Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Stefán Árni Pálsson skrifar 26. júní 2025 11:00 Flagg með fjölskyldunni sinni í nótt. Vísir/getty/Mike Lawrie Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt. „Ég lét mömmu fá símann minn í gærkvöldi og veit ekki hvað ég er búinn að fá mörg skilaboð send,“ sagði Flagg í viðtali við ESPN í nótt. Flagg er næstyngsti leikmaðurinn til að vera valinn númer eitt í nýliðavalinu. 18 ára og 186 daga gamall. Lebron James var sá yngsti, 18 ára og 178 ára gamall. „Það var einstakt að heyra nafnið sitt kallað upp og fá að njóta augnabliksins með mömmu og pabba. Ég mun muna eftir þessu alla mína ævi.“ Notar fólkið í kringum sig Flagg hefur verið í efsta sæti á öllum nýliðalistum síðan hann útskrifaðist úr menntaskóla ári fyrr og fór í háskólann Duke. Hann verður nítján ára næstkomandi desember. Það verður því töluverð pressa á honum á fyrsta tímabilinu í NBA-deildinni. „Það verður pressa á mér en ég tekst á við hana með því að nota fólkið í kringum mig. Mömmu og pabba og vini mína heima, fólk sem hefur verið með mér í þessu öllu alveg frá byrjun. Það er stuðningsnetið mitt. Þetta er ekki auðvelt en þetta er eitthvað sem maður verður að takast á við.“ Leikstjórnandi liðsins, Kyrie Irving, sleit krossband í mars síðastliðnum og mun missa af fyrri hluta næsta tímabils en er væntanlegur um eða eftir áramótin. Dallas er síðan einnig með Anthony Davis í sínum herbúðum og því ætti liðið að verða nokkuð gott á næsta tímabili. Hér að neðan má sjá viðtalið við Flagg. NBA Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Paul George dæmdur í 25 leikja bann Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Sjá meira
„Ég lét mömmu fá símann minn í gærkvöldi og veit ekki hvað ég er búinn að fá mörg skilaboð send,“ sagði Flagg í viðtali við ESPN í nótt. Flagg er næstyngsti leikmaðurinn til að vera valinn númer eitt í nýliðavalinu. 18 ára og 186 daga gamall. Lebron James var sá yngsti, 18 ára og 178 ára gamall. „Það var einstakt að heyra nafnið sitt kallað upp og fá að njóta augnabliksins með mömmu og pabba. Ég mun muna eftir þessu alla mína ævi.“ Notar fólkið í kringum sig Flagg hefur verið í efsta sæti á öllum nýliðalistum síðan hann útskrifaðist úr menntaskóla ári fyrr og fór í háskólann Duke. Hann verður nítján ára næstkomandi desember. Það verður því töluverð pressa á honum á fyrsta tímabilinu í NBA-deildinni. „Það verður pressa á mér en ég tekst á við hana með því að nota fólkið í kringum mig. Mömmu og pabba og vini mína heima, fólk sem hefur verið með mér í þessu öllu alveg frá byrjun. Það er stuðningsnetið mitt. Þetta er ekki auðvelt en þetta er eitthvað sem maður verður að takast á við.“ Leikstjórnandi liðsins, Kyrie Irving, sleit krossband í mars síðastliðnum og mun missa af fyrri hluta næsta tímabils en er væntanlegur um eða eftir áramótin. Dallas er síðan einnig með Anthony Davis í sínum herbúðum og því ætti liðið að verða nokkuð gott á næsta tímabili. Hér að neðan má sjá viðtalið við Flagg.
NBA Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Paul George dæmdur í 25 leikja bann Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Sjá meira