Bragi semur við nýliðana Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. júní 2025 14:48 Bragi mun án efa reynast nýliðunum mikill liðsstyrkur. ármann Bragi Guðmundsson hefur samið við körfuknattleiksdeild Ármanns um að leika með nýliðunum á næsta tímabili í Bónus deild karla. Bragi kemur til Ármanns frá Grindavík, þar sem hann spilaði seinni hluta síðasta tímabils eftir að hafa snúið heim úr bandaríska háskólaboltanum. Bragi er 21 árs gamall bakvörður, uppalinn í Grindavík en hefur einnig leikið með Haukum hér á landi. Hann spilaði svo með Penn háskólanum í Bandaríkjunum en ákvað að taka sér frí frá námsbókunum eftir áramót og kláraði tímabilið með Grindavík, sem datt út í oddaleik í undanúrslitum gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar. „Bragi hefur vakið athygli fyrir íþróttamennsku sína og leikskilning auk þess sem hann hefur reynslu af bandaríska háskólaboltanum... Hann kemur með mikla reynslu og kraft í lið Ármanns sem stefnir hátt á næsta tímabili. Karl Guðlaugsson, formaður körfuknattleiksdeildar, og Steinar Kaldal, þjálfari liðsins, handsala samninginn við Braga.ármann Við erum gríðarlega spennt fyrir komu Braga og teljum hann passa vel inní hópinn. Félagið vill gefa ungum strákum tækifæri til að dafna í okkar búning og teljum við á sama tíma að Bragi geti hjálpað félaginu í komandi átökum… Með komu Braga styrkist leikmannahópur Ármanns enn frekar og stuðningsmenn geta hlakkað til spennandi tímabils í Bónus deildinni“ segir í fréttatilkynningu Ármanns. Kynningarmyndband Braga má svo sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ármann karfa🏀 (@armannkarfa) Ármann Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira
Bragi er 21 árs gamall bakvörður, uppalinn í Grindavík en hefur einnig leikið með Haukum hér á landi. Hann spilaði svo með Penn háskólanum í Bandaríkjunum en ákvað að taka sér frí frá námsbókunum eftir áramót og kláraði tímabilið með Grindavík, sem datt út í oddaleik í undanúrslitum gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar. „Bragi hefur vakið athygli fyrir íþróttamennsku sína og leikskilning auk þess sem hann hefur reynslu af bandaríska háskólaboltanum... Hann kemur með mikla reynslu og kraft í lið Ármanns sem stefnir hátt á næsta tímabili. Karl Guðlaugsson, formaður körfuknattleiksdeildar, og Steinar Kaldal, þjálfari liðsins, handsala samninginn við Braga.ármann Við erum gríðarlega spennt fyrir komu Braga og teljum hann passa vel inní hópinn. Félagið vill gefa ungum strákum tækifæri til að dafna í okkar búning og teljum við á sama tíma að Bragi geti hjálpað félaginu í komandi átökum… Með komu Braga styrkist leikmannahópur Ármanns enn frekar og stuðningsmenn geta hlakkað til spennandi tímabils í Bónus deildinni“ segir í fréttatilkynningu Ármanns. Kynningarmyndband Braga má svo sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ármann karfa🏀 (@armannkarfa)
Ármann Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira