Pólitískt skemmdarverk unnið á höggmynd Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. júní 2025 13:24 Styttan var upphaflega ófiðruð. Vísir/Anton Brink Skemmdarverk var unnið á listaverki Samstarfi, eða Partnership, sem stendur við Sæbraut skammt frá Höfða í Reykjavík. Skemmdarverkið lítur út fyrir að hafa verið pólitísks eðlis. Óprúttinn aðili fór á vettvang í skjóli nætur vopnaður rauðri akrýlmálningu, trélími og fiðri sem hann jós svo yfir styttuna en hún er minnisvarði um þétt stjórnmálalegt samband Bandaríkjanna og Íslands. Sigurður Trausti Traustason, deildarstjóri safneignar hjá Listasafni Reykjavíkur segir skemmdarverkin unnin snemma í morgun. lista Listaverkið er ekki skemmt en það þarf að þrífa það og það verður gert á næstunni. Vísir/Anton Brink „Það er búið að fara og kíkja á þetta, hvaða efni voru notuð svo hægt sé að taka ákvarðanir miðaðar við efnið hvað er gert til að þrífa það,“ segir hann. Hann segir þrifin verða nokkuð auðvelt verk enda er hægt að þvo af málningu og trélím með heitu vatni. Skemmdaverkin komi ekki til með að skilja eftir sig ummerki. Vísir/Anton Brink Höggmyndin Samband, eða Partnership, er eftir íslenska högglistamanninn Pétur Bjarnason og var afhjúpuð árið 1991. Bandaríski sendiherrann Charles E. Cobb Jr. færði Reykjavíkurborg verkið í tilefni 50 ára stjórnmálasambands Íslands. Verkið er gert úr bandarísku og íslensku bergi og á sér systurhöggmynd í Suður-Flórída „þar sem endalaust flæði Golfstraumsins tengir þessi tvö listaverk saman“ líkt og segir á höggmyndinni. Reykjavík Myndlist Styttur og útilistaverk Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Sjá meira
Óprúttinn aðili fór á vettvang í skjóli nætur vopnaður rauðri akrýlmálningu, trélími og fiðri sem hann jós svo yfir styttuna en hún er minnisvarði um þétt stjórnmálalegt samband Bandaríkjanna og Íslands. Sigurður Trausti Traustason, deildarstjóri safneignar hjá Listasafni Reykjavíkur segir skemmdarverkin unnin snemma í morgun. lista Listaverkið er ekki skemmt en það þarf að þrífa það og það verður gert á næstunni. Vísir/Anton Brink „Það er búið að fara og kíkja á þetta, hvaða efni voru notuð svo hægt sé að taka ákvarðanir miðaðar við efnið hvað er gert til að þrífa það,“ segir hann. Hann segir þrifin verða nokkuð auðvelt verk enda er hægt að þvo af málningu og trélím með heitu vatni. Skemmdaverkin komi ekki til með að skilja eftir sig ummerki. Vísir/Anton Brink Höggmyndin Samband, eða Partnership, er eftir íslenska högglistamanninn Pétur Bjarnason og var afhjúpuð árið 1991. Bandaríski sendiherrann Charles E. Cobb Jr. færði Reykjavíkurborg verkið í tilefni 50 ára stjórnmálasambands Íslands. Verkið er gert úr bandarísku og íslensku bergi og á sér systurhöggmynd í Suður-Flórída „þar sem endalaust flæði Golfstraumsins tengir þessi tvö listaverk saman“ líkt og segir á höggmyndinni.
Reykjavík Myndlist Styttur og útilistaverk Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Sjá meira