Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. júní 2025 21:08 Jakub Polkowski á þáverandi heimili sínu í Keflavík. Vísir Öryrkjabandalag Íslands lýsir yfir megnri óánægju og hneykslan með ákvörðun Hæstaréttar um að hafna kæruleyfisumsókn Jakubs Polkowski. Bandalagið mun greiða málskostnaðartrygginguna fyrir Jakub, sem hljóðar upp rúma milljón króna. Frá þessu er greint í tilkynningu ÖBÍ, en þau segja málið allt sorglegt dæmi um það hvernig íslenskt réttarkerfi gerir ekki ráð fyrir fötluðu fólki, gætir ekki að hagsmunum þess og veitir ekkert svigrúm til þess að fatlað fólk geti fengið úrlausn um réttindi sín. Jakub Polkowski er ungur öryrki sem var borinn út úr húsi sínu í Reykjanesbæ vegna vangreiddra gjalda. Einkahlutafélag keypti húsið á nauðungarsölu fyrir þrjár milljónir króna og hefur selt það á 78 milljónir. Jakub stefndi félaginu, Reykjanesbæ og íslenska ríkinu til greiðslu 59 milljóna króna. Sæstjarnan, félagið sem keypti húsið, gerði kröfu um að Jakub legði fram 1,45 milljónir króna í málskostnaðartryggingu til að halda málarekstrinum áfram. Héraðsdómur féllst að mestu leyti á kröfur Sæstjörnunnar. Landsréttur staðfesti svo úrskurð héraðsdóms og Hæstiréttur birti í dag ákvörðun sína um að hafna kæruleyfisumsókn Jakubs. Þarf hann því að reiða fram 1,1 milljón vilji hann halda málarekstrinum áfram. Í tilkynningu frá ÖBÍ segir að málið sýni fram á mikilvægi þess að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verði lögfestur, svo fatlað fólk eigi raunhæfa möguleika á þátttöku í íslensku samfélagi til jafns við aðra. „ÖBÍ réttindasamtök munu greiða málskostnaðartrygginguna fyrir hönd Jakubs. ÖBÍ styður málsókn Jakubs heils hugar.“ Nauðungarsala sýslumanns í Reykjanesbæ Húsnæðismál Stjórnsýsla Dómsmál Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu ÖBÍ, en þau segja málið allt sorglegt dæmi um það hvernig íslenskt réttarkerfi gerir ekki ráð fyrir fötluðu fólki, gætir ekki að hagsmunum þess og veitir ekkert svigrúm til þess að fatlað fólk geti fengið úrlausn um réttindi sín. Jakub Polkowski er ungur öryrki sem var borinn út úr húsi sínu í Reykjanesbæ vegna vangreiddra gjalda. Einkahlutafélag keypti húsið á nauðungarsölu fyrir þrjár milljónir króna og hefur selt það á 78 milljónir. Jakub stefndi félaginu, Reykjanesbæ og íslenska ríkinu til greiðslu 59 milljóna króna. Sæstjarnan, félagið sem keypti húsið, gerði kröfu um að Jakub legði fram 1,45 milljónir króna í málskostnaðartryggingu til að halda málarekstrinum áfram. Héraðsdómur féllst að mestu leyti á kröfur Sæstjörnunnar. Landsréttur staðfesti svo úrskurð héraðsdóms og Hæstiréttur birti í dag ákvörðun sína um að hafna kæruleyfisumsókn Jakubs. Þarf hann því að reiða fram 1,1 milljón vilji hann halda málarekstrinum áfram. Í tilkynningu frá ÖBÍ segir að málið sýni fram á mikilvægi þess að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verði lögfestur, svo fatlað fólk eigi raunhæfa möguleika á þátttöku í íslensku samfélagi til jafns við aðra. „ÖBÍ réttindasamtök munu greiða málskostnaðartrygginguna fyrir hönd Jakubs. ÖBÍ styður málsókn Jakubs heils hugar.“
Nauðungarsala sýslumanns í Reykjanesbæ Húsnæðismál Stjórnsýsla Dómsmál Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Sjá meira