Hollendingar skoruðu átta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2025 21:15 Fengu nóg af færum. EPA-EFE/ANP KOEN VAN WEEL Það verður ekki sagt að Holland hafi átt í teljandi vandræðum með Möltu þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM karla í knattspyrnu sem fram fer á næsta ári. Lokatölur í Groningen 8-0 Hollendingum í vil. Memphis Depay kom heimamönnum yfir með marki af vítapunktinum strax á 9. mínútu. Aðeins sjö mínútum síðar hafði Memphis tvöfaldað forystuna, að þessu sinni eftir undirbúning Denzel Dumfries. Virgil van Dijk bætti óvænt við þriðja markinu eftir frábæra sendingu Frenkie de Jong í gegnum vörn gestanna þegar aðeins tuttugu mínútur voru liðnar. Eftir þetta róaðist leikurinn talsvert og þurfti stuðningsfólk Hollands að bíða í dágóða stund eftir næsta marki. Það var rétt rúmlega klukkustund liðin þegar Memphis gaf á Xavi Simons sem skoraði fjórða mark leiksins. Donyell Malen bætti við fimmta markinu á 74. mínútu og lagði svo sjálfur upp sjötta markið fjórum mínútum síðar, Noa Lang með það mark. Malen skoraði svo annað mark sitt og sjöunda mark Hollands á stuttu síðar. Varnarmaðurinn Micky van de Ven skoraði áttunda markið í uppbótartíma. Lokatölur 8-0 og Holland unnið báða leiki sína til þessa í G-riðli. Önnur úrslit Finnland 2-1 Pólland Lettland 1-1 Albanía Rúmenía 2-0 Kýpur San Marínó 0-4 Kýpur Serbía 3-0 Andorra Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira
Memphis Depay kom heimamönnum yfir með marki af vítapunktinum strax á 9. mínútu. Aðeins sjö mínútum síðar hafði Memphis tvöfaldað forystuna, að þessu sinni eftir undirbúning Denzel Dumfries. Virgil van Dijk bætti óvænt við þriðja markinu eftir frábæra sendingu Frenkie de Jong í gegnum vörn gestanna þegar aðeins tuttugu mínútur voru liðnar. Eftir þetta róaðist leikurinn talsvert og þurfti stuðningsfólk Hollands að bíða í dágóða stund eftir næsta marki. Það var rétt rúmlega klukkustund liðin þegar Memphis gaf á Xavi Simons sem skoraði fjórða mark leiksins. Donyell Malen bætti við fimmta markinu á 74. mínútu og lagði svo sjálfur upp sjötta markið fjórum mínútum síðar, Noa Lang með það mark. Malen skoraði svo annað mark sitt og sjöunda mark Hollands á stuttu síðar. Varnarmaðurinn Micky van de Ven skoraði áttunda markið í uppbótartíma. Lokatölur 8-0 og Holland unnið báða leiki sína til þessa í G-riðli. Önnur úrslit Finnland 2-1 Pólland Lettland 1-1 Albanía Rúmenía 2-0 Kýpur San Marínó 0-4 Kýpur Serbía 3-0 Andorra
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira