Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Kjartan Kjartansson skrifar 4. júlí 2025 10:45 Sænsk yfirvöld hafa lengi reynt að fá Tyrki til að vinna með þeim að því að hafa hendur í hári Ismails Abdo. Vísir/Getty Tyrkneska lögreglan handtók Ismail Abdo, sænskan glæpaforingja, í umfangsmiklum aðgerðum gegn glæpagengjum á fimm stöðum í landinu. Sænsk yfirvöld hafa viljað hafa hendur í hári Abdo eftir gengjastríð sem stigmagnaðist fyrir tveimur árum. Alþjóðleg handtökuskipun á hendur Abdo er í gildi en sænska ríkisútvarpið segir ekki ljóst hvort að handtakan í vikunni hafi verið gerð á grundvelli hennar. Abdo er sagður á meðal nítján einstaklinga sem voru handteknir í lögregluaðgerðum gegn þremur glæpagengjum í Istanbúl, Adana, Mersin, Mugla og Antalya í tyrkenskum fjölmiðlum. Abdo, sem einnig hefur gengið undir viðurnefninu „Jarðarberið“, hefur verið lýst sem hægri hönd Rawa Majid, höfuðpaurs Foxtrot-glæpasamtakanna í Svíþjóð. Móðir Abdo var myrt í Uppsölum í september árið 2023 í blóðugum innanhúsátökum innan Foxtrot. Þrettán manns voru myrtir á þremur mánuðum í hjaðningarvígum sem fylgdu í kjölfarið. Þrátt fyrir að Svíar hafi lýst eftir Abdo létu tyrknesk yfirvöld hann lausan eftir að hann var handtekinn við umferðareftirlit í fyrra. Norðmenn lýstu einnig eftir honum síðasta sumar vegna aðildar að morðtilræðum og alvarlegum fíkniefnabrotum. Alþjóðalögreglan Interpol setti Abdo, sem er tyrkneskur ríkisborgari, ofarlega á lista yfir eftirlýsta menn í byrjun árs. Svíþjóð Erlend sakamál Tyrkland Noregur Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Sjá meira
Alþjóðleg handtökuskipun á hendur Abdo er í gildi en sænska ríkisútvarpið segir ekki ljóst hvort að handtakan í vikunni hafi verið gerð á grundvelli hennar. Abdo er sagður á meðal nítján einstaklinga sem voru handteknir í lögregluaðgerðum gegn þremur glæpagengjum í Istanbúl, Adana, Mersin, Mugla og Antalya í tyrkenskum fjölmiðlum. Abdo, sem einnig hefur gengið undir viðurnefninu „Jarðarberið“, hefur verið lýst sem hægri hönd Rawa Majid, höfuðpaurs Foxtrot-glæpasamtakanna í Svíþjóð. Móðir Abdo var myrt í Uppsölum í september árið 2023 í blóðugum innanhúsátökum innan Foxtrot. Þrettán manns voru myrtir á þremur mánuðum í hjaðningarvígum sem fylgdu í kjölfarið. Þrátt fyrir að Svíar hafi lýst eftir Abdo létu tyrknesk yfirvöld hann lausan eftir að hann var handtekinn við umferðareftirlit í fyrra. Norðmenn lýstu einnig eftir honum síðasta sumar vegna aðildar að morðtilræðum og alvarlegum fíkniefnabrotum. Alþjóðalögreglan Interpol setti Abdo, sem er tyrkneskur ríkisborgari, ofarlega á lista yfir eftirlýsta menn í byrjun árs.
Svíþjóð Erlend sakamál Tyrkland Noregur Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Sjá meira