Eftirrétturinn sem Espresso Martini-aðdáendur elska Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. júní 2025 15:44 Ef þú elskar hinn klassíska kokteil Espresso Martini þá er þessi eftirréttur eitthvað fyrir þig. Instagram/Imerco Einn vinsælasti kokteill allra tíma er hinn klassíski Espresso Martini. Hér er á ferðinni ómótstæðilegur eftirréttur sem fangar alla þá dásamlegu bragðblöndu sem Espresso Martini býður upp á. Botninn er úr mjúkri og ríkri brownieköku með léttri og silkimjúkri kaffimús með sterku kaffibragði og smá sætu. Eftiréttur fyrir fjóra Brownie Hráefni: 200 g dökkt súkkulaði, 70 prósent200 g smjör3 dl sykur3 egg2 dl hveitiKlípa salt Aðferð:Bræddu súkkulaði og smjör saman við lágan hita. Láttu kólna aðeins. Þeyttu egg og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Blandaðu súkkulaðiblöndunni varlega saman við. Sigtaðu hveiti, salt og vanillusykur út í og blandaðu varlega saman. Helltu deginu í ca. 20x20 cm form og bakaðu við 175°C í um 25 mínútur. Láttu kólna og skerðu síðan út í fjóra kringlótta botna sem passa í kokteilglös. Espresso Martini-mús Hráefni: 1,5 dl rjómi100 g mascarpone ostur2 msk flórsykur0,5 dl sterkt espressókaffi, kælt½ tsk vanillusykur Aðferð: Þeyttu rjómann þar til hann er stífur. Hrærið mascarpone, flórsykri, vanillusykri og kældu espressókaffi saman. Blandaðu rjómanum varlega saman við. Samsetning: Settu einn brownie-botn í hvert glas. Settu kreminu ofan á og sléttið úr yfirborðinu. Skreyttu með kaffibaunum og berðu fram. Uppskriftin er fengin af dönsku Instagram-síðunni Imerco. Þar má einnig sjá aðferðina. View this post on Instagram A post shared by IMERCO (@imerco) Eftirréttir Kökur og tertur Kokteilar Tengdar fréttir Sígild sumarterta að hætti Dana Þegar hin sígilda danska jarðaberjaterta er komin á útiborðið á sólríkum sumardegi, er sumarið formlega mætt hjá frændum okkar Dönum. Tertan samanstendur af stökkum kökubotni með mjúkri marsípanfyllingu, dökku súkkulaði, silkimjúkum vanillubúðingi og ferskum jarðarberjum. Tertan er tilvalin með kaffinu á mæðradaginn næstkomandi sunnudag. 6. maí 2025 14:31 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Eftiréttur fyrir fjóra Brownie Hráefni: 200 g dökkt súkkulaði, 70 prósent200 g smjör3 dl sykur3 egg2 dl hveitiKlípa salt Aðferð:Bræddu súkkulaði og smjör saman við lágan hita. Láttu kólna aðeins. Þeyttu egg og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Blandaðu súkkulaðiblöndunni varlega saman við. Sigtaðu hveiti, salt og vanillusykur út í og blandaðu varlega saman. Helltu deginu í ca. 20x20 cm form og bakaðu við 175°C í um 25 mínútur. Láttu kólna og skerðu síðan út í fjóra kringlótta botna sem passa í kokteilglös. Espresso Martini-mús Hráefni: 1,5 dl rjómi100 g mascarpone ostur2 msk flórsykur0,5 dl sterkt espressókaffi, kælt½ tsk vanillusykur Aðferð: Þeyttu rjómann þar til hann er stífur. Hrærið mascarpone, flórsykri, vanillusykri og kældu espressókaffi saman. Blandaðu rjómanum varlega saman við. Samsetning: Settu einn brownie-botn í hvert glas. Settu kreminu ofan á og sléttið úr yfirborðinu. Skreyttu með kaffibaunum og berðu fram. Uppskriftin er fengin af dönsku Instagram-síðunni Imerco. Þar má einnig sjá aðferðina. View this post on Instagram A post shared by IMERCO (@imerco)
Eftirréttir Kökur og tertur Kokteilar Tengdar fréttir Sígild sumarterta að hætti Dana Þegar hin sígilda danska jarðaberjaterta er komin á útiborðið á sólríkum sumardegi, er sumarið formlega mætt hjá frændum okkar Dönum. Tertan samanstendur af stökkum kökubotni með mjúkri marsípanfyllingu, dökku súkkulaði, silkimjúkum vanillubúðingi og ferskum jarðarberjum. Tertan er tilvalin með kaffinu á mæðradaginn næstkomandi sunnudag. 6. maí 2025 14:31 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Sígild sumarterta að hætti Dana Þegar hin sígilda danska jarðaberjaterta er komin á útiborðið á sólríkum sumardegi, er sumarið formlega mætt hjá frændum okkar Dönum. Tertan samanstendur af stökkum kökubotni með mjúkri marsípanfyllingu, dökku súkkulaði, silkimjúkum vanillubúðingi og ferskum jarðarberjum. Tertan er tilvalin með kaffinu á mæðradaginn næstkomandi sunnudag. 6. maí 2025 14:31