Þrumuleikur frá Jalen Williams og Thunder einum sigri frá titlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 08:30 Jalen Williams fagnar eftir að hafa troðið boltanum í körfuna í sigri Oklahoma City Thunder í nótt. Getty/Matthew Stockman Oklahoma City Thunder vann fimmta leikinn á móti Indiana Pacers í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Liðið er því bara einum leik frá meistaratitlinum. Staðan var jöfn eftir fjóra fyrstu leikina en Thunder menn unnu 120-109 á heimavelli sínum i nótt. Maður leiksins var öðrum fremur Jalen Williams sem skoraði 40 stig en Shai Gilgeous-Alexander var með 31 stig og 10 stoðsendingar. Williams setti persónulegt stigamet en hann hafði mest skorað áður 34 stig í leik í úrslitakeppninni. Það er erfitt að eiga við Thunder liðið þegar þessir tveir eru að skila sjötíu stigum. Klippa: Svipmyndir frá sigri Oklahoma City Thunder í leik fimm „Þetta var alls ekki fullkominn leikur og nóg pláss fyrir bætingu. Það skipti samt okkur miklu máli að spila mun betur en í leik fjögur,“ sagði þjálfarinn Mark Daigneault. Pascal Siakam var atkvæðamestur hjá Indiana Pacers með 29 stig og TJ McConnell bætti við 18 stigum. Liðinu tókst að minnka átján stiga forskot niður í tvö stig í fjórða leikhluta en komust ekki lengra. Indiana fær næsta leik á heimavelli sínum og þá þarf Tyrese Haliburton að gera miklu meira. Hann meiddist í fyrsta leikhluta og hitti ekki úr skoti í öllum leiknum. Það má sjá viðtal við Jalen Williams hér fyrir neðan, viðtal sem var tekið strax eftir leikinn. „Liðsfélagarnir sýna mér mikið traust og leyfa mér að vera ég“, sagði Williams meðal annars. Klippa: Viðtal við Jalen Williams eftir sigur í leik fimm NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Sjá meira
Staðan var jöfn eftir fjóra fyrstu leikina en Thunder menn unnu 120-109 á heimavelli sínum i nótt. Maður leiksins var öðrum fremur Jalen Williams sem skoraði 40 stig en Shai Gilgeous-Alexander var með 31 stig og 10 stoðsendingar. Williams setti persónulegt stigamet en hann hafði mest skorað áður 34 stig í leik í úrslitakeppninni. Það er erfitt að eiga við Thunder liðið þegar þessir tveir eru að skila sjötíu stigum. Klippa: Svipmyndir frá sigri Oklahoma City Thunder í leik fimm „Þetta var alls ekki fullkominn leikur og nóg pláss fyrir bætingu. Það skipti samt okkur miklu máli að spila mun betur en í leik fjögur,“ sagði þjálfarinn Mark Daigneault. Pascal Siakam var atkvæðamestur hjá Indiana Pacers með 29 stig og TJ McConnell bætti við 18 stigum. Liðinu tókst að minnka átján stiga forskot niður í tvö stig í fjórða leikhluta en komust ekki lengra. Indiana fær næsta leik á heimavelli sínum og þá þarf Tyrese Haliburton að gera miklu meira. Hann meiddist í fyrsta leikhluta og hitti ekki úr skoti í öllum leiknum. Það má sjá viðtal við Jalen Williams hér fyrir neðan, viðtal sem var tekið strax eftir leikinn. „Liðsfélagarnir sýna mér mikið traust og leyfa mér að vera ég“, sagði Williams meðal annars. Klippa: Viðtal við Jalen Williams eftir sigur í leik fimm
NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Sjá meira