Máli Baldoni vísað frá Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. júní 2025 18:55 Justin Baldoni er sakaður um kynferðisáreitni gegn mótleikkonu sinni við tökur á kvikmyndinni It Ends With Us. Getty/Bryan Bedder Dómstóll í New York hefur vísað kæru leikarans Justin Baldoni á hendur leikkonunni Blake Lively, frá. Leikarinn hefur sakað Lively um fjárkúgun og ófrægingarherferð gagnvart sér. Baldoni og Lively hafa undanfarna mánuði staðið í stappi eftir að Lively sakaði hann um kynferðislega áreitni við tökur á kvikmyndinni It Ends With Us en þau fóru með aðalhlutverk í myndinni. Þau saka hvort annað um ófrægingarherferð gagnvart hvoru öðru. Í síðustu viku var greint frá því að Lively hafi dregið hluta kæru sinnar til baka. Í umfjöllun BBC segir að Lewis Liman dómari í New York borg hafi vísað kærunni frá í dag. Í kærunni hafi Baldoni sakað Lively, Ryan Reynolds eiginmann hennar og New York Times um að eyðileggja æru hans og feril. Kröfunar í kærunni námu 400 milljónum Bandaríkjadala, sem jafngilda fimmtíu milljörðum króna. Í kærunni var Lively sökuð um að hafa „stolið myndinni hans“ með því að hóta að auglýsa hana ekki í kringum frumsýningu. Þá er hún ásamt eiginmanni sínum og fjölmiðlinum sökuð um meiðyrði vegna frásagnar hennar um meinta kynferðisáreitni við tökur á It Ends With Us. Réttarhöld í málinu voru áður fyrirhuguð á næsta ári. BBC hefur eftir Liman dómara að Baldoni hafi frest til 23. júní til þess að leggja fram nýja kæru vegna ásakana hans sem tengjast samningabrotum. Deilur Justin Baldoni og Blake Lively Hollywood Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Baldoni og Lively hafa undanfarna mánuði staðið í stappi eftir að Lively sakaði hann um kynferðislega áreitni við tökur á kvikmyndinni It Ends With Us en þau fóru með aðalhlutverk í myndinni. Þau saka hvort annað um ófrægingarherferð gagnvart hvoru öðru. Í síðustu viku var greint frá því að Lively hafi dregið hluta kæru sinnar til baka. Í umfjöllun BBC segir að Lewis Liman dómari í New York borg hafi vísað kærunni frá í dag. Í kærunni hafi Baldoni sakað Lively, Ryan Reynolds eiginmann hennar og New York Times um að eyðileggja æru hans og feril. Kröfunar í kærunni námu 400 milljónum Bandaríkjadala, sem jafngilda fimmtíu milljörðum króna. Í kærunni var Lively sökuð um að hafa „stolið myndinni hans“ með því að hóta að auglýsa hana ekki í kringum frumsýningu. Þá er hún ásamt eiginmanni sínum og fjölmiðlinum sökuð um meiðyrði vegna frásagnar hennar um meinta kynferðisáreitni við tökur á It Ends With Us. Réttarhöld í málinu voru áður fyrirhuguð á næsta ári. BBC hefur eftir Liman dómara að Baldoni hafi frest til 23. júní til þess að leggja fram nýja kæru vegna ásakana hans sem tengjast samningabrotum.
Deilur Justin Baldoni og Blake Lively Hollywood Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira