„Einn skemmtilegasti veturinn sem ég hef tekið þátt í“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 20. júní 2025 19:31 Bakvarðateymi Stjörnunnar, Hilmar Smári og Ægir Þór Steinarsson, var magnað í úrslitakeppninni. Vísir/Hulda Margrét Hilmar Smári Henningsson og Ægir Þór Steinarson hafa skrifað undir nýjan samning hjá Stjörnunni eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag. Stefán Árni Pálsson var á fréttamannafundi Stjörnunnar og talaði við þá. „Þessi vetur er búinn að vera einn skemmtilegasti veturinn sem ég hef tekið þátt í sem leikmaður. Þetta er það sem við erum að leitast eftir að gera aftur, og mér líður mjög vel,“ sagði Hilmar. „Maður er ekki að fara inn í nýtt lið eða nýtt kerfi, sem er þægilegt. Maður er bara mjög spenntur, okkur gekk vel núna og ég er spenntur fyrir því að byggja ofan á því sem við erum búnir að búa til nú þegar,“ sagði Hilmar. Hilmar fékk tilboð frá öðrum liðum bæði erlendis og hér heima á Íslandi en segist ekki mikið hafa skoðað þau tilboð. „Nei í rauninni ekki, allavega ekki hérlendis. Það fór aldrei milli mála að ég myndi halda áfram í Stjörnunni, allavega hérlendis,“ sagði Hilmar. Hilmar hefur þó enn möguleika að fara út á miðju tímabili, ef eitthvað spennandi kemur á hans borð. „Þetta er eitthvað sem við erum búnir að ræða, að sjálfsögðu er það alltaf draumurinn að fara út. Báðir aðilar vita af stöðunni,“ sagði Hilmar. „Ætlum að sækja titilinn aftur“ Ægir Þór vill halda áfram að vinna titla með StjörnunniVísir/Hulda Margrét Ægir Þór Steinarsson sagðist allan tímann vera viss um hvað hann vildi gera, og það var að vera áfram í Stjörnunni. „Það kom ekkert annað til greina en að vera hér áfram. Tilfinningin er ekki að við séum að verja titilinn, heldur ætlum við að sækja hann aftur,“ sagði Ægir. „Það meikar ekkert annað sens, heldur en að vera partur af þessu liði, þessu teymi og þessum leikmönnum em voru fyrir. Til þess að fara sækja þennan titil aftur. Ég var bara einbeittur af því að koma hingað aftur og að semja um það,“ sagði Ægir. Stjarnan hefur þó misst nokkra leikmenn, en þeir ætla að reyna að fylla í þau skörð með öðrum leikmönnum. „Já það er planið. Það er skiljanlegt að þú missir einhverja leikmenn, sérstaklega leikmenn sem eiga skilið tækifæri eins og Júlíus og Kristján. Við sjáum eftir þeim, þeir eru stór partur af okkar liðsheild. Við erum mjög einbeittir af því að finna hvað við getum bætt við og að halda þessari uppskrift sem gekk vel,“ sagði Ægir. Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
„Þessi vetur er búinn að vera einn skemmtilegasti veturinn sem ég hef tekið þátt í sem leikmaður. Þetta er það sem við erum að leitast eftir að gera aftur, og mér líður mjög vel,“ sagði Hilmar. „Maður er ekki að fara inn í nýtt lið eða nýtt kerfi, sem er þægilegt. Maður er bara mjög spenntur, okkur gekk vel núna og ég er spenntur fyrir því að byggja ofan á því sem við erum búnir að búa til nú þegar,“ sagði Hilmar. Hilmar fékk tilboð frá öðrum liðum bæði erlendis og hér heima á Íslandi en segist ekki mikið hafa skoðað þau tilboð. „Nei í rauninni ekki, allavega ekki hérlendis. Það fór aldrei milli mála að ég myndi halda áfram í Stjörnunni, allavega hérlendis,“ sagði Hilmar. Hilmar hefur þó enn möguleika að fara út á miðju tímabili, ef eitthvað spennandi kemur á hans borð. „Þetta er eitthvað sem við erum búnir að ræða, að sjálfsögðu er það alltaf draumurinn að fara út. Báðir aðilar vita af stöðunni,“ sagði Hilmar. „Ætlum að sækja titilinn aftur“ Ægir Þór vill halda áfram að vinna titla með StjörnunniVísir/Hulda Margrét Ægir Þór Steinarsson sagðist allan tímann vera viss um hvað hann vildi gera, og það var að vera áfram í Stjörnunni. „Það kom ekkert annað til greina en að vera hér áfram. Tilfinningin er ekki að við séum að verja titilinn, heldur ætlum við að sækja hann aftur,“ sagði Ægir. „Það meikar ekkert annað sens, heldur en að vera partur af þessu liði, þessu teymi og þessum leikmönnum em voru fyrir. Til þess að fara sækja þennan titil aftur. Ég var bara einbeittur af því að koma hingað aftur og að semja um það,“ sagði Ægir. Stjarnan hefur þó misst nokkra leikmenn, en þeir ætla að reyna að fylla í þau skörð með öðrum leikmönnum. „Já það er planið. Það er skiljanlegt að þú missir einhverja leikmenn, sérstaklega leikmenn sem eiga skilið tækifæri eins og Júlíus og Kristján. Við sjáum eftir þeim, þeir eru stór partur af okkar liðsheild. Við erum mjög einbeittir af því að finna hvað við getum bætt við og að halda þessari uppskrift sem gekk vel,“ sagði Ægir.
Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira