Stakk sér til sunds með sjö háhyrningum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 17. júní 2025 22:17 Háhyrningarnir syntu í kringum manninn sem var á sjóbretti. Vísir Óþekktur maður lék sér á sjóbretti með háhyrningahjörð úti á sjó hjá Hellnum á Snæfellsnesi í kvöld. Einu sinni sást til hans syndandi í sjónum, en vitni sáu ekki hvort hann hafði dottið af brettinu eða stungið sér vitandi vits til sunds. Viktoría Kjartansdóttir er í sumarbústað á Hellnum, en hún birti myndband af ævintýrum mannsins á Tiktok. Hún er furðu lostinn á hegðun mannsins, sem hún veit ekki hver er. „Mig langar að vita hvort hann hafi verið að padela, eða hvort hann hafi séð háhyrningana og ákveðið svo að fara út í,“ segir hún. Hún segir að maðurinn hafi líka sést á brettinu úti á sjó í gærkvöldi. Hún þekkir ekki til mannsins og veit ekki hvar hann hefst við. „Mig langar svo að vita hver þetta er. Langar að vita hvort þetta sé Íslendingur eða útlendingur. Langar líka að vita hvort hann hafi dottið óvart út í sjó eða hvort hann sé svona ævintýragjarn,“ segir hún. Viktoría er oft í bústað á Hellnum, en hún segir að háhyrningar séu mjög tíðir gestir á svæðinu, þeir sjáist nánast á hverjum degi. Hún telur að hjörðin sem maðurinn synti með í kvöld hafi talið um sjö háhyrninga. @viktoriakjartansd2 Vona að þessi gæji sjai þetta tiktok ♬ original sound - Viktoría Kjartansdóttir Hvalir Dýr Snæfellsbær Brimbretti Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Viktoría Kjartansdóttir er í sumarbústað á Hellnum, en hún birti myndband af ævintýrum mannsins á Tiktok. Hún er furðu lostinn á hegðun mannsins, sem hún veit ekki hver er. „Mig langar að vita hvort hann hafi verið að padela, eða hvort hann hafi séð háhyrningana og ákveðið svo að fara út í,“ segir hún. Hún segir að maðurinn hafi líka sést á brettinu úti á sjó í gærkvöldi. Hún þekkir ekki til mannsins og veit ekki hvar hann hefst við. „Mig langar svo að vita hver þetta er. Langar að vita hvort þetta sé Íslendingur eða útlendingur. Langar líka að vita hvort hann hafi dottið óvart út í sjó eða hvort hann sé svona ævintýragjarn,“ segir hún. Viktoría er oft í bústað á Hellnum, en hún segir að háhyrningar séu mjög tíðir gestir á svæðinu, þeir sjáist nánast á hverjum degi. Hún telur að hjörðin sem maðurinn synti með í kvöld hafi talið um sjö háhyrninga. @viktoriakjartansd2 Vona að þessi gæji sjai þetta tiktok ♬ original sound - Viktoría Kjartansdóttir
Hvalir Dýr Snæfellsbær Brimbretti Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira