Cecilía meðal fimm efnilegustu leikmanna á EM Haraldur Örn Haraldsson skrifar 22. júní 2025 08:03 Cecilía átti frábært tímabil með Inter Milan Pier Marco Tacca/Getty EM kvenna er rétt handan við hornið þar sem Ísland mun mæta Finnlandi, Noregi og Sviss í A-riðli. ESPN skoðaði hvaða leikmönnum yngri en 21 árs væri spennandi að fylgjast með á mótinu, og meðal þeirra er einn Íslendingur. Cecilía Rán Rúnarsdóttir varð fyrir valinu hjá ESPN, en þetta hefur miðillinn að segja um okkar landsliðsmarkvörð: „Það var talað um Cecilíu sem efnilegasta leikmann Íslands árið 2020, þegar hún byggði upp gott orðspor með liði sínu Fylki, og á endanum með Bayern Munchen þegar hún fór þangað 2022. Í ár hefur hún átt frábært tímabil með Inter Milan, þar sem hún var valin besti markvörður Seria A. Hún hjálpaði liðinu að ná 2. sæti i deildinni, og að tryggja Evrópusæti á komandi tímabili,“ skrifar Yash Thakur fréttamaður ESPN. Tölfæði Cecilíu á liðnu tímabili Hann kafaði aðeins ofan í tölfræðina sem Cecilía vann sér inn á tímabilinu. „Samkvæmt FBref er það aðeins portúgalski markvörðurinn Ines Pereira sem er með betri mörk-varin tölfræði en Cecilía í efstu fimm deildum Evrópu. Með 82% prósent í vörslu miðað við skot fengin á sig, hún fékk á sig níu færri mörk en búist var við miðað við væntanleg mörk tölfræðina,“ skrifar Thakur. „188 cm á hæð, en með frábær viðbrögð og getur varið skot af stuttu færi, og er fljót þannig að hún kemst niður þegar þess þarf. Það er þó svigrúm til bætingar. Hún kemur ekki nægilega vel út úr markinu til þess að stöðva fyrirgjafir, og hennar geta í að berja boltann burt er oft ekki mjög hughreystandi. En aðeins 21 árs gömul, og lítur út fyrir að vera lykilleikmaður í íslenska landsliðinu til margra ára,“ skrifar Thakur. Hinir fimm leikmennirnir Aðrir leikmenn á lista hans eru Sydney Schertenleib, 18 ára framherji frá Sviss. Esmee Brugts, 21 árs vinstri kantmaður eða bakvörður frá Hollandi. Ellen Wangerheim, 20 ára framherji frá Svíþjóð. Emilia Szymczak, 19 ára hafsent frá Póllandi. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Sjá meira
Cecilía Rán Rúnarsdóttir varð fyrir valinu hjá ESPN, en þetta hefur miðillinn að segja um okkar landsliðsmarkvörð: „Það var talað um Cecilíu sem efnilegasta leikmann Íslands árið 2020, þegar hún byggði upp gott orðspor með liði sínu Fylki, og á endanum með Bayern Munchen þegar hún fór þangað 2022. Í ár hefur hún átt frábært tímabil með Inter Milan, þar sem hún var valin besti markvörður Seria A. Hún hjálpaði liðinu að ná 2. sæti i deildinni, og að tryggja Evrópusæti á komandi tímabili,“ skrifar Yash Thakur fréttamaður ESPN. Tölfæði Cecilíu á liðnu tímabili Hann kafaði aðeins ofan í tölfræðina sem Cecilía vann sér inn á tímabilinu. „Samkvæmt FBref er það aðeins portúgalski markvörðurinn Ines Pereira sem er með betri mörk-varin tölfræði en Cecilía í efstu fimm deildum Evrópu. Með 82% prósent í vörslu miðað við skot fengin á sig, hún fékk á sig níu færri mörk en búist var við miðað við væntanleg mörk tölfræðina,“ skrifar Thakur. „188 cm á hæð, en með frábær viðbrögð og getur varið skot af stuttu færi, og er fljót þannig að hún kemst niður þegar þess þarf. Það er þó svigrúm til bætingar. Hún kemur ekki nægilega vel út úr markinu til þess að stöðva fyrirgjafir, og hennar geta í að berja boltann burt er oft ekki mjög hughreystandi. En aðeins 21 árs gömul, og lítur út fyrir að vera lykilleikmaður í íslenska landsliðinu til margra ára,“ skrifar Thakur. Hinir fimm leikmennirnir Aðrir leikmenn á lista hans eru Sydney Schertenleib, 18 ára framherji frá Sviss. Esmee Brugts, 21 árs vinstri kantmaður eða bakvörður frá Hollandi. Ellen Wangerheim, 20 ára framherji frá Svíþjóð. Emilia Szymczak, 19 ára hafsent frá Póllandi.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Sjá meira