Fjórtán ára með yfirburðaforskot eftir fyrstu fjögur stigamótin Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júní 2025 14:00 Garima N. Kalugade og Raj K. Bonifacius stóðu uppi sem meistarar og fengu verðlaun eftir Viking TSI 100 tennismótið. tennissamband Íslands Garima Nitinkumar Kalugade og Raj Kumar Bonifacius stóðu uppi sem sigurvegarar annað árið í röð á Viking TSI 100 tennismótinu sem haldið var í Fossvoginum síðustu vikuna. Bæði tvö eru í efstu sætum stigalistans og Garima með yfirburðarforskot, eftir fyrstu fjögur stigamót ársins. Garima er aðeins fjórtán ára gömul en þykir eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. Hún er langefst á stigalista TSÍ með 425 stig, rúmlega tvöfalt meira en næsti keppandi, þegar fjögur af sjö mótum ársins hafa verið haldin. Raj stökk upp í efsta sætið á stigalistanum með sigrinum og situr nú með 260 stig, fimm stigum ofar en Andri Mateo Uscategui Oscarsson, sem hann vann í úrslitaleiknum. Annað sætið í Viking TSI 100 mótinu hlutu Íva Jovisic úr Fjölni og þriðja sætið að þessu sinni skiptu með sér Saule Zukauskaite úr Fjölni og Ómar Páll Jónasson frá TFK. Andri Mateo, Ómar Páll, Raj & Saule.tennissamband Íslands Næsta stigamót er Íslandsmótið utanhúss, sem Garima hefur unnið undanfarin tvö ár. Samkvæmt venju verður svo leikið haustmót og jólabikarmót. Íslandsmótið fer fram 23. - 29. júní, keppnishlé verður gert í tvær vikur þar sem karlalandsliðið keppir í Davis Cup í Tirana, Albaníu, og kvennalandsliðið heldur til Chisinau í Moldóvu í næstu viku til keppni í Billie Jean King Cup. Tennis Tengdar fréttir Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00 Þrettán ára Íslandsmeistari í tennis Hin þrettán ára Garima N. Kalugade varð í dag Íslandsmeistari utanhúss í tennis annað árið í röð. 29. júní 2024 15:07 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Garima er aðeins fjórtán ára gömul en þykir eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. Hún er langefst á stigalista TSÍ með 425 stig, rúmlega tvöfalt meira en næsti keppandi, þegar fjögur af sjö mótum ársins hafa verið haldin. Raj stökk upp í efsta sætið á stigalistanum með sigrinum og situr nú með 260 stig, fimm stigum ofar en Andri Mateo Uscategui Oscarsson, sem hann vann í úrslitaleiknum. Annað sætið í Viking TSI 100 mótinu hlutu Íva Jovisic úr Fjölni og þriðja sætið að þessu sinni skiptu með sér Saule Zukauskaite úr Fjölni og Ómar Páll Jónasson frá TFK. Andri Mateo, Ómar Páll, Raj & Saule.tennissamband Íslands Næsta stigamót er Íslandsmótið utanhúss, sem Garima hefur unnið undanfarin tvö ár. Samkvæmt venju verður svo leikið haustmót og jólabikarmót. Íslandsmótið fer fram 23. - 29. júní, keppnishlé verður gert í tvær vikur þar sem karlalandsliðið keppir í Davis Cup í Tirana, Albaníu, og kvennalandsliðið heldur til Chisinau í Moldóvu í næstu viku til keppni í Billie Jean King Cup.
Tennis Tengdar fréttir Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00 Þrettán ára Íslandsmeistari í tennis Hin þrettán ára Garima N. Kalugade varð í dag Íslandsmeistari utanhúss í tennis annað árið í röð. 29. júní 2024 15:07 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00
Þrettán ára Íslandsmeistari í tennis Hin þrettán ára Garima N. Kalugade varð í dag Íslandsmeistari utanhúss í tennis annað árið í röð. 29. júní 2024 15:07