Ísland muni ekki verja fimm prósentum til varnarmála Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. júní 2025 22:02 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er utanríkisráðherra. Sýn Utanríkisráðherra segir fullan skilning á því innan Atlantshafsbandalagsins að Ísland sem herlaus þjóð muni ekki verja fimm prósentum þjóðarframleiðslu til varnarmála. Ísland sé þó þegar byrjað að fjárfesta í þeim innviðum sem okkur er gert að fjárfesta í. Ætla má að staðan í Mið-Austurlöndum verði meðal annars ofarlega á baugi á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Haag á morgun. Leiðtogar bandalagsríkja munu á fundinum samþykkja að auka framlög til öryggis- og varnarmála um allt að fimm prósent samtals af vergri landsframleiðslu. Framkvæmdastjóri Nato segir samkomulagið í senn metnaðarfullt og sögulegt. Umrædd fimm prósent samanstandi af þriggja og hálfs prósenta beinu framlagi til varnarmála, en eitt og hálft prósent fari í öryggis- og varnartengd verkefni í víðtækari skilningi. Utanríkisráðherra íslands segir fullan skilning á því innan bandalagsins að ísland sem herlaus þjóð muni ekki verja fimm prósentum þjóðarframleiðslu til varnarmála „Skuldbindingar okkar varðandi þetta eina og hálfa prósent, við erum að horfa á það til að minnsta kosti tíu ára.“ „Við höfum góðan tíma fyrir framan okkur, við erum þegar byrjuð að fjárfesta í því sem okkur er gert að fjárfesta í, þannig ég ætla að leyfa mér að líta nokkuð bjartsýnum augum á hvernig við getum byggt þetta upp.“ „En það kallar á samstöðu og samvinnu og samtal, bæði þvert á flokka en líka við þjóðina.“ Hver er óskaniðurstaðan af þessum fundi í Haag? „Óskaniðurstaðan er enn sterkara Nato, enn meiri samheldni og ótvíræð afstaða með frelsisbaráttu Úkraínu, og að við sendum skýr skilaboð til allra þeirra einræðisherra um heim allan að vestræn lýðræðisríki muni gera allt til þess að vernda lýðræðið og frelsið.“ Öryggis- og varnarmál Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur NATO Rekstur hins opinbera Utanríkismál Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fleiri fréttir Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ef hún verður kosin mun ég að sjálfsögðu styðja hana“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Sjá meira
Ætla má að staðan í Mið-Austurlöndum verði meðal annars ofarlega á baugi á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Haag á morgun. Leiðtogar bandalagsríkja munu á fundinum samþykkja að auka framlög til öryggis- og varnarmála um allt að fimm prósent samtals af vergri landsframleiðslu. Framkvæmdastjóri Nato segir samkomulagið í senn metnaðarfullt og sögulegt. Umrædd fimm prósent samanstandi af þriggja og hálfs prósenta beinu framlagi til varnarmála, en eitt og hálft prósent fari í öryggis- og varnartengd verkefni í víðtækari skilningi. Utanríkisráðherra íslands segir fullan skilning á því innan bandalagsins að ísland sem herlaus þjóð muni ekki verja fimm prósentum þjóðarframleiðslu til varnarmála „Skuldbindingar okkar varðandi þetta eina og hálfa prósent, við erum að horfa á það til að minnsta kosti tíu ára.“ „Við höfum góðan tíma fyrir framan okkur, við erum þegar byrjuð að fjárfesta í því sem okkur er gert að fjárfesta í, þannig ég ætla að leyfa mér að líta nokkuð bjartsýnum augum á hvernig við getum byggt þetta upp.“ „En það kallar á samstöðu og samvinnu og samtal, bæði þvert á flokka en líka við þjóðina.“ Hver er óskaniðurstaðan af þessum fundi í Haag? „Óskaniðurstaðan er enn sterkara Nato, enn meiri samheldni og ótvíræð afstaða með frelsisbaráttu Úkraínu, og að við sendum skýr skilaboð til allra þeirra einræðisherra um heim allan að vestræn lýðræðisríki muni gera allt til þess að vernda lýðræðið og frelsið.“
Öryggis- og varnarmál Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur NATO Rekstur hins opinbera Utanríkismál Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fleiri fréttir Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ef hún verður kosin mun ég að sjálfsögðu styðja hana“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Sjá meira