Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 17:30 Sander Sagosen og félagar náðu ekki markmiðum sínum á HM á heimavelli en sambandið græddi pening á því að halda mótið. Getty/Stuart Franklin Norðmenn héldu í fyrstu að þeir myndu koma út í mínus við að halda heimsmeistaramót karla í handbolta í janúar á þessu ári en svo var þó ekki eftir nánari skoðun. Framkvæmdastjóri norska handboltasambandsins segir að Norðmenn hafi grætt pening á því að halda HM í handbolta. Norðmenn héldu mótið ásamt Dönum og Króötum. Noregur var með tvo riðla, einn milliriðil, tvo leiki í átta liða úrslitum, annan undanúrslitaleikinn og svo alla báða leikina um verðlaun. Það gekk reyndar ekki nógu vel hjá norska landsliðinu sjálfu sem komst ekki í átta liða úrslitin. Það var aftur á móti fullt hús í Bærum þegar Danir tryggðu sér heimsmeistaratitilinn með sigri á Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska landsliðinu. Nú eru Norðmenn komnir langt með að gera upp reikninga frá mótinu og það lítur út fyrir að norska sambandið græði 3,1 milljónir norskra króna eða rúmar 36 milljónir íslenskra króna á að halda mótið. „Þetta er frábær útkoma og hún kom til vegna þess að miðasalan gekk vel og við héldum vel utan um allan kostnað,“ sagði Erik Langerud, framkvæmdastjóri norska sambandsins við Verdens Gang. Kåre Geir Lio, forseti norska handboltasambandsins, hafði reyndar búist við því í febrúar að sambandið kæmi út í mínus en við nánari skoðun var staðreyndin sú að það komu 60,7 milljónir norskra króna í kassann en kostnaðurinn var 57,6 milljónir norskra króna. Það kostaði bara fimmtán milljónir norskra króna að setja upp höllina í Bærum en norska sambandið naut góðs af því að fá tíu milljónir norskra króna í styrk frá norsku ríkisstjórninni og fimm milljóna norskra króna styrk frá bæjarstjórn Bærum. „Það skipti öllu máli fyrir okkur,“ sagði Langerud. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Framkvæmdastjóri norska handboltasambandsins segir að Norðmenn hafi grætt pening á því að halda HM í handbolta. Norðmenn héldu mótið ásamt Dönum og Króötum. Noregur var með tvo riðla, einn milliriðil, tvo leiki í átta liða úrslitum, annan undanúrslitaleikinn og svo alla báða leikina um verðlaun. Það gekk reyndar ekki nógu vel hjá norska landsliðinu sjálfu sem komst ekki í átta liða úrslitin. Það var aftur á móti fullt hús í Bærum þegar Danir tryggðu sér heimsmeistaratitilinn með sigri á Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska landsliðinu. Nú eru Norðmenn komnir langt með að gera upp reikninga frá mótinu og það lítur út fyrir að norska sambandið græði 3,1 milljónir norskra króna eða rúmar 36 milljónir íslenskra króna á að halda mótið. „Þetta er frábær útkoma og hún kom til vegna þess að miðasalan gekk vel og við héldum vel utan um allan kostnað,“ sagði Erik Langerud, framkvæmdastjóri norska sambandsins við Verdens Gang. Kåre Geir Lio, forseti norska handboltasambandsins, hafði reyndar búist við því í febrúar að sambandið kæmi út í mínus en við nánari skoðun var staðreyndin sú að það komu 60,7 milljónir norskra króna í kassann en kostnaðurinn var 57,6 milljónir norskra króna. Það kostaði bara fimmtán milljónir norskra króna að setja upp höllina í Bærum en norska sambandið naut góðs af því að fá tíu milljónir norskra króna í styrk frá norsku ríkisstjórninni og fimm milljóna norskra króna styrk frá bæjarstjórn Bærum. „Það skipti öllu máli fyrir okkur,“ sagði Langerud.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn