Dæmdur fyrir líkamsárás á meðan hann er grunaður um morð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 19. júní 2025 19:10 Myndin er af einum sakborningunum í Gufunesmálinu leiddum út úr Héraðsdómi Suðurlands þar sem málið er höfðað. Hvort þessi tiltekni sakborningur er Lúkas Geir er ekki ljóst. Vísir/Anton Brink Sex mánaða skilorðsbundinn fangelsisdómur Lúkasar Geirs Ingvarssonar fyrir að hafa höfuðkúpubrotið mann í Hafnarstræti var staðfestur af Landsrétti í dag. Hann hefur einnig verið ákærður fyrir manndráp í Gufunesmálinu svokallaða. Aðalkrafa Lúkasar við áfrýjun var að dóminum yrði ómerktur og vísað aftur heim í hérað. Krafan var reist á því að dómari í héraði hafi orðið vanhæfur til að fara með málið á grundvelli þess að hann hefði ítrekað reynt að fá ákærða til að breyta framburði sínum, einkum með því að þráspyrja hvort ákærði þekkti þann mann sem sást með honum á myndupptöku sem spiluð var við aðalmeðferð málsins. Landsréttur taldi dómara heimilt að leggja þessar spurningar fyrir Lúkas þar sem gert er ráð fyrir því að dómari gæti þess að skýrslutaka fari eðlilega fram. Hann geti krafist frekari skýringa á svari vitnis telji hann á því þörf. Landsréttur féllst ekki á að framganga dómarans hefði gefið ákærða með réttu tilefni til að draga óhlutdrægni hans í efa. Hrottalegt manndráp, frelsissvipting, rán og fjárkúgun Lúkas hefur, líkt og fréttastofa hefur ítarlega fjallað um, verið ákærður ásamt þeim Stefáni Blackburn og Matthíasi Birni Erlingssyni, fyrir hrottalegt manndráp í Gufunesmálinu. Þeir námu mann á sjötugsaldri á brott frá heimili hans og beittu hann hrottafengnu ofbeldi sem leiddi til bana hans. Þeir voru ásamt manndrápinu ákærðir fyrir frelsissviptingu, rán og fjárkúgun. Í ákærunni segir að Stefán og Lúkas Geir hafi, með aðstoð konunnar, narrað Hjörleif Hauk Guðmundsson, 65 ára, af heimili hans í Þorlákshöfn og ekið honum að Hellisheiðarvirkjun. Á leiðinni hafi þeir beitt hann margvíslegu ofbeldi. Þeir hafi til að mynda brotið í honum fimm tennur, sett poka yfir höfuð hans og reynt að fá út úr honum aðgangsorð að bankareikningum hans. Seinna í iðnaðarhúsnæði á Kjalarnesi segir þeir hafi beitt þeir Hjörleif frekara ofbeldi með hnefahöggum, spörkum og ótilgreindu áhaldi. Því næst hafi hópurinn farið með Hjörleif að leiksvæði í Gufunesi þar sem ofbeldi hélt áfram. Þar fannst hann örendur snemma morguns og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi stuttu seinna. Lúkas Geir, sem er 21 árs, var á meðal brotaþola í Bankastræti Club málinu svokallaða þar sem hópur grímuklæddra karlmanna réðst inn á samnefndan skemmtistað í miðborg Reykjavíkur með hnífa á lofti. Stappaði á höfuð mannsins eftir varnarsparkið Lúkas var dæmdur ásamt öðrum manni í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 26. apríl 2024 fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás sem framin var 6. nóvember 2021 í Hafnarstræti í miðborg Reykjavíkur. Hann veittist í félagi við annan mann að hinum þriðja, sparkaði í efri búk hans og í kjölfar þess að hann féll í jörðina stappaði hann á höfði mannsins er hann lá varnarlaus á jörðinni. Fórnarlambið hlaut af hrufl á enni og handarbaki, höfuðkúpubrot, andlitsbeinabrot ásamt mari í vinstri gagnaugaheilableðli með mildri blæðingu og opið sár í hársverði. Við leit á Lúkasi á lögreglustöðinni á Hverfisgötu kom einnig í ljós að hann var með lítil magn af maríhúana í fórum sínum. Við yfirheyrslu hélt Lúkas því fyrst fram að engar skærur hefðu átt sér stað og að áverkar brotaþola hefðu orsakast af því að hann hefði verið ölvaður og fallið í jörðina. Eftir að lögreglumenn sýndu honum upptöku af árásinni bar hann fyrir sig neyðarvörn. Aðdragandanum lýsti hann þannig fyrir dómi að hann hefði verið í bíil í miðbænum með félögum sínum. Bílaröðin hefði ekkert hreyfst og þeir hefðu farið til að athuga hvað ylli. Þar hefðu menn staðið við einn bílinn og hefði verið þar einhver atgangur. Lúkas sagði brotaþola hafa ýtt við sér, sagt sér að fara og hótað sér lífláti og að vinur hanns hefði þurft að taka hann burt. Allt í einu hefði hann séð þegar brotaþoli kom á harðahlaupum í áttina að honum. Lúkas sagðist þá hafa varið sig með því að sparka í brotaþola og hann dottið í jörðina. Hann hefði orðið mjög hræddur. Hann sagðist ekki hafa orðið var við það sem gerðist í kringum hann, hann hefði einfaldlega séð einhverjum bregða fyrir að baki sér og brugðist við. Hann sagðist ekki hafa veist að brotaþola eftir sparkið. Nánar spurður eftir að hafa séð upptöku úr öryggismyndavél kvaðst hann aðeins hafa gert tilraun til að sparka en að félagi hans hefði sparkað í brotaþola. Framburður Lúkasar fráleitur Brotaþoli sagði fyrir dómi að hann hefði verið að skemmta sér í miðbænum. Hann hefði drukkið áfengi en ekki fundist sem hann væri mjög ölvaður. Hann kvaðst ekki geta skýrt hvað fyrir sér hefði vakað þegar hann hljóp íáttina að árásaraðilunum eins og sést á myndskeiði. Hann myndi ekkert eftir að hafa hitt árásaraðilana og hefði frá öðrum upplýsingar um það sem gerðist. Með myndskeiðum og framburðum annarra vitna í málinu þótti héraðsdómi það sannað að Lúkas Geir átti ekki upptökin að ofbeldinu. Að mati dómsins uppfyllti fyrsta spark hans skilyrði neyðarvarnar. „Á hinn bóginn héldu ákærðu samhentir áfram og veittust ákveðið og hiklaust að brotaþola með spörkum sem beindust að höfði og efri hluta líkama. Framburður ákærða Lúkasar Geirs um að hann hafi þarna hvorki séð né gert sér grein fyrir háttsemi meðákærða er fráleitur og að engu hafandi,“ segir í dóminum. Lúkas Geir var gert að sæta fangelsi í sex mánuði skilorðsbundið til tveggja ára. Fíkniefnin í fórum hans umrætt kvöld voru gerð upptæk og Lúkasi var gert að greiða brotaþola tæplega 2,2 milljónir króna í miskabætur. Honum var einnig gert að greiða málsvarnarlaun verjanda síns sem nam rúmri 1,6 milljón króna og aukaleg nokkur hundruð þúsund krónur í annan sakarkostnað. Tengd skjöl DómurDÓMURLANDSRÉTTARSækja skjal Dómsmál Manndráp í Gufunesi Ölfus Reykjavík Tengdar fréttir Ákærðir fyrir manndráp, frelsissviptingu og rán Ákærur fyrir manndráp, frelsissviptingu og rán á hendur þremur sakborningum í Gufunessmálinu svokallaða voru lagðar fram í þinghaldi í morgun, þar sem farið var yfir áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tveimur þeirra. Ekki þurfti að fara fram á varðhald yfir þeim þriðja, þar sem hann afplánar nú eldri refsingu. Karl og kona eru einnig ákærð í málinu. 4. júní 2025 11:27 Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Þrír karlmenn sæta enn einangrun grunaðir um aðkomu að manndrápi karlmanns í Þorlákshöfn á sjötugsaldri. Tveir þeirra hafa komið við sögu lögreglu í umtöluðum sakamálum. Spurningunni hvernig og hvers vegna ofbeldisfólkið komst í samband við karlmanninn er ósvarað. Vinkona segir hinn látna hafa verið einstakan mann. 4. apríl 2025 07:03 Hinir grunuðu lausir úr einangrun Þrír karlmenn sem grunaðir eru um frelsissviptingu, fjárkúgun og manndráp í máli karlmanns sem fannst illa úti leikinn í Gufunesi fyrir fjórum vikur losna úr einangrun í dag. Þeir sitja eftir sem áður í gæsluvarðhaldi næstu fjórar vikurnar. 9. apríl 2025 15:04 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Fleiri fréttir Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Sjá meira
Aðalkrafa Lúkasar við áfrýjun var að dóminum yrði ómerktur og vísað aftur heim í hérað. Krafan var reist á því að dómari í héraði hafi orðið vanhæfur til að fara með málið á grundvelli þess að hann hefði ítrekað reynt að fá ákærða til að breyta framburði sínum, einkum með því að þráspyrja hvort ákærði þekkti þann mann sem sást með honum á myndupptöku sem spiluð var við aðalmeðferð málsins. Landsréttur taldi dómara heimilt að leggja þessar spurningar fyrir Lúkas þar sem gert er ráð fyrir því að dómari gæti þess að skýrslutaka fari eðlilega fram. Hann geti krafist frekari skýringa á svari vitnis telji hann á því þörf. Landsréttur féllst ekki á að framganga dómarans hefði gefið ákærða með réttu tilefni til að draga óhlutdrægni hans í efa. Hrottalegt manndráp, frelsissvipting, rán og fjárkúgun Lúkas hefur, líkt og fréttastofa hefur ítarlega fjallað um, verið ákærður ásamt þeim Stefáni Blackburn og Matthíasi Birni Erlingssyni, fyrir hrottalegt manndráp í Gufunesmálinu. Þeir námu mann á sjötugsaldri á brott frá heimili hans og beittu hann hrottafengnu ofbeldi sem leiddi til bana hans. Þeir voru ásamt manndrápinu ákærðir fyrir frelsissviptingu, rán og fjárkúgun. Í ákærunni segir að Stefán og Lúkas Geir hafi, með aðstoð konunnar, narrað Hjörleif Hauk Guðmundsson, 65 ára, af heimili hans í Þorlákshöfn og ekið honum að Hellisheiðarvirkjun. Á leiðinni hafi þeir beitt hann margvíslegu ofbeldi. Þeir hafi til að mynda brotið í honum fimm tennur, sett poka yfir höfuð hans og reynt að fá út úr honum aðgangsorð að bankareikningum hans. Seinna í iðnaðarhúsnæði á Kjalarnesi segir þeir hafi beitt þeir Hjörleif frekara ofbeldi með hnefahöggum, spörkum og ótilgreindu áhaldi. Því næst hafi hópurinn farið með Hjörleif að leiksvæði í Gufunesi þar sem ofbeldi hélt áfram. Þar fannst hann örendur snemma morguns og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi stuttu seinna. Lúkas Geir, sem er 21 árs, var á meðal brotaþola í Bankastræti Club málinu svokallaða þar sem hópur grímuklæddra karlmanna réðst inn á samnefndan skemmtistað í miðborg Reykjavíkur með hnífa á lofti. Stappaði á höfuð mannsins eftir varnarsparkið Lúkas var dæmdur ásamt öðrum manni í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 26. apríl 2024 fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás sem framin var 6. nóvember 2021 í Hafnarstræti í miðborg Reykjavíkur. Hann veittist í félagi við annan mann að hinum þriðja, sparkaði í efri búk hans og í kjölfar þess að hann féll í jörðina stappaði hann á höfði mannsins er hann lá varnarlaus á jörðinni. Fórnarlambið hlaut af hrufl á enni og handarbaki, höfuðkúpubrot, andlitsbeinabrot ásamt mari í vinstri gagnaugaheilableðli með mildri blæðingu og opið sár í hársverði. Við leit á Lúkasi á lögreglustöðinni á Hverfisgötu kom einnig í ljós að hann var með lítil magn af maríhúana í fórum sínum. Við yfirheyrslu hélt Lúkas því fyrst fram að engar skærur hefðu átt sér stað og að áverkar brotaþola hefðu orsakast af því að hann hefði verið ölvaður og fallið í jörðina. Eftir að lögreglumenn sýndu honum upptöku af árásinni bar hann fyrir sig neyðarvörn. Aðdragandanum lýsti hann þannig fyrir dómi að hann hefði verið í bíil í miðbænum með félögum sínum. Bílaröðin hefði ekkert hreyfst og þeir hefðu farið til að athuga hvað ylli. Þar hefðu menn staðið við einn bílinn og hefði verið þar einhver atgangur. Lúkas sagði brotaþola hafa ýtt við sér, sagt sér að fara og hótað sér lífláti og að vinur hanns hefði þurft að taka hann burt. Allt í einu hefði hann séð þegar brotaþoli kom á harðahlaupum í áttina að honum. Lúkas sagðist þá hafa varið sig með því að sparka í brotaþola og hann dottið í jörðina. Hann hefði orðið mjög hræddur. Hann sagðist ekki hafa orðið var við það sem gerðist í kringum hann, hann hefði einfaldlega séð einhverjum bregða fyrir að baki sér og brugðist við. Hann sagðist ekki hafa veist að brotaþola eftir sparkið. Nánar spurður eftir að hafa séð upptöku úr öryggismyndavél kvaðst hann aðeins hafa gert tilraun til að sparka en að félagi hans hefði sparkað í brotaþola. Framburður Lúkasar fráleitur Brotaþoli sagði fyrir dómi að hann hefði verið að skemmta sér í miðbænum. Hann hefði drukkið áfengi en ekki fundist sem hann væri mjög ölvaður. Hann kvaðst ekki geta skýrt hvað fyrir sér hefði vakað þegar hann hljóp íáttina að árásaraðilunum eins og sést á myndskeiði. Hann myndi ekkert eftir að hafa hitt árásaraðilana og hefði frá öðrum upplýsingar um það sem gerðist. Með myndskeiðum og framburðum annarra vitna í málinu þótti héraðsdómi það sannað að Lúkas Geir átti ekki upptökin að ofbeldinu. Að mati dómsins uppfyllti fyrsta spark hans skilyrði neyðarvarnar. „Á hinn bóginn héldu ákærðu samhentir áfram og veittust ákveðið og hiklaust að brotaþola með spörkum sem beindust að höfði og efri hluta líkama. Framburður ákærða Lúkasar Geirs um að hann hafi þarna hvorki séð né gert sér grein fyrir háttsemi meðákærða er fráleitur og að engu hafandi,“ segir í dóminum. Lúkas Geir var gert að sæta fangelsi í sex mánuði skilorðsbundið til tveggja ára. Fíkniefnin í fórum hans umrætt kvöld voru gerð upptæk og Lúkasi var gert að greiða brotaþola tæplega 2,2 milljónir króna í miskabætur. Honum var einnig gert að greiða málsvarnarlaun verjanda síns sem nam rúmri 1,6 milljón króna og aukaleg nokkur hundruð þúsund krónur í annan sakarkostnað. Tengd skjöl DómurDÓMURLANDSRÉTTARSækja skjal
Dómsmál Manndráp í Gufunesi Ölfus Reykjavík Tengdar fréttir Ákærðir fyrir manndráp, frelsissviptingu og rán Ákærur fyrir manndráp, frelsissviptingu og rán á hendur þremur sakborningum í Gufunessmálinu svokallaða voru lagðar fram í þinghaldi í morgun, þar sem farið var yfir áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tveimur þeirra. Ekki þurfti að fara fram á varðhald yfir þeim þriðja, þar sem hann afplánar nú eldri refsingu. Karl og kona eru einnig ákærð í málinu. 4. júní 2025 11:27 Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Þrír karlmenn sæta enn einangrun grunaðir um aðkomu að manndrápi karlmanns í Þorlákshöfn á sjötugsaldri. Tveir þeirra hafa komið við sögu lögreglu í umtöluðum sakamálum. Spurningunni hvernig og hvers vegna ofbeldisfólkið komst í samband við karlmanninn er ósvarað. Vinkona segir hinn látna hafa verið einstakan mann. 4. apríl 2025 07:03 Hinir grunuðu lausir úr einangrun Þrír karlmenn sem grunaðir eru um frelsissviptingu, fjárkúgun og manndráp í máli karlmanns sem fannst illa úti leikinn í Gufunesi fyrir fjórum vikur losna úr einangrun í dag. Þeir sitja eftir sem áður í gæsluvarðhaldi næstu fjórar vikurnar. 9. apríl 2025 15:04 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Fleiri fréttir Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Sjá meira
Ákærðir fyrir manndráp, frelsissviptingu og rán Ákærur fyrir manndráp, frelsissviptingu og rán á hendur þremur sakborningum í Gufunessmálinu svokallaða voru lagðar fram í þinghaldi í morgun, þar sem farið var yfir áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tveimur þeirra. Ekki þurfti að fara fram á varðhald yfir þeim þriðja, þar sem hann afplánar nú eldri refsingu. Karl og kona eru einnig ákærð í málinu. 4. júní 2025 11:27
Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Þrír karlmenn sæta enn einangrun grunaðir um aðkomu að manndrápi karlmanns í Þorlákshöfn á sjötugsaldri. Tveir þeirra hafa komið við sögu lögreglu í umtöluðum sakamálum. Spurningunni hvernig og hvers vegna ofbeldisfólkið komst í samband við karlmanninn er ósvarað. Vinkona segir hinn látna hafa verið einstakan mann. 4. apríl 2025 07:03
Hinir grunuðu lausir úr einangrun Þrír karlmenn sem grunaðir eru um frelsissviptingu, fjárkúgun og manndráp í máli karlmanns sem fannst illa úti leikinn í Gufunesi fyrir fjórum vikur losna úr einangrun í dag. Þeir sitja eftir sem áður í gæsluvarðhaldi næstu fjórar vikurnar. 9. apríl 2025 15:04