Flaug í einkaflugi með Støre Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 23. júní 2025 11:42 Kristrún hefur sótt tíu opinbera fundi á alþjóðavettvangi og farið í eina vinnuheimsókn frá því að hún tók við embætti. Anton Brink Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hefur farið í átta ferðir til útlanda til að sækja tíu fundi og fara í eina vinnuheimsókn frá því að hún tók við embætti í lok síðasta árs. Þetta kemur fram í skriflegu svari forsætisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu, þar sem sundurliðaðar eru allar opinberar ferðir hennar, hve langar þær voru og með hvaða flugfélagi var flogið. Fundir óvenjutíðir Athygli vekur að hluta leiða sinna til og frá Kænugarði á minningarathöfn vegna stríðsins í Úkraínu flaug Kristrún í einkaflugi með Jonas Gahr Støre forsætisráðherra Noregs. Saman flugu þau frá Ósló til Póllands og til baka í einkaflugi. Ferðast var með lest milli Póllands og Kænugarðs. Samkvæmt svari ráðuneytisins hefur Kristrún oftast flogið með Icelandair í opinberum ferðum sínum, eða í átta flugferðum af 22. Þá hefur hún einu sinni flogið með Play, í þrígang með SAS, tvígang með KLM og einu sinni með öðrum evrópskum flugfélögum. Fundir forsætisráðherra á alþjóðavettvangi hafa verið óvenjutíðir undanfarna mánuði þar sem miklar vendingar hafa orðið í alþjóðamálum, sér í lagi í tengslum við stríð og varnarmál. Allar ferðir Kristrúnar voru einnar til fjögurra nátta. Sótti Færeyjar heim í þrjá daga Fyrsta ferð Kristrúnar í embætti var um miðjan febrúar á öryggismálaráðstefnu í München. Síðar í þeim mánuði sótti hún áðurnefndan fund í Kænugarði og sótti í leið fund SAMAK – samráðsnefndar jafnaðarflokka og alþýðusambanda á Norðurlöndum, og fund með sendiherrum Norðurlanda gagnvart Íslandi í Ósló. Í lok mars fór Kristrún til Parísar á leiðtogafund um málefni Úkraínu og í byrjun apríl sótti hún fundi með forseta framkvæmdastjórnar ESB og forseta leiðtogaráðs ESB Í Brussel. Í byrjun maí fór Kristrún á leiðtogafund JEF-ríkjanna í Ósló og hélt síðan í þriggja daga opinbera vinnuheimsókn til Færeyja. Þá sótti hún leiðtogafund EPC í Tirana í Albaníu um miðjan maí. Í lok maí sló Kristrún þrjár flugur í einu höggi og sótti sumarfund forsætisráðherra Norðurlandanna í Turku í Finnlandi, fund með forsætisráðherra Hollands í Haag og fund með framkvæmdastjóra NATO í Brussel. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Utanríkismál Fréttir af flugi Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari forsætisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu, þar sem sundurliðaðar eru allar opinberar ferðir hennar, hve langar þær voru og með hvaða flugfélagi var flogið. Fundir óvenjutíðir Athygli vekur að hluta leiða sinna til og frá Kænugarði á minningarathöfn vegna stríðsins í Úkraínu flaug Kristrún í einkaflugi með Jonas Gahr Støre forsætisráðherra Noregs. Saman flugu þau frá Ósló til Póllands og til baka í einkaflugi. Ferðast var með lest milli Póllands og Kænugarðs. Samkvæmt svari ráðuneytisins hefur Kristrún oftast flogið með Icelandair í opinberum ferðum sínum, eða í átta flugferðum af 22. Þá hefur hún einu sinni flogið með Play, í þrígang með SAS, tvígang með KLM og einu sinni með öðrum evrópskum flugfélögum. Fundir forsætisráðherra á alþjóðavettvangi hafa verið óvenjutíðir undanfarna mánuði þar sem miklar vendingar hafa orðið í alþjóðamálum, sér í lagi í tengslum við stríð og varnarmál. Allar ferðir Kristrúnar voru einnar til fjögurra nátta. Sótti Færeyjar heim í þrjá daga Fyrsta ferð Kristrúnar í embætti var um miðjan febrúar á öryggismálaráðstefnu í München. Síðar í þeim mánuði sótti hún áðurnefndan fund í Kænugarði og sótti í leið fund SAMAK – samráðsnefndar jafnaðarflokka og alþýðusambanda á Norðurlöndum, og fund með sendiherrum Norðurlanda gagnvart Íslandi í Ósló. Í lok mars fór Kristrún til Parísar á leiðtogafund um málefni Úkraínu og í byrjun apríl sótti hún fundi með forseta framkvæmdastjórnar ESB og forseta leiðtogaráðs ESB Í Brussel. Í byrjun maí fór Kristrún á leiðtogafund JEF-ríkjanna í Ósló og hélt síðan í þriggja daga opinbera vinnuheimsókn til Færeyja. Þá sótti hún leiðtogafund EPC í Tirana í Albaníu um miðjan maí. Í lok maí sló Kristrún þrjár flugur í einu höggi og sótti sumarfund forsætisráðherra Norðurlandanna í Turku í Finnlandi, fund með forsætisráðherra Hollands í Haag og fund með framkvæmdastjóra NATO í Brussel.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Utanríkismál Fréttir af flugi Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Sjá meira