Fjölga konum á stækkuðu HM í pílu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2025 17:31 Fallon Sherrock hefur ítrekað ritað nafn sitt á spjöld pílusögunnar. James Fearn/Getty Images Pílusambandið PDC greyndi frá því í dag að í það minnsta fjórar konur muni taka þátt á næsta heimsmeistaramóti í pílukasti. Alls munu 128 keppendur taka þátt á næsta HM í pílukasti, en fram að þessu hafa 96 keppendur fengið þátttökurétt. Þá verður veitt mun meira verðlaunafé en áður, en sigurvegari mótsins mun fá eina milljón punda (um 169 milljónir króna) í sinn hlut, í stað 500 þúsund punda áður. Einnig verður sú breyting á mótinu að þeir 32 keppendur sem fá beint sæti á mótinu mæta til leiks strax í fyrstu umferð, en ekki í annarri umferð eins og áður. Það þýðir að keppendur á borð við ríkjandi heimsmeistarann Luke Littler fá ekki frípassa í gegnum fyrstu umferð eins og áður. „Stækkun mótsins gerir það að verkum að keppendur á mótaröðum tengdum PDC eiga meiri möguleika á að vinna sér inn sæti á stærsta sviðinu,“ segir í tilkynningu PDC. „Þá munu að minnsta kosti fjórar konur vinna sér inn þátttökurétt,“ segir enn fremur. Þær fjórar konur sem munu vinna sér inn beint sæti á HM í pílukasti verða sigurvegarinn á PDC World Matchplay mótinu, sem og þær sem enda í efstu þremur sætunum á PDC Women's Series. Áður hafa mest þrjár konur tekið þátt á einu og sama heimsmeistaramótinu í pílu. Það gerðist árið 2023 þegar Fallon Sherrock, Lisa Ashton og Beau Greaves unnu sér allar inn þátttökurétt. Pílukast Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira
Alls munu 128 keppendur taka þátt á næsta HM í pílukasti, en fram að þessu hafa 96 keppendur fengið þátttökurétt. Þá verður veitt mun meira verðlaunafé en áður, en sigurvegari mótsins mun fá eina milljón punda (um 169 milljónir króna) í sinn hlut, í stað 500 þúsund punda áður. Einnig verður sú breyting á mótinu að þeir 32 keppendur sem fá beint sæti á mótinu mæta til leiks strax í fyrstu umferð, en ekki í annarri umferð eins og áður. Það þýðir að keppendur á borð við ríkjandi heimsmeistarann Luke Littler fá ekki frípassa í gegnum fyrstu umferð eins og áður. „Stækkun mótsins gerir það að verkum að keppendur á mótaröðum tengdum PDC eiga meiri möguleika á að vinna sér inn sæti á stærsta sviðinu,“ segir í tilkynningu PDC. „Þá munu að minnsta kosti fjórar konur vinna sér inn þátttökurétt,“ segir enn fremur. Þær fjórar konur sem munu vinna sér inn beint sæti á HM í pílukasti verða sigurvegarinn á PDC World Matchplay mótinu, sem og þær sem enda í efstu þremur sætunum á PDC Women's Series. Áður hafa mest þrjár konur tekið þátt á einu og sama heimsmeistaramótinu í pílu. Það gerðist árið 2023 þegar Fallon Sherrock, Lisa Ashton og Beau Greaves unnu sér allar inn þátttökurétt.
Pílukast Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira