Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Agnar Már Másson skrifar 5. júlí 2025 14:55 Margir þingmenn eru fjarverandi á þessum sólríka laugardegi. Vísir/Anton Brink Tæpur þriðjungur Alþingismanna er fjarverandi á þingfundi í dag, þar á meðal einn ráðherra, þar sem fjórtán mál eru á dagskrá. Hið umdeilda veiðigjaldafrumvarp er ekki á dagskrá en þingflokksformenn hafa fundað í bakherbergjum Alþingishússins í von um að leysa úr þeirri störukeppni. Á vef Alþingis má sjá að 20 þingmenn hafi verið fjarstaddir í atkvæðagreiðslum sem fóru fram á þingfundinum í dag. Á dagskrá eru fjórtan mál, þar af er búið að afgreiða tíu. Eftirfarandi þingmenn hafa verið fjarverandi í dag: Bryndís Haraldsdóttir (D), Dagur B. Eggertsson (S), Diljá Mist Einarsdóttir (D), Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra (F), Guðlaugur Þór Þórðarson (D), Ingibjörg Davíðsdóttir (M), Heiða Ingimarsdóttir (C), Jón Gunnarsson (D), Jón Pétur Zimsen (D), Karl Gauti Hjaltason (M), Lilja Rafney Magnúsdóttir (F), María Rut Kristinsdóttir (C), Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir (M), Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (M), Snorri Másson (M), Vilhjálmur Árnason (D), Þorgrímur Sigmundsson (M), Þórarinn Ingi Pétursson (B), Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (D.) Þjóðaróperan lögfest Þá er búið að klára sjö mál þar sem þriðju umræðu þeirra lauk í dag, þar á meðal stofnun þjóðaróperu sem hefur nú verið fest í lög. Fleiri samþykkt frumvörp varða meðal annars raforkuöryggi, netöryggissveit, fjáraukalög. Þá lauk annarri umræðu í dag um frumvarp er varðar aðgerðir gegn peningaþvætti og endurheimt ávinnings af brotum. Nú er til umræðu frumvarp dómsmálaráðherra um afturköllun alþjóðlegrar verndar. Líklegt þykir að auðveldlega takist að afgreiða öll þau mál sem eru á dagskrá þingsins í dag. Heljarinnar störukeppni En þingfundurinn er haldinn í skugga þráteflisins sem hefur skapast í umræðunni um hið umdeilda veiðigjaldafrumvarp, sem er helsta bitbeinið í umræðum um þinglok. Stjórnarliðar hafa gert það ljóst að þeir vilji ekki slíta þingi fyrr en búið er að greiða atkvæði um frumvarpið, en stjórnarandstaðan er mjög ósátt með það, og hefur stundað málþóf til að koma í veg fyrir að frumvarpið fari í gegn. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins sagði í morgun að þingmenn færðust nær endamarkinu. Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Fleiri fréttir Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Sjá meira
Á vef Alþingis má sjá að 20 þingmenn hafi verið fjarstaddir í atkvæðagreiðslum sem fóru fram á þingfundinum í dag. Á dagskrá eru fjórtan mál, þar af er búið að afgreiða tíu. Eftirfarandi þingmenn hafa verið fjarverandi í dag: Bryndís Haraldsdóttir (D), Dagur B. Eggertsson (S), Diljá Mist Einarsdóttir (D), Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra (F), Guðlaugur Þór Þórðarson (D), Ingibjörg Davíðsdóttir (M), Heiða Ingimarsdóttir (C), Jón Gunnarsson (D), Jón Pétur Zimsen (D), Karl Gauti Hjaltason (M), Lilja Rafney Magnúsdóttir (F), María Rut Kristinsdóttir (C), Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir (M), Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (M), Snorri Másson (M), Vilhjálmur Árnason (D), Þorgrímur Sigmundsson (M), Þórarinn Ingi Pétursson (B), Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (D.) Þjóðaróperan lögfest Þá er búið að klára sjö mál þar sem þriðju umræðu þeirra lauk í dag, þar á meðal stofnun þjóðaróperu sem hefur nú verið fest í lög. Fleiri samþykkt frumvörp varða meðal annars raforkuöryggi, netöryggissveit, fjáraukalög. Þá lauk annarri umræðu í dag um frumvarp er varðar aðgerðir gegn peningaþvætti og endurheimt ávinnings af brotum. Nú er til umræðu frumvarp dómsmálaráðherra um afturköllun alþjóðlegrar verndar. Líklegt þykir að auðveldlega takist að afgreiða öll þau mál sem eru á dagskrá þingsins í dag. Heljarinnar störukeppni En þingfundurinn er haldinn í skugga þráteflisins sem hefur skapast í umræðunni um hið umdeilda veiðigjaldafrumvarp, sem er helsta bitbeinið í umræðum um þinglok. Stjórnarliðar hafa gert það ljóst að þeir vilji ekki slíta þingi fyrr en búið er að greiða atkvæði um frumvarpið, en stjórnarandstaðan er mjög ósátt með það, og hefur stundað málþóf til að koma í veg fyrir að frumvarpið fari í gegn. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins sagði í morgun að þingmenn færðust nær endamarkinu.
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Fleiri fréttir Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Sjá meira