Giftu sig í miðju hlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 14:02 Sænska parið Katja Heldt og Martin Jonsson voru mjög ánægð með brúðkaupsdaginn sinn. @sydsvenskan_sport Það er eitt að vera með hlaupabakertíuna en allt annað að vilja gifta sig í hlaupaskónum og á meðan þú hleypur hálfmaraþon. Sænska parið Katja Heldt og Martin Jonsson giftu sig á dögunum og það í miðju Broloppet, Brúarhlaupinu svokölluðu. Broloppet er árlegt hlaup yfir Eyrarsundsbrúna á milli Danmerkur og Svíþjóðar og hlaupið í ár fór fram á sunnudaginn var. Eyrarsundsbrúin er á milli Amager og Skáns og er hún átta kílómetrar á lengd. Sydsvenskan Sport segir frá ævintýralegu brúðkaupi Katju og Martins meðal fjörutíu þúsund hlaupara sem tóku þátt í Brúarhlaupinu í ár. Þau hlupu 21 kílómetra saman og með þeim voru presturinn og nánustu vinir þeirra. Tími þeirra voru tveir klukkutímar og 23 mínútur. „Það er nú ekki slæmt að fá fjörutíu þúsund gesti í brúðkaupið sitt,“ sagði Martin kátur við Sydsvenskan en það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Brúarhlaupið hélt upp á 25 ára afmælið sitt að þessu sinni en það er það vinsælt að það seldist upp í það á aðeins einum klukkutíma. Katja og Martin voru sem betur fer vel undirbúin að náðu miðum fyrir prestinn og vinafólk sitt. Það fylgir ekki sögunni hvort að eldra fólkið í ættinni hafi hlaupið með en líkleg fögnuðu þau bara með þeim þegar þau komu í mark. View this post on Instagram A post shared by Sydsvenskan Sport (@sydsvenskan_sport) Hlaup Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sænska parið Katja Heldt og Martin Jonsson giftu sig á dögunum og það í miðju Broloppet, Brúarhlaupinu svokölluðu. Broloppet er árlegt hlaup yfir Eyrarsundsbrúna á milli Danmerkur og Svíþjóðar og hlaupið í ár fór fram á sunnudaginn var. Eyrarsundsbrúin er á milli Amager og Skáns og er hún átta kílómetrar á lengd. Sydsvenskan Sport segir frá ævintýralegu brúðkaupi Katju og Martins meðal fjörutíu þúsund hlaupara sem tóku þátt í Brúarhlaupinu í ár. Þau hlupu 21 kílómetra saman og með þeim voru presturinn og nánustu vinir þeirra. Tími þeirra voru tveir klukkutímar og 23 mínútur. „Það er nú ekki slæmt að fá fjörutíu þúsund gesti í brúðkaupið sitt,“ sagði Martin kátur við Sydsvenskan en það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Brúarhlaupið hélt upp á 25 ára afmælið sitt að þessu sinni en það er það vinsælt að það seldist upp í það á aðeins einum klukkutíma. Katja og Martin voru sem betur fer vel undirbúin að náðu miðum fyrir prestinn og vinafólk sitt. Það fylgir ekki sögunni hvort að eldra fólkið í ættinni hafi hlaupið með en líkleg fögnuðu þau bara með þeim þegar þau komu í mark. View this post on Instagram A post shared by Sydsvenskan Sport (@sydsvenskan_sport)
Hlaup Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu