Vesturbæjarlaug lokuð í þrjár vikur til viðbótar Kjartan Kjartansson skrifar 18. júní 2025 15:14 Byggt hefur verið yfir laugarkerið í Vesturbæjarlaug á meðan unnið er að múrviðgerðum á því. Reykjavíkurborg Opnun Vesturbæjarlaugar eftir viðhaldsframkvæmdir hefur verið frestað um þrjár vikur eftir að í ljós kom að þörf væri á meiri múrviðgerðum en áætlað var. Nú er stefnt að því að opna laugina 15. júlí en upphaflega átti það að gerast á mánudaginn. Vesturbæjarlaug var lokað 26. maí vegna viðhaldsframkvæmda og stóð til að opna aftur 23. júní. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að laugarkerið, sem er 64 ára gamalt, hafi verið verr farið en fyrstu skoðanir bentu til. Því hafi verið nauðsynlegt að ráðast í frekari múrviðgerðir sem kalli á opnuninni verðir frestað. Byggt var yfir laugarkerið fyrir viðgerðina til þess að hreinsa burt gömul málningarlög sem safnast hafa upp. Nauðsynlegt er sagt að hreinsa þau alveg af til þess að tryggja vandaðar og varanlegar viðgerðir á kerinu. Svona er umhorfs í laugarkeri Vesturbæjarlaugar þessa dagana.Reykjavíkurborg Á meðan ekki sé hægt að opna laugina gestum sé tíminn nýttur til framkvæmda á öðrum stöðum eins og í afgreiðslu og sánum auk þess sem nýtt neyðarkerfi verði sett upp. Stefnt sé að því að ljúka sem flestum verkum nú til þess að hægt verði að forðast frekari truflanir vegna viðhalds seinna. Reykjavík Sundlaugar og baðlón Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn Sjá meira
Vesturbæjarlaug var lokað 26. maí vegna viðhaldsframkvæmda og stóð til að opna aftur 23. júní. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að laugarkerið, sem er 64 ára gamalt, hafi verið verr farið en fyrstu skoðanir bentu til. Því hafi verið nauðsynlegt að ráðast í frekari múrviðgerðir sem kalli á opnuninni verðir frestað. Byggt var yfir laugarkerið fyrir viðgerðina til þess að hreinsa burt gömul málningarlög sem safnast hafa upp. Nauðsynlegt er sagt að hreinsa þau alveg af til þess að tryggja vandaðar og varanlegar viðgerðir á kerinu. Svona er umhorfs í laugarkeri Vesturbæjarlaugar þessa dagana.Reykjavíkurborg Á meðan ekki sé hægt að opna laugina gestum sé tíminn nýttur til framkvæmda á öðrum stöðum eins og í afgreiðslu og sánum auk þess sem nýtt neyðarkerfi verði sett upp. Stefnt sé að því að ljúka sem flestum verkum nú til þess að hægt verði að forðast frekari truflanir vegna viðhalds seinna.
Reykjavík Sundlaugar og baðlón Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn Sjá meira