Vann annað árið í röð eftir lengsta úrslitaleik sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júní 2025 19:44 Carlos Alcaraz sigraði Opna franska risamótið í tennis í kvöld. Adam Pretty/Getty Images Spánverjinn Carlos Alcaraz tryggði sér sigur á Opna franska risamótinu í tennis í kvöld með sigri gegn hinum ítalska Jannik Sinner. Hinn 22 ára gamli Alcaraz átti titil að verja á Opna franska, en útlitið var svart fyrir Spánverjann í úrslitaleiknum í kvöld. Sinner vann fyrstu tvö settin, 6-4 og 7-6 eftir upphækun, og þurfti því aðeins að vinna eitt sett í viðbót til að tryggja sér titilinn. Alcaraz gafst hins vegar ekki upp og vann þriðja settið 6-4. Hann var svo 5-3 undir í fjórða setti, en snéri því við og vann 7-6 eftir upphækkun. Báðir höfðu þeir því unnið tvö sett og aðeins eitt sett eftir til að skera úr um sigurvegarann. Fimmta og síðasta settið fór einnig í upphækkun þar sem Alcaraz hafði betur, 7-6, og Spánverjinn fagnaði því titlinum annað árið í röð. Alls léku þeir félagar í fimm klukkustundir og 29 mínútur, sem gerir þetta að lengsta úrslitaleik Opna franska risamótsins í tennis í sögunni. Þetta var fimmti risatitill Alcaraz, en ásamt því að hafa unnið Ona franska í tvígang hefur hann tvisvar fagnað sigri á Wimbeldon og einu sinni á Opna bandaríska. Tennis Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Alcaraz átti titil að verja á Opna franska, en útlitið var svart fyrir Spánverjann í úrslitaleiknum í kvöld. Sinner vann fyrstu tvö settin, 6-4 og 7-6 eftir upphækun, og þurfti því aðeins að vinna eitt sett í viðbót til að tryggja sér titilinn. Alcaraz gafst hins vegar ekki upp og vann þriðja settið 6-4. Hann var svo 5-3 undir í fjórða setti, en snéri því við og vann 7-6 eftir upphækkun. Báðir höfðu þeir því unnið tvö sett og aðeins eitt sett eftir til að skera úr um sigurvegarann. Fimmta og síðasta settið fór einnig í upphækkun þar sem Alcaraz hafði betur, 7-6, og Spánverjinn fagnaði því titlinum annað árið í röð. Alls léku þeir félagar í fimm klukkustundir og 29 mínútur, sem gerir þetta að lengsta úrslitaleik Opna franska risamótsins í tennis í sögunni. Þetta var fimmti risatitill Alcaraz, en ásamt því að hafa unnið Ona franska í tvígang hefur hann tvisvar fagnað sigri á Wimbeldon og einu sinni á Opna bandaríska.
Tennis Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira