Meidd og mætir Íslandi ekki á EM: „Áfall fyrir Noreg“ Aron Guðmundsson skrifar 25. júní 2025 11:02 Bergsvand í baráttunni við Karólínu Leu í leik liðanna hér heima á Avis vellinum í byrjun apríl Vísir/Anton Brink Norska landsliðskonan í fótbolta, Guro Bergsvand, hefur þurft að draga sig úr landsliðshópi Noregs fyrir komandi Evrópumót í fótbolta í Sviss vegna meiðsla. Hún mun því ekki mæta íslenska landsliðinu þar í A-riðli. Frá þessu er greint í norskum fjölmiðlum núna í morgun en Bergsvand er reynslumikill miðvörður sem byrjaði alla leiki norska liðsins í Þjóðadeildinni á þessu ári að undanskildum lokaleiknum gegn Sviss þar sem að hún gat ekki spilað vegna meiðslanna sem hún hafði orðið fyrir í leik nokkrum dögum áður gegn Íslandi. Bergsvand fór meidd af velli gegn Íslandi undir lok síðasta mánaðar í Þjóðadeildinni en hvort að sömu meiðsli og hún hlaut þar séu að halda henni frá þátttöku á EM skal látið ósagt. Þess er hið minnsta ekki getið í yfirlýsingu norska knattspyrnusambandsins. „Þetta er slæmt fyrir norska liðið. Bergsvand hefur verið einn stöðugasti leikmaður norska landsliðsins,“ segir Kristoffer Løkberg, sérfræðingur NRK. „Það er áfall fyrir Noreg að hún verði ekki með.“ Bergsvand hefur leikið stórt hlutverk í varnarlínu Noregs upp á síðkastið og myndað sterkt miðvarðapar með Mathilde Harviken, leikmanni ítalska félagsins Juventus. Inn í norska hópin ní stað Bergsvand kemur hin 24 ára gamla Marthine Østenstad, leikmaður Brann. Noregur er með Íslandi í A-riðli komandi Evrópumóts, liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar þann 10.júlí næstkomandi en þar mun norska liðið ekki geta reitt sig á krafta Bergsvand í hjarta varnarinnar. Ekki er ýkja langt síðan að Bergsvand, sem er 31 árs gömul, samdi við þýska stórliðið Wolfsburg en hún hafði frá árinu 2023 spilað með enska félaginu Brighton og þar áður í heimalandinu með liðum á borð við Brann og Stabæk. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Fótbolti Noregur Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Frá þessu er greint í norskum fjölmiðlum núna í morgun en Bergsvand er reynslumikill miðvörður sem byrjaði alla leiki norska liðsins í Þjóðadeildinni á þessu ári að undanskildum lokaleiknum gegn Sviss þar sem að hún gat ekki spilað vegna meiðslanna sem hún hafði orðið fyrir í leik nokkrum dögum áður gegn Íslandi. Bergsvand fór meidd af velli gegn Íslandi undir lok síðasta mánaðar í Þjóðadeildinni en hvort að sömu meiðsli og hún hlaut þar séu að halda henni frá þátttöku á EM skal látið ósagt. Þess er hið minnsta ekki getið í yfirlýsingu norska knattspyrnusambandsins. „Þetta er slæmt fyrir norska liðið. Bergsvand hefur verið einn stöðugasti leikmaður norska landsliðsins,“ segir Kristoffer Løkberg, sérfræðingur NRK. „Það er áfall fyrir Noreg að hún verði ekki með.“ Bergsvand hefur leikið stórt hlutverk í varnarlínu Noregs upp á síðkastið og myndað sterkt miðvarðapar með Mathilde Harviken, leikmanni ítalska félagsins Juventus. Inn í norska hópin ní stað Bergsvand kemur hin 24 ára gamla Marthine Østenstad, leikmaður Brann. Noregur er með Íslandi í A-riðli komandi Evrópumóts, liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar þann 10.júlí næstkomandi en þar mun norska liðið ekki geta reitt sig á krafta Bergsvand í hjarta varnarinnar. Ekki er ýkja langt síðan að Bergsvand, sem er 31 árs gömul, samdi við þýska stórliðið Wolfsburg en hún hafði frá árinu 2023 spilað með enska félaginu Brighton og þar áður í heimalandinu með liðum á borð við Brann og Stabæk.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Fótbolti Noregur Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira