Bregðast við bakslagi með Hinsegin Hrísey Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. júní 2025 13:00 Linda María einn skipuleggjenda er hæstánægð með hátíðina í ár og veðrið og segir erindið aldrei hafa verið mikilvægara. Hinsegin dagar í Hrísey fara fram í þriðja skiptið um helgina. Skipuleggjandi segir hátíðina í ár þá glæsilegustu til þessa og segir aldrei hafa verið mikilvægara en nú að fagna fjölbreytileikanum. Hátíðin hófst með regnbogamessu í Hríseyjarkirkju í morgun. Um er að ræða þriðja árið í röð sem hátíðin er haldin í eyjunni en þetta er í fyrsta sinn sem hún er haldin þessa helgi. Linda María Ásgeirsdóttir einn skipuleggjenda segir nóg um að vera í eyjunni í dag og fram á kvöld. „Gleðigangan, hún fer af stað klukkan tvö og þar verðum við á traktorum og gangandi líka, Siggi Gunnars í aðalhlutverki á stóra vagninum okkar, svo verðum við með niður á hátíðarsvæði þar sem er útisvið, þar verður svona mini drag sirkus fyrir alla fjölskylduna sem Margrét Erla Maack og Gógó Starr mæta á.“ Þá heldur bandaríski djasstónlistarmaðurinn George Maurer tónleika í eyjunni en hann hefur unnið með stórstjörnum á borð við Eric Clapton. Linda segir aldrei hafa verið mikilvægara en nú að halda slíka hátíð. „Við erum bara þrjú sem erum að skipuleggja þetta og það er Ferðamálafélag Hríseyjar sem heldur utan um þetta og við erum öll foreldrar hinsegin barna og við ákváðum bara eftir bakslagið sem hefur komið í þessa baráttu og það er svo ótrúlegt að þetta þurfi að vera barátta ennþá, þá ákváðum við bara að gera eitthvað og þetta hefur bara heppnast svona svakalega vel.“ Hátíðin fór fram í lok júlí síðustu tvö ár en ákveðið var að halda hana fyrr í ár, á sjálfri Jónsmessu og segir Linda hafa komið í ljós að sá tími henti betur. „Í fyrra var náttúrulega skítaveður, það lá við að það snjóaði á okkur en í dag er glampandi sól og ég held að þessi helgi, Jónsmessuhelgin, þetta er bara yndislegur tími og ég held að við getum alveg fest okkur á henni og haldið hátíðina á þessum tíma, því við erum ekki hætt sko, alls ekki.“ Hrísey Hinsegin Akureyri Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Hátíðin hófst með regnbogamessu í Hríseyjarkirkju í morgun. Um er að ræða þriðja árið í röð sem hátíðin er haldin í eyjunni en þetta er í fyrsta sinn sem hún er haldin þessa helgi. Linda María Ásgeirsdóttir einn skipuleggjenda segir nóg um að vera í eyjunni í dag og fram á kvöld. „Gleðigangan, hún fer af stað klukkan tvö og þar verðum við á traktorum og gangandi líka, Siggi Gunnars í aðalhlutverki á stóra vagninum okkar, svo verðum við með niður á hátíðarsvæði þar sem er útisvið, þar verður svona mini drag sirkus fyrir alla fjölskylduna sem Margrét Erla Maack og Gógó Starr mæta á.“ Þá heldur bandaríski djasstónlistarmaðurinn George Maurer tónleika í eyjunni en hann hefur unnið með stórstjörnum á borð við Eric Clapton. Linda segir aldrei hafa verið mikilvægara en nú að halda slíka hátíð. „Við erum bara þrjú sem erum að skipuleggja þetta og það er Ferðamálafélag Hríseyjar sem heldur utan um þetta og við erum öll foreldrar hinsegin barna og við ákváðum bara eftir bakslagið sem hefur komið í þessa baráttu og það er svo ótrúlegt að þetta þurfi að vera barátta ennþá, þá ákváðum við bara að gera eitthvað og þetta hefur bara heppnast svona svakalega vel.“ Hátíðin fór fram í lok júlí síðustu tvö ár en ákveðið var að halda hana fyrr í ár, á sjálfri Jónsmessu og segir Linda hafa komið í ljós að sá tími henti betur. „Í fyrra var náttúrulega skítaveður, það lá við að það snjóaði á okkur en í dag er glampandi sól og ég held að þessi helgi, Jónsmessuhelgin, þetta er bara yndislegur tími og ég held að við getum alveg fest okkur á henni og haldið hátíðina á þessum tíma, því við erum ekki hætt sko, alls ekki.“
Hrísey Hinsegin Akureyri Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira