Hollendingar skoruðu átta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2025 21:15 Fengu nóg af færum. EPA-EFE/ANP KOEN VAN WEEL Það verður ekki sagt að Holland hafi átt í teljandi vandræðum með Möltu þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM karla í knattspyrnu sem fram fer á næsta ári. Lokatölur í Groningen 8-0 Hollendingum í vil. Memphis Depay kom heimamönnum yfir með marki af vítapunktinum strax á 9. mínútu. Aðeins sjö mínútum síðar hafði Memphis tvöfaldað forystuna, að þessu sinni eftir undirbúning Denzel Dumfries. Virgil van Dijk bætti óvænt við þriðja markinu eftir frábæra sendingu Frenkie de Jong í gegnum vörn gestanna þegar aðeins tuttugu mínútur voru liðnar. Eftir þetta róaðist leikurinn talsvert og þurfti stuðningsfólk Hollands að bíða í dágóða stund eftir næsta marki. Það var rétt rúmlega klukkustund liðin þegar Memphis gaf á Xavi Simons sem skoraði fjórða mark leiksins. Donyell Malen bætti við fimmta markinu á 74. mínútu og lagði svo sjálfur upp sjötta markið fjórum mínútum síðar, Noa Lang með það mark. Malen skoraði svo annað mark sitt og sjöunda mark Hollands á stuttu síðar. Varnarmaðurinn Micky van de Ven skoraði áttunda markið í uppbótartíma. Lokatölur 8-0 og Holland unnið báða leiki sína til þessa í G-riðli. Önnur úrslit Finnland 2-1 Pólland Lettland 1-1 Albanía Rúmenía 2-0 Kýpur San Marínó 0-4 Kýpur Serbía 3-0 Andorra Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Memphis Depay kom heimamönnum yfir með marki af vítapunktinum strax á 9. mínútu. Aðeins sjö mínútum síðar hafði Memphis tvöfaldað forystuna, að þessu sinni eftir undirbúning Denzel Dumfries. Virgil van Dijk bætti óvænt við þriðja markinu eftir frábæra sendingu Frenkie de Jong í gegnum vörn gestanna þegar aðeins tuttugu mínútur voru liðnar. Eftir þetta róaðist leikurinn talsvert og þurfti stuðningsfólk Hollands að bíða í dágóða stund eftir næsta marki. Það var rétt rúmlega klukkustund liðin þegar Memphis gaf á Xavi Simons sem skoraði fjórða mark leiksins. Donyell Malen bætti við fimmta markinu á 74. mínútu og lagði svo sjálfur upp sjötta markið fjórum mínútum síðar, Noa Lang með það mark. Malen skoraði svo annað mark sitt og sjöunda mark Hollands á stuttu síðar. Varnarmaðurinn Micky van de Ven skoraði áttunda markið í uppbótartíma. Lokatölur 8-0 og Holland unnið báða leiki sína til þessa í G-riðli. Önnur úrslit Finnland 2-1 Pólland Lettland 1-1 Albanía Rúmenía 2-0 Kýpur San Marínó 0-4 Kýpur Serbía 3-0 Andorra
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira