Hefja söfnun fyrir geðheilbrigðisúrræði í minningu Bryndísar Klöru Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. júní 2025 07:49 Halla Tómasdóttir forseti Íslands og Alma Möller heilbrigðisráðherra voru með tölu á viðburðinum. Stöð 2 Vitundarvakningu og söfnun fyrir Bryndísarhlíð, nýja þjónustumiðstöð og geðheilbrigðisúrræði fyrir börn og ungmenni sem hafa orðið fyrir ofbeldi, var ýtt úr vör í Iðnó í gær. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands flutti ávarp við tilefnið en hún er jafnframt verndari Minningarsjóðs Bryndísar Klöru. Alma Möller heilbrigðisráðherra kynnti áform og stefnu heilbrigðisráðuneytisins í geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn sem orðið hafa fyrir ofbeldi. Tónlistarkonan GDRN flutti einnig lagið Riddarar kærleikans við tilefnið en höfundar lagsins sem voru grunnskólanemendur frá Hofsósi voru einnig viðstaddir. Riddarar kærleikans voru settir á laggirnar í kjölfarið á sviplegu fráfalli Bryndísar Klöru eftir hnífaárás á menningarnótt í Reykjavík á síðasta ári en um er ræða hreyfingu fólks sem hefur það að markmiði að virkja kærleikann í samfélaginu, minnka ofbeldi og bæta líðan með samtali og aðgerðum, þvert á kynslóðir og hópa. Kærleiksherferðinni var eins og fyrr segir ýtt úr vör í gær. Fyrirhugað er að þjónusta Bryndísarhlíðar verði þverfagleg og sinnt af heilbrigðisstarfsfólki sem hefur sérfræðiþekkingu á málefnum barna. „Við foreldrar Bryndísar Klöru vonum að Bryndísarhlíð verði öruggur staður fyrir börn og ungmenni sem þurfa stuðning vegna ofbeldis. Minning Bryndísar Klöru lifir í þeirri von að ekkert barn og engin fjölskylda þurfi að upplifa slíkan harmleik,“ segja Birgir Karl Óskarsson og Iðunn Eiríksdóttir foreldrar Bryndísar Klöru heitinnar. Til stuðnings átakinu munu tvö ungmenni, kærleiksriddarar og fyrrum skólafélagar Bryndísar Klöru úr Verslunarskólanum, Kári Einarsson og Embla Bachman halda í hringferð um landið með boðskap um kærleika, samkennd, tengsl og mikilvægi þess að tala saman. Markmiðið er að skapa stóran kærleikshring hringinn í kringum Ísland. Stunguárás við Skúlagötu Vopnaburður barna og ungmenna Ofbeldi gegn börnum Ofbeldi barna Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Sjá meira
Alma Möller heilbrigðisráðherra kynnti áform og stefnu heilbrigðisráðuneytisins í geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn sem orðið hafa fyrir ofbeldi. Tónlistarkonan GDRN flutti einnig lagið Riddarar kærleikans við tilefnið en höfundar lagsins sem voru grunnskólanemendur frá Hofsósi voru einnig viðstaddir. Riddarar kærleikans voru settir á laggirnar í kjölfarið á sviplegu fráfalli Bryndísar Klöru eftir hnífaárás á menningarnótt í Reykjavík á síðasta ári en um er ræða hreyfingu fólks sem hefur það að markmiði að virkja kærleikann í samfélaginu, minnka ofbeldi og bæta líðan með samtali og aðgerðum, þvert á kynslóðir og hópa. Kærleiksherferðinni var eins og fyrr segir ýtt úr vör í gær. Fyrirhugað er að þjónusta Bryndísarhlíðar verði þverfagleg og sinnt af heilbrigðisstarfsfólki sem hefur sérfræðiþekkingu á málefnum barna. „Við foreldrar Bryndísar Klöru vonum að Bryndísarhlíð verði öruggur staður fyrir börn og ungmenni sem þurfa stuðning vegna ofbeldis. Minning Bryndísar Klöru lifir í þeirri von að ekkert barn og engin fjölskylda þurfi að upplifa slíkan harmleik,“ segja Birgir Karl Óskarsson og Iðunn Eiríksdóttir foreldrar Bryndísar Klöru heitinnar. Til stuðnings átakinu munu tvö ungmenni, kærleiksriddarar og fyrrum skólafélagar Bryndísar Klöru úr Verslunarskólanum, Kári Einarsson og Embla Bachman halda í hringferð um landið með boðskap um kærleika, samkennd, tengsl og mikilvægi þess að tala saman. Markmiðið er að skapa stóran kærleikshring hringinn í kringum Ísland.
Stunguárás við Skúlagötu Vopnaburður barna og ungmenna Ofbeldi gegn börnum Ofbeldi barna Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Sjá meira