Hvorki bókun 35 né veiðigjöld á dagskrá í dag Atli Ísleifsson skrifar 16. júní 2025 08:29 Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, segir að gott sé að sem mest sátt ríki um dagskrá þingsins. Vísir/Anton Brink Formenn þingflokka náðu samkomulagi í gær um að hafa hvorki bókun 35 né frumvarp um breytingar á veiðigjöldum á þingfundi sem fram fer í dag. Þetta staðfestir Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, í samtali við fréttastofu. „Það náðist samkomulag meðal þingflokksformanna að hafa dagskrána með þessum hætti. Það er gott. Það er alltaf gott að sem mest sátt sé um dagskrá þingsins.“ Þingfundur hefst í dag klukkan 15 og byrjar á óundirbúnum fyrirspurnum. „Á dagskrá í dag eru svo mál sem hafa lengi beðið eftir að komast á dagskrá – mál sem þarfnast bæði umræðu og afgreiðslu,“ segir Þórunn. Hún segir að fundað verði svo aftur á miðvikudaginn, en enginn þingfundur er á dagskrá á morgun, á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Hún á von á því að frumvarp á veiðigjöld verði þá á dagskrá en að það eigi eftir að koma betur í ljós. Þingfundi var frestað á sjöunda tímanum í gærkvöldi, en Alþingi kom saman í gær til að ræða frumvarp um bókun 35 sem hefur nú verið á dagskrá í um sextíu klukkustundir í annarri umræðu. Bókun 35 var þó lítið rædd þar sem fundartíminn fór að stærstum hluta í að ræða fundarstjórn forseta. Þar gagnrýndi minnihlutinn að þing hafi verið kallað saman á sunnudegi, sem er afar fátítt, á meðan meirihlutinn sakaði minnihlutann um málþóf þegar kemur að umræðu um bókun 35. Alþingi Bókun 35 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Umræða um bókun 35 taki ekki tíma frá öðrum málum Þingflokksformaður Miðflokksins segir að megnið af umræðum um bókun 35 hafi átt sér stað utan skipulagðs þingfundartíma, hún hafi því ekki tekið mikinn tíma frá öðrum málum. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir að verið sé að semja um stór mál og því hafi þingfundur verið boðaður á sunnudegi. 15. júní 2025 23:03 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Þetta staðfestir Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, í samtali við fréttastofu. „Það náðist samkomulag meðal þingflokksformanna að hafa dagskrána með þessum hætti. Það er gott. Það er alltaf gott að sem mest sátt sé um dagskrá þingsins.“ Þingfundur hefst í dag klukkan 15 og byrjar á óundirbúnum fyrirspurnum. „Á dagskrá í dag eru svo mál sem hafa lengi beðið eftir að komast á dagskrá – mál sem þarfnast bæði umræðu og afgreiðslu,“ segir Þórunn. Hún segir að fundað verði svo aftur á miðvikudaginn, en enginn þingfundur er á dagskrá á morgun, á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Hún á von á því að frumvarp á veiðigjöld verði þá á dagskrá en að það eigi eftir að koma betur í ljós. Þingfundi var frestað á sjöunda tímanum í gærkvöldi, en Alþingi kom saman í gær til að ræða frumvarp um bókun 35 sem hefur nú verið á dagskrá í um sextíu klukkustundir í annarri umræðu. Bókun 35 var þó lítið rædd þar sem fundartíminn fór að stærstum hluta í að ræða fundarstjórn forseta. Þar gagnrýndi minnihlutinn að þing hafi verið kallað saman á sunnudegi, sem er afar fátítt, á meðan meirihlutinn sakaði minnihlutann um málþóf þegar kemur að umræðu um bókun 35.
Alþingi Bókun 35 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Umræða um bókun 35 taki ekki tíma frá öðrum málum Þingflokksformaður Miðflokksins segir að megnið af umræðum um bókun 35 hafi átt sér stað utan skipulagðs þingfundartíma, hún hafi því ekki tekið mikinn tíma frá öðrum málum. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir að verið sé að semja um stór mál og því hafi þingfundur verið boðaður á sunnudegi. 15. júní 2025 23:03 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Umræða um bókun 35 taki ekki tíma frá öðrum málum Þingflokksformaður Miðflokksins segir að megnið af umræðum um bókun 35 hafi átt sér stað utan skipulagðs þingfundartíma, hún hafi því ekki tekið mikinn tíma frá öðrum málum. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir að verið sé að semja um stór mál og því hafi þingfundur verið boðaður á sunnudegi. 15. júní 2025 23:03