Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Árni Sæberg skrifar 4. júlí 2025 16:30 Hanna Katrín Friðriksson er atvinnuvegaráðherra. Vísir/Ívar Fannar Atvinnuvegaráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð um veiðar í atvinnuskyni. Breytingin heimilar auknar aflaheimildir til strandveiða sem nemur 1.032 tonnum á fiskveiðiárinu 2024-2025. Við aukninguna eykst heildarafli á strandveiðum úr 10.000 tonnum í 11.032 tonn. Greint var frá því í fyrradag að búið væri að landa rúmum 83 prósentum af þorskvóta strandveiðitímabilsins þegar tímabilið var hálfnað og tveir mánuðir eftir af fjórum. Formaður Landssambands smábátaeigenda sagðist í samtali við Vísi ekki hafa áhyggjur af því að veiðarnar yrðu stöðvaðar í næstu viku þótt ekki myndi nást að afgreiða strandveiðifrumvarp ríkisstjórnarinnar áður en potturinn kláraðist. Ráðherra gæti stækkað pottinn með reglugerð, líkt og ráðherra hefði gert í fyrra. Það er einmitt það sem Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra gerði í dag, þegar hún jók aflaheimildir til strandveiða um eitt þúsund tonn. Nú er því heimilt að veiða ellefu þúsund tonn á yfirstandandi strandveiðitímabils. Í fréttatilkynningu þess efnist segir að svigrúm til aukinna aflaheimilda hafi skapast í gegnum viðskipti Fiskistofu á skiptimarkaði á íslenskri sumargotssíld. Boðin hafi verið 5.478 tonn, sem 1.032 tonn af þorski hafi fengist fyrir og hefði ekki verið ráðstafað á yfirstandandi fiskveiðiári. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá desember 2024 komi fram að ríkistjórnin ætli að tryggja 48 daga til strandveiða. Í samræmi við það og til viðbótar við ofangreint hafi atvinnuvegaráðherra lagt fram frumvarp fyrir Alþingi í maí síðastliðnum um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða. Frumvarpið geri ráð fyrir að á fiskveiðiárinu 2024-2025 verði ráðherra heimilt að ráðstafa auknu aflamagni til strandveiða til viðbótar við aflamagn á fiskveiðiárinu 2024-2025. Strandveiðar Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Sjá meira
Greint var frá því í fyrradag að búið væri að landa rúmum 83 prósentum af þorskvóta strandveiðitímabilsins þegar tímabilið var hálfnað og tveir mánuðir eftir af fjórum. Formaður Landssambands smábátaeigenda sagðist í samtali við Vísi ekki hafa áhyggjur af því að veiðarnar yrðu stöðvaðar í næstu viku þótt ekki myndi nást að afgreiða strandveiðifrumvarp ríkisstjórnarinnar áður en potturinn kláraðist. Ráðherra gæti stækkað pottinn með reglugerð, líkt og ráðherra hefði gert í fyrra. Það er einmitt það sem Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra gerði í dag, þegar hún jók aflaheimildir til strandveiða um eitt þúsund tonn. Nú er því heimilt að veiða ellefu þúsund tonn á yfirstandandi strandveiðitímabils. Í fréttatilkynningu þess efnist segir að svigrúm til aukinna aflaheimilda hafi skapast í gegnum viðskipti Fiskistofu á skiptimarkaði á íslenskri sumargotssíld. Boðin hafi verið 5.478 tonn, sem 1.032 tonn af þorski hafi fengist fyrir og hefði ekki verið ráðstafað á yfirstandandi fiskveiðiári. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá desember 2024 komi fram að ríkistjórnin ætli að tryggja 48 daga til strandveiða. Í samræmi við það og til viðbótar við ofangreint hafi atvinnuvegaráðherra lagt fram frumvarp fyrir Alþingi í maí síðastliðnum um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða. Frumvarpið geri ráð fyrir að á fiskveiðiárinu 2024-2025 verði ráðherra heimilt að ráðstafa auknu aflamagni til strandveiða til viðbótar við aflamagn á fiskveiðiárinu 2024-2025.
Strandveiðar Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Sjá meira