Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2025 13:00 Oscar Piastri fagnaði sigri á Imola-brautinni í ár en hún er ekki á dagatalinu á næsta ári. Getty/Jure Makovec Nú er búið að staðfesta hvernig keppnisdagatalið í Formúlu 1 mun líta út á næsta ári. Hinn sögufræga Imola-braut er ekki lengur á dagskránni. Í stað þess að keppt verði á Imola munu ökumenn fá að glíma við braut í Madrid dagana 11.-13. september. Þar með verða tvær keppnir á Spáni á næsta keppnistímabili því áfram verður keppt í Barcelona. Þessi breyting er á meðal fleiri sem gerðar hafa verið, flestar með það fyrir augum að draga úr ferðalögum og tilheyrandi kolefnislosun. Kanadakappaksturinn hefur þannig verið færður fram til 22.-24. maí og kemur þá í kjölfarið á Miami-kappakstirnum 1.-3. maí en Mónakókappaksturinn verður 5.-7. júní. Segja má að sumarið sé svo undirlagt af Evrópukeppnum því allar keppnirnar frá því í Mónakó og þar til í Madrid fara fram í Evrópu. Tímabilið endar á tveimur þriggja keppna törnum. Fyrst verður keppt þrjár helgar í röð í Bandaríkjunum, Mexíkó og loks Brasilíu 6.-8. nóvember, og svo aftur þrjár helgar í röð á lokakaflanum, í Las Vegas, Katar og Abu Dhabi þar sem tímabilinu lýkur 6. desember. Formúla 1 árið 2026 Ástralía - 6-8 mars Kína - 13-15 mars Japan - 27-29 mars Barein - 10-12 apríl Sádi Arabía - 17-19 apríl Miami - 1-3 maí Kanada - 22-24 maí Monaco - 5-7 júní Barcelona - 12-14 júní Austurríki - 26-28 júní Bretland - 3-5 júlí Belgía - 17-19 júlí Ungverjaland - 24-26 júlí Holland - 21-23 ágúst Ítalía - 4-6 september Madrid - 11-13 september Aserbaísjan - 25-27 september Singapúr - 9-11 október Austin - 23-25 október Mexíkó - 30 October-1 nóvember Brasilía - 6-8 nóvember Las Vegas - 19-21 nóvember Katar - 27-29 nóvember Abu Dhabi - 4-6 desember Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Í stað þess að keppt verði á Imola munu ökumenn fá að glíma við braut í Madrid dagana 11.-13. september. Þar með verða tvær keppnir á Spáni á næsta keppnistímabili því áfram verður keppt í Barcelona. Þessi breyting er á meðal fleiri sem gerðar hafa verið, flestar með það fyrir augum að draga úr ferðalögum og tilheyrandi kolefnislosun. Kanadakappaksturinn hefur þannig verið færður fram til 22.-24. maí og kemur þá í kjölfarið á Miami-kappakstirnum 1.-3. maí en Mónakókappaksturinn verður 5.-7. júní. Segja má að sumarið sé svo undirlagt af Evrópukeppnum því allar keppnirnar frá því í Mónakó og þar til í Madrid fara fram í Evrópu. Tímabilið endar á tveimur þriggja keppna törnum. Fyrst verður keppt þrjár helgar í röð í Bandaríkjunum, Mexíkó og loks Brasilíu 6.-8. nóvember, og svo aftur þrjár helgar í röð á lokakaflanum, í Las Vegas, Katar og Abu Dhabi þar sem tímabilinu lýkur 6. desember. Formúla 1 árið 2026 Ástralía - 6-8 mars Kína - 13-15 mars Japan - 27-29 mars Barein - 10-12 apríl Sádi Arabía - 17-19 apríl Miami - 1-3 maí Kanada - 22-24 maí Monaco - 5-7 júní Barcelona - 12-14 júní Austurríki - 26-28 júní Bretland - 3-5 júlí Belgía - 17-19 júlí Ungverjaland - 24-26 júlí Holland - 21-23 ágúst Ítalía - 4-6 september Madrid - 11-13 september Aserbaísjan - 25-27 september Singapúr - 9-11 október Austin - 23-25 október Mexíkó - 30 October-1 nóvember Brasilía - 6-8 nóvember Las Vegas - 19-21 nóvember Katar - 27-29 nóvember Abu Dhabi - 4-6 desember
Formúla 1 árið 2026 Ástralía - 6-8 mars Kína - 13-15 mars Japan - 27-29 mars Barein - 10-12 apríl Sádi Arabía - 17-19 apríl Miami - 1-3 maí Kanada - 22-24 maí Monaco - 5-7 júní Barcelona - 12-14 júní Austurríki - 26-28 júní Bretland - 3-5 júlí Belgía - 17-19 júlí Ungverjaland - 24-26 júlí Holland - 21-23 ágúst Ítalía - 4-6 september Madrid - 11-13 september Aserbaísjan - 25-27 september Singapúr - 9-11 október Austin - 23-25 október Mexíkó - 30 October-1 nóvember Brasilía - 6-8 nóvember Las Vegas - 19-21 nóvember Katar - 27-29 nóvember Abu Dhabi - 4-6 desember
Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira