„Menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. júní 2025 08:00 Guardiola hefur verið hrifinn af spilamennsku sinna manna á mótinu. Alex Grimm/Getty Images Þjálfarinn Pep Guardiola var manna sáttastur með frammistöðu Manchester City í 5-2 sigri gegn Juventus í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann segir liðið ekki hafa spilað svona vel í mjög langan tíma. City átti frábæran leik og stýrði umferðinni algjörlega í Orlando í nótt. Juventus jafnaði á elleftu mínútu eftir að hafa lent undir tveimur mínútum áður en City setti svo fjögur til viðbótar áður en Juventus klóraði í bakkann undir blálokin. Manchester City DOMINATE Juventus And Remain Undefeated Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC#TakeItToTheWorld #JUVMCI pic.twitter.com/ayRWzcBVXR— DAZN Football (@DAZNFootball) June 26, 2025 Guardiola hefur haldið því ítrekað fram að HM félagsliða sé byrjunin á nýju tímabili hjá hans mönnum, ekki endirinn á vonbrigðatímabilinu sem er að baki. „Ég var hrifinn af því hvernig við spiluðum leikinn. Við höfum ekki spilað svona í langan, langan tíma, frábær frammistaða með og án boltans. Leikmennirnir lögðu sig allir fram og við erum ánægðir með öruggan sigur gegn góðum andstæðingi“ sagði Guardiola eftir leik. „Þetta var bara einn leikur, en menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði held ég. Trúin kemur frá frammistöðum, ekki fortíðinni“ sagði Guardiola einnig. Manchester City endaði með fullt hús stiga í efsta sæti G-riðilsins og mætir Al-Hilal í sextán liða úrslitum. Juventus endaði í öðru sæti og mætir Real Madrid. 🚨 It’s knockout time!The road to MetLife Stadium is set 🏟️Who’s lifting the #FIFACWC trophy on July 13? 👀🏆Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUu4lJ | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/ERFN2On6Vh— DAZN Football (@DAZNFootball) June 27, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Sjá meira
City átti frábæran leik og stýrði umferðinni algjörlega í Orlando í nótt. Juventus jafnaði á elleftu mínútu eftir að hafa lent undir tveimur mínútum áður en City setti svo fjögur til viðbótar áður en Juventus klóraði í bakkann undir blálokin. Manchester City DOMINATE Juventus And Remain Undefeated Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC#TakeItToTheWorld #JUVMCI pic.twitter.com/ayRWzcBVXR— DAZN Football (@DAZNFootball) June 26, 2025 Guardiola hefur haldið því ítrekað fram að HM félagsliða sé byrjunin á nýju tímabili hjá hans mönnum, ekki endirinn á vonbrigðatímabilinu sem er að baki. „Ég var hrifinn af því hvernig við spiluðum leikinn. Við höfum ekki spilað svona í langan, langan tíma, frábær frammistaða með og án boltans. Leikmennirnir lögðu sig allir fram og við erum ánægðir með öruggan sigur gegn góðum andstæðingi“ sagði Guardiola eftir leik. „Þetta var bara einn leikur, en menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði held ég. Trúin kemur frá frammistöðum, ekki fortíðinni“ sagði Guardiola einnig. Manchester City endaði með fullt hús stiga í efsta sæti G-riðilsins og mætir Al-Hilal í sextán liða úrslitum. Juventus endaði í öðru sæti og mætir Real Madrid. 🚨 It’s knockout time!The road to MetLife Stadium is set 🏟️Who’s lifting the #FIFACWC trophy on July 13? 👀🏆Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUu4lJ | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/ERFN2On6Vh— DAZN Football (@DAZNFootball) June 27, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Sjá meira