Var uppi í áhorfendastúku þegar nafn hans var kallað upp í nýliðavali NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 22:03 Yang Hansen fagnar með áhorfendum í Barclays Center eftir að nafnið var hans kallað upp. Hann var valinn númer sextán í nýliðavali NBA deildarinnar 2025. Getty/Sarah Stier Kínverski körfuboltamaðurinn Hansen Yang var einn af þeim sem heyrði nafnið sitt kallað upp í fyrstu umferð nýliðavals NBA deildarinnar í körfubolta. Strákurinn var þó ekki í græna herberginu með öllum vonarstjórnunum sem NBA deildin bjóst við að færu snemma í valinu. Memphis Grizzlies valdi Hansen Yang númer sextán en skipti honum seinna til Portland Trail Blazers þar sem hann mun að öllum líkindum byrja NBA feril sinn. Yang er tvítugur og 218 sentímetra miðherji. Hann hefur spilað með Qingdao Eagles í kínversku deildinni í tvö tímabil. Það bjuggust samt fáir við að heyra nafn hans þegar fyrsta umferð nýliðavalsins fór fram. Yang Hansen is selected 16th overall by the @memgrizz in the 2025 #NBADraft presented by State Farm!Watch on ABC & ESPN. pic.twitter.com/3m8duAoMrn— NBA (@NBA) June 26, 2025 Yang var kominn til Bandaríkjanna og var meðal áhorfenda í Barclays Center í New York. Hann var samt ekki viss um að heyra nafnið sitt og sat því meðal áhorfenda. Það vakti því athygli þegar nafnið hans var kallað að hann stóð upp í áhorfendastúkunni og fagnaði. Hann er auðvitað 218 sentímetrar á hæð og því voru myndavélarnar fljótar að finna hann í stúkunni. Margir eru spenntir fyrir Hansen Yang og hann hefur verið kallaður hinn kínverski Jokic. Í kínversku deildinni var hann með 16,6 stig, 10,5 fráköst, 3,0 stoðsendingar og 2,6 varin skot að meðaltali í leik. View this post on Instagram A post shared by The Sporting News (@sportingnews) NBA Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Strákurinn var þó ekki í græna herberginu með öllum vonarstjórnunum sem NBA deildin bjóst við að færu snemma í valinu. Memphis Grizzlies valdi Hansen Yang númer sextán en skipti honum seinna til Portland Trail Blazers þar sem hann mun að öllum líkindum byrja NBA feril sinn. Yang er tvítugur og 218 sentímetra miðherji. Hann hefur spilað með Qingdao Eagles í kínversku deildinni í tvö tímabil. Það bjuggust samt fáir við að heyra nafn hans þegar fyrsta umferð nýliðavalsins fór fram. Yang Hansen is selected 16th overall by the @memgrizz in the 2025 #NBADraft presented by State Farm!Watch on ABC & ESPN. pic.twitter.com/3m8duAoMrn— NBA (@NBA) June 26, 2025 Yang var kominn til Bandaríkjanna og var meðal áhorfenda í Barclays Center í New York. Hann var samt ekki viss um að heyra nafnið sitt og sat því meðal áhorfenda. Það vakti því athygli þegar nafnið hans var kallað að hann stóð upp í áhorfendastúkunni og fagnaði. Hann er auðvitað 218 sentímetrar á hæð og því voru myndavélarnar fljótar að finna hann í stúkunni. Margir eru spenntir fyrir Hansen Yang og hann hefur verið kallaður hinn kínverski Jokic. Í kínversku deildinni var hann með 16,6 stig, 10,5 fráköst, 3,0 stoðsendingar og 2,6 varin skot að meðaltali í leik. View this post on Instagram A post shared by The Sporting News (@sportingnews)
NBA Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira