Myndaveisla: Fyrsti dagur leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. júní 2025 22:37 Fordrykkir fyrir kvöldmatarboð í konungshöllinni í Haag. AP Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins hófst í Haag í morgun en þar eru samankomnir stjórnmálaleiðtogar bandalagsríkja að ræða stöðuna í heimsmálum með tilliti til hernaðar- og varnarmála. Áfram geisar stríð í Úkraínu og mikið hefur verið um að vera Áfram geisar stríð í Úkraínu og mikið hefur verið um að vera í Mið-Austurlöndum síðustu vikur, og ætla má að þau mál verði ofarlega á baugi á fundinum. Einnig er búist við því að bandalagsríki skuldbindi sig til að auka framlag til öryggis- og varnarmála. Donald Trump Bandaríkjaforseti mætti til Hollands í kvöld og tók þátt í kvöldmatarboði leiðtoganna, þar sem vel virtist fara á með honum og konungi Hollands. Kristrún Frostadóttir var fulltrúi Íslands í kvöldmatarboðinu. Á leiðtogafundinum eru einnig leiðtogar annarra ríkja en Atlantshafsbandalagsins, en þar á meðal er forseti Úkraínu, leiðtogar Evrópusambandsins, forsætisráðherra Nýja Sjálands, og háttsettir fulltrúar Japans, Suður-Kóreu og Ástralíu. Bindindismaðurinn Trump sennilega með áfengislaust.AP Leiðtogar Atlantshafsbandalagsríkja ásamt hollensku konungshjónunum á uppstilltri mynd. Kristrún Frostadóttir er í næstefstu röð lengst til vinstri.Getty Trump og Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu.AP Ræðuhöld.AP Kvöldmatarboð í konungshöllinni í Haag.AP Donald Trump Bandaríkjaforseti og Erdogan Tyrklandsforseti ræða málin.Getty Trump ræðir við Vilhjálm Alexander Hollandskonung í kvöldmatarboðinu.AP Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.Getty Friedrich Merz, kanslari Þýskalands.Getty Trump mætir í Konungshöllina í Haag.Getty Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Brigitte Macron eiginkona hans.Getty Selenskí mættur.AP Mark Rutte framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins og Selenskí Úkraínuforseti.Getty Trump.Getty Takeshi Iwaya utanríkisráðherra Japans sækir einnig fundinn.AP Macron Frakklandsforseti og Merz Þýskalandskanslari. Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands ræðir við Dick Schoof forsætisráðherra Hollands.Getty Konungsfjölskylda Hollands tók á móti Donald Trump Bandaríkjaforseta.AP Líka Mette Frederiksen.AP NATO Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira
Áfram geisar stríð í Úkraínu og mikið hefur verið um að vera í Mið-Austurlöndum síðustu vikur, og ætla má að þau mál verði ofarlega á baugi á fundinum. Einnig er búist við því að bandalagsríki skuldbindi sig til að auka framlag til öryggis- og varnarmála. Donald Trump Bandaríkjaforseti mætti til Hollands í kvöld og tók þátt í kvöldmatarboði leiðtoganna, þar sem vel virtist fara á með honum og konungi Hollands. Kristrún Frostadóttir var fulltrúi Íslands í kvöldmatarboðinu. Á leiðtogafundinum eru einnig leiðtogar annarra ríkja en Atlantshafsbandalagsins, en þar á meðal er forseti Úkraínu, leiðtogar Evrópusambandsins, forsætisráðherra Nýja Sjálands, og háttsettir fulltrúar Japans, Suður-Kóreu og Ástralíu. Bindindismaðurinn Trump sennilega með áfengislaust.AP Leiðtogar Atlantshafsbandalagsríkja ásamt hollensku konungshjónunum á uppstilltri mynd. Kristrún Frostadóttir er í næstefstu röð lengst til vinstri.Getty Trump og Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu.AP Ræðuhöld.AP Kvöldmatarboð í konungshöllinni í Haag.AP Donald Trump Bandaríkjaforseti og Erdogan Tyrklandsforseti ræða málin.Getty Trump ræðir við Vilhjálm Alexander Hollandskonung í kvöldmatarboðinu.AP Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.Getty Friedrich Merz, kanslari Þýskalands.Getty Trump mætir í Konungshöllina í Haag.Getty Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Brigitte Macron eiginkona hans.Getty Selenskí mættur.AP Mark Rutte framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins og Selenskí Úkraínuforseti.Getty Trump.Getty Takeshi Iwaya utanríkisráðherra Japans sækir einnig fundinn.AP Macron Frakklandsforseti og Merz Þýskalandskanslari. Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands ræðir við Dick Schoof forsætisráðherra Hollands.Getty Konungsfjölskylda Hollands tók á móti Donald Trump Bandaríkjaforseta.AP Líka Mette Frederiksen.AP
NATO Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira