Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lovísa Arnardóttir skrifar 1. júlí 2025 21:48 Jóhann Páll með listaverkið sem Jón Pétur bjó til sjálfur, með áföstum tappa auðvitað. Samsett Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, slær á létta strengi á X síðdegis í dag og greinir frá því að hann hafi nú afhent fyrsta „Gyllta tappann“. Tappinn er tilvísun í ræðu sem hann flutti í febrúar um breytingar á lögum sem festu það í lög að tappar skyldu áfastir flöskum. „Þetta varðar lýðheilsu, það augnablik eða sú mínúta sem það tekur að skrúfa tappann á það minnkar svona lífsvilja manns allaveganna um stund. Því þetta er algjörlega óþolandi hegðun á tappanum,“ sagði Jón Pétur í ræðunni sem vakti þónokkra athygli. „Ein ræða er sú sem ég minnist með brosi á vör. Sú ræða varð umtöluðu en hún fjallaði um hætturnar sem fylgja áföstum plasttöppum. Öllu gamni fylgir alvara og þetta frumvarp var innleiðing á regluverki ESB. Hægt er að ræða það á marga vegu en ég reyndi amk að hafa smá húmor í ádeilu minni,“ segir Jón Pétur á X í kvöld. Það er nauðsynlegt að slá á létta strengi. Langflestir á Alþingi eiga í góðum samskiptum þó að menn takist á í pontu. Ein ræða er sú sem ég minnist með brosi á vör. Sú ræða varð umtöluðu en hún fjallaði um hætturnar sem fylgja áföstum plasttöppum. Öllu gamni fylgir alvara og… pic.twitter.com/4pKSB9A39D— Jon Petur Zimsen (@JPZimsen) July 1, 2025 Flestir hafi skilið nálgun hans en ekki allir. Í tengslum við þessa umræðu hafi hann ákveðið, þegar þinglok nálgast, að veita einum ráðherra „Gyllta tappann“ og segir það hafa verið við hæfi að ráðherrann sem lögfesti áfasta tappa fengi verðlaunin. Með færslunni fylgir myndband þar sem hann afhenti Jóhanni Páli tappann í mjög svo umhverfisvænum umbúðum, Nettó poka. Í myndbandinu má heyra Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann Sjálfstæðisflokksins, tala um að tala mynd af þessu og aðra taka undir. „Þú ræddir þetta mál meira en ég,“ segir Jóhann Páll,“ segir Jón Pétur gengur til hans og segir: „Þú færð þessi verðlaun frá mér vegna þess að sú ræða sem ég hef flutt í þinginu sem ég hef haft mest gaman af, en var að ákveðnu leyti líka erfið, var ræða þegar við áttum í smá samtali um plasttappa, og hér færðu gyllta plasttappann.“ Þingmenn og ráðherrar fagna og taka myndir Í myndbandinu má sjá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra og aðstoðarmenn hennar Jakob Birgisson fagna auk Kristjáns Þórðar Snæbjörnssonar þingmanns Samfylkingarinnar. Við lok myndbandsins fær formaðurinn, Guðrún Hafsteinsdóttir, svo að taka mynd af þeim saman með verðlaunin. Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Umhverfismál Evrópusambandið Viðreisn Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira
„Þetta varðar lýðheilsu, það augnablik eða sú mínúta sem það tekur að skrúfa tappann á það minnkar svona lífsvilja manns allaveganna um stund. Því þetta er algjörlega óþolandi hegðun á tappanum,“ sagði Jón Pétur í ræðunni sem vakti þónokkra athygli. „Ein ræða er sú sem ég minnist með brosi á vör. Sú ræða varð umtöluðu en hún fjallaði um hætturnar sem fylgja áföstum plasttöppum. Öllu gamni fylgir alvara og þetta frumvarp var innleiðing á regluverki ESB. Hægt er að ræða það á marga vegu en ég reyndi amk að hafa smá húmor í ádeilu minni,“ segir Jón Pétur á X í kvöld. Það er nauðsynlegt að slá á létta strengi. Langflestir á Alþingi eiga í góðum samskiptum þó að menn takist á í pontu. Ein ræða er sú sem ég minnist með brosi á vör. Sú ræða varð umtöluðu en hún fjallaði um hætturnar sem fylgja áföstum plasttöppum. Öllu gamni fylgir alvara og… pic.twitter.com/4pKSB9A39D— Jon Petur Zimsen (@JPZimsen) July 1, 2025 Flestir hafi skilið nálgun hans en ekki allir. Í tengslum við þessa umræðu hafi hann ákveðið, þegar þinglok nálgast, að veita einum ráðherra „Gyllta tappann“ og segir það hafa verið við hæfi að ráðherrann sem lögfesti áfasta tappa fengi verðlaunin. Með færslunni fylgir myndband þar sem hann afhenti Jóhanni Páli tappann í mjög svo umhverfisvænum umbúðum, Nettó poka. Í myndbandinu má heyra Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann Sjálfstæðisflokksins, tala um að tala mynd af þessu og aðra taka undir. „Þú ræddir þetta mál meira en ég,“ segir Jóhann Páll,“ segir Jón Pétur gengur til hans og segir: „Þú færð þessi verðlaun frá mér vegna þess að sú ræða sem ég hef flutt í þinginu sem ég hef haft mest gaman af, en var að ákveðnu leyti líka erfið, var ræða þegar við áttum í smá samtali um plasttappa, og hér færðu gyllta plasttappann.“ Þingmenn og ráðherrar fagna og taka myndir Í myndbandinu má sjá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra og aðstoðarmenn hennar Jakob Birgisson fagna auk Kristjáns Þórðar Snæbjörnssonar þingmanns Samfylkingarinnar. Við lok myndbandsins fær formaðurinn, Guðrún Hafsteinsdóttir, svo að taka mynd af þeim saman með verðlaunin.
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Umhverfismál Evrópusambandið Viðreisn Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira