Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. júní 2025 18:16 Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Stöð 2 Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. Farið verður yfir áformin í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við forstjóra fyrirtækisins í beinni útsendingu. Þjóðarsorg ríkir í Austurríki eftir skotárás í menntaskóla þar í landi í morgun, en árásarmaðurinn er fyrrverandi nemandi við skólann. Alþingi kom saman eftir langa helgi í dag en nokkur stór mál liggja enn fyrir þinginu sem ríkisstjórnin vill klára fyrir sumarfrí. Í fréttatímanum verður rætt við þingmenn og ráðherra um stóru málin framundan, en ríkisstjórnin stendur keik við veiðigjaldafrumvarpið svokallaða, þrátt fyrir mótbárur stjórnarandstöðunnar. Þá verður einnig hitað upp fyrir íslensku sviðslistaverðlaunin Grímuna sem afhent verða við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í kvöld. Í sportinu segum við frá afreki Orra Freys Stefánssonar sem varð þrefaldur meistari með Sporting í Portugal og hefur framlengt samning sinn til ársins 2027. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis í beinni útsendingu klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira
Farið verður yfir áformin í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við forstjóra fyrirtækisins í beinni útsendingu. Þjóðarsorg ríkir í Austurríki eftir skotárás í menntaskóla þar í landi í morgun, en árásarmaðurinn er fyrrverandi nemandi við skólann. Alþingi kom saman eftir langa helgi í dag en nokkur stór mál liggja enn fyrir þinginu sem ríkisstjórnin vill klára fyrir sumarfrí. Í fréttatímanum verður rætt við þingmenn og ráðherra um stóru málin framundan, en ríkisstjórnin stendur keik við veiðigjaldafrumvarpið svokallaða, þrátt fyrir mótbárur stjórnarandstöðunnar. Þá verður einnig hitað upp fyrir íslensku sviðslistaverðlaunin Grímuna sem afhent verða við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í kvöld. Í sportinu segum við frá afreki Orra Freys Stefánssonar sem varð þrefaldur meistari með Sporting í Portugal og hefur framlengt samning sinn til ársins 2027. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis í beinni útsendingu klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira