Hvar er mennskan? Ægir Máni Bjarnason skrifar 16. júní 2025 12:31 Kristrún Frostadottir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Inga Sæland. Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson. Svona hafa margar færslur mínar byrjað á samfélagsmiðlunum núna sem liðið er á í þessu þjóðarmorði öllu saman, aldrei neitt svar. Eftir allt þetta þjóðarmorð þá hefur maður pínu misst trúna á að einhver mennska búi á bakvið starf ráðamanna, þingmanna og stjórnmálafólks sem hefur ýtt út þessari vestrænu yfirburðarhyggju. Eitthvetíman vildi maður reyna að sjá mennsku í pólitíkusum sem væru jafnvel með þveröfugar skoðanir við mig, að eitthvað gott búi hjá öllum saman þó skoðanir þeirra leiddu það ekkert alltaf í ljós. Núna er maður hinsvegar alveg hættur að treysta öllu sem er sagt, þetta er bara lygi, það er engin mennska, þannig líður manni í þjóðarsálinni og það er út af græðgi fram yfir mannslíf hugmyndafræðini sem þið farið með. Græðgi stjórnmálamanna sem pæla ekki í neinu öðru nema um frekari drauma um fjár, frægð og frama innan hinnar vestrænu efnishyggju, nýfrjálshyggjunar og viðskiptaheimi "nýsköpunarhagfræðinar" (nýlendustefnunar segi ég í gríni, samt ekki gríni) sem megnið af ykkur virðist fylgja í algjörri blindni fyrir tölum á markað. Þetta virðist fylgja ykkur eftir eins og böðull enda grafirnar orðnar margar og börnin ennþá svelta og gráta. Hvenær er komið gott? Ég vona innilega að öll þið sem voruð og eruð meðsek í þjóðarmorði og þið sem tókuð og takið þátt í þjóðarmorði sofið vel á næturnar, bæði núverandi og fyrrverandi ríkisstjórn, eins þingmenn sem eru ekki inní seinustu tvem ríkisstjórnum sem spila þátt í þessu líka með stanslausu útlendingahatri og andúð gegn bræðrum okkar og systrum. Dreymi ykkur vel um helför okkar samtíma í Palestínu, Súdan og Congo, eins fleiri stöðum í heiminum þar sem þið komið að. Allt kostað af vesturveldunum og NATO. Svona skrifið þið ykkur í sögubækurnar okkar kæra stjórnmálafólk. Engin mennska. Höfundur er listamaður og félagsliði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Sjá meira
Kristrún Frostadottir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Inga Sæland. Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson. Svona hafa margar færslur mínar byrjað á samfélagsmiðlunum núna sem liðið er á í þessu þjóðarmorði öllu saman, aldrei neitt svar. Eftir allt þetta þjóðarmorð þá hefur maður pínu misst trúna á að einhver mennska búi á bakvið starf ráðamanna, þingmanna og stjórnmálafólks sem hefur ýtt út þessari vestrænu yfirburðarhyggju. Eitthvetíman vildi maður reyna að sjá mennsku í pólitíkusum sem væru jafnvel með þveröfugar skoðanir við mig, að eitthvað gott búi hjá öllum saman þó skoðanir þeirra leiddu það ekkert alltaf í ljós. Núna er maður hinsvegar alveg hættur að treysta öllu sem er sagt, þetta er bara lygi, það er engin mennska, þannig líður manni í þjóðarsálinni og það er út af græðgi fram yfir mannslíf hugmyndafræðini sem þið farið með. Græðgi stjórnmálamanna sem pæla ekki í neinu öðru nema um frekari drauma um fjár, frægð og frama innan hinnar vestrænu efnishyggju, nýfrjálshyggjunar og viðskiptaheimi "nýsköpunarhagfræðinar" (nýlendustefnunar segi ég í gríni, samt ekki gríni) sem megnið af ykkur virðist fylgja í algjörri blindni fyrir tölum á markað. Þetta virðist fylgja ykkur eftir eins og böðull enda grafirnar orðnar margar og börnin ennþá svelta og gráta. Hvenær er komið gott? Ég vona innilega að öll þið sem voruð og eruð meðsek í þjóðarmorði og þið sem tókuð og takið þátt í þjóðarmorði sofið vel á næturnar, bæði núverandi og fyrrverandi ríkisstjórn, eins þingmenn sem eru ekki inní seinustu tvem ríkisstjórnum sem spila þátt í þessu líka með stanslausu útlendingahatri og andúð gegn bræðrum okkar og systrum. Dreymi ykkur vel um helför okkar samtíma í Palestínu, Súdan og Congo, eins fleiri stöðum í heiminum þar sem þið komið að. Allt kostað af vesturveldunum og NATO. Svona skrifið þið ykkur í sögubækurnar okkar kæra stjórnmálafólk. Engin mennska. Höfundur er listamaður og félagsliði.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar