Fimm spennandi leikmenn af EM U-21 Haraldur Örn Haraldsson skrifar 20. júní 2025 23:03 EM u-21 er komið í 8-liða úrslit Getty/Vísir Nú þegar undir 21 árs EM riðlunum er lokið er ljóst hverjir munu keppa í 8-liða úrslitum. Það er mikið af spennandi ungum leikmönnum á mótunum, en The Athletic skoðaði hverjir stóðu sig best í riðlunum. Geovany Quenda - Portúgal Quenda er þegar búinn að skrifa undir hjá ChelseaGetty/Vísir Quenda er aðeins 18 ára gamall og er yngsti leikmaður mótsins. Hann hefur þegar verið keyptur frá Sporting CP til Chelsea, en mun vera í Portúgal á láni út komandi tímabil. Hann endaði riðlanna með þrjú mörk og tvær stoðsendingar. Hann er vinstri fótar kantmaður, en þrátt fyrir það skoraði hann tvö af sínum þremur mörkum með hægri. Framherjinn hefur þegar fengið kallið í aðallið Portúgals, en er nú með u-21 liðinu í von um að ná í fyrsta mótssigur hjá aldursflokknum. Nick Woltemade - Þýskaland Woltemade er höfðinnu hærri en liðsfélagar sínir.Getty/Vísir Einn af eldri leikmönnum mótsins þar sem hann er orðinn 23 ára gamall, en hann hefur spilað vel. Hann spilar fyrir Stuttgart en eins og fram hefur komið á Vísi er hann mikið orðaður við Ensku Úrvalsdeildina. Hann skoraði þrennu gegn Slóveníu, og bætti við öðru marki gegn Tékkum. 198 sentimetrar á hæð, en leikstíll hans snýst ekki bara um það. Hann er góður með boltann í löppunum, og spilar vel með sínum liðsfélögum. Elliot Anderson - England Elliot Anderson spilar fyrir Nottingham Forest.Getty/Vísir Hann er hvorki með mörk né stoðsendingar en hefur samt sem áður staðið sig vel. Þessi 22 ára leikmaður Nottingham Forest hefur verið að spila sem djúpur miðjumaður á mótinu. Hann er lykilmaður í uppspili Englands en hann segir sjálfur að „Senda milli varnarmanna er stór partur af mínum leik. Það er eitthvað sem vantar oft í nútíma fótbolta.“ William Osula - Danmörk William Osula spilar fyrir Newcastle en hefur ekki náð að brjótast inn í byrjunarliðið.Getty/Vísir Danir áttu virkilega góða riðlakeppni og unnu sinn riðil. Osula var lykilmaður í þeirra liði, með þrjú mörk og tvær stoðsendingar. Hann átti líkast til sinn besta leik gegn Hollandi þar sem hann skoraði bæði jöfnunarmark og sigurmark Danmerkur. Osula gekk til liðs við Newcastle frá Sheffield United síðasta sumar en spilaði aðeins tvo heila leiki, en átti þátt í 19 leikjum á tímabilinu. Lucien Agoume - Frakkland Lucien Agoume er sterkur inn á miðsvæði FrakkaGetty/Vísir Agoume er 23 ára djúpur miðjumaður, og er eins og Woltemade einn af eldri leikmönnum mótsins. Hann var góður í sendingum á mótinu sem sást þegar hann gaf stoðsendinguna í jöfnunarmarki Frakka gegn Georgíu. Hann er fyrirliði liðsins og var sterkur á miðsvæðinu að verja vörnina allt mótið. Frakkland mætir Danmörku í 8-liða úrslitum þar sem tveir af þessum leikmönnum mætast. Portúgal mætir Hollandi, Spánn mætir Englandi og Þjóðverjar mæta Ítölum. Fótbolti Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Sjá meira
Það er mikið af spennandi ungum leikmönnum á mótunum, en The Athletic skoðaði hverjir stóðu sig best í riðlunum. Geovany Quenda - Portúgal Quenda er þegar búinn að skrifa undir hjá ChelseaGetty/Vísir Quenda er aðeins 18 ára gamall og er yngsti leikmaður mótsins. Hann hefur þegar verið keyptur frá Sporting CP til Chelsea, en mun vera í Portúgal á láni út komandi tímabil. Hann endaði riðlanna með þrjú mörk og tvær stoðsendingar. Hann er vinstri fótar kantmaður, en þrátt fyrir það skoraði hann tvö af sínum þremur mörkum með hægri. Framherjinn hefur þegar fengið kallið í aðallið Portúgals, en er nú með u-21 liðinu í von um að ná í fyrsta mótssigur hjá aldursflokknum. Nick Woltemade - Þýskaland Woltemade er höfðinnu hærri en liðsfélagar sínir.Getty/Vísir Einn af eldri leikmönnum mótsins þar sem hann er orðinn 23 ára gamall, en hann hefur spilað vel. Hann spilar fyrir Stuttgart en eins og fram hefur komið á Vísi er hann mikið orðaður við Ensku Úrvalsdeildina. Hann skoraði þrennu gegn Slóveníu, og bætti við öðru marki gegn Tékkum. 198 sentimetrar á hæð, en leikstíll hans snýst ekki bara um það. Hann er góður með boltann í löppunum, og spilar vel með sínum liðsfélögum. Elliot Anderson - England Elliot Anderson spilar fyrir Nottingham Forest.Getty/Vísir Hann er hvorki með mörk né stoðsendingar en hefur samt sem áður staðið sig vel. Þessi 22 ára leikmaður Nottingham Forest hefur verið að spila sem djúpur miðjumaður á mótinu. Hann er lykilmaður í uppspili Englands en hann segir sjálfur að „Senda milli varnarmanna er stór partur af mínum leik. Það er eitthvað sem vantar oft í nútíma fótbolta.“ William Osula - Danmörk William Osula spilar fyrir Newcastle en hefur ekki náð að brjótast inn í byrjunarliðið.Getty/Vísir Danir áttu virkilega góða riðlakeppni og unnu sinn riðil. Osula var lykilmaður í þeirra liði, með þrjú mörk og tvær stoðsendingar. Hann átti líkast til sinn besta leik gegn Hollandi þar sem hann skoraði bæði jöfnunarmark og sigurmark Danmerkur. Osula gekk til liðs við Newcastle frá Sheffield United síðasta sumar en spilaði aðeins tvo heila leiki, en átti þátt í 19 leikjum á tímabilinu. Lucien Agoume - Frakkland Lucien Agoume er sterkur inn á miðsvæði FrakkaGetty/Vísir Agoume er 23 ára djúpur miðjumaður, og er eins og Woltemade einn af eldri leikmönnum mótsins. Hann var góður í sendingum á mótinu sem sást þegar hann gaf stoðsendinguna í jöfnunarmarki Frakka gegn Georgíu. Hann er fyrirliði liðsins og var sterkur á miðsvæðinu að verja vörnina allt mótið. Frakkland mætir Danmörku í 8-liða úrslitum þar sem tveir af þessum leikmönnum mætast. Portúgal mætir Hollandi, Spánn mætir Englandi og Þjóðverjar mæta Ítölum.
Fótbolti Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Sjá meira