/Anton Brink
Vonbrigðin í leikslok voru sárVísir/Anton Brink
Glódís Perla, fyrirliði Íslands, leiddi víkingaklappið í leikslokVísir/Anton Brink
Katla Tryggvadóttir fær kærkomna huggun í leikslokVísir/Anton Brink
Sandra Jessen faðmar dóttur sína í leikslokVísir/Anton Brink




Fleiri fréttir

Sjá meira


×