„Ekki setja of mikla pressu á hann“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 8. júní 2025 15:33 Cristiano Ronaldo skoraði í sigri Portúgal gegn Þýskalandi á dögunum. Getty/Daniela Porcelli Úrslitaleikur Þjóðadeildarinnar fer fram í kvöld, og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Portúgal og Spánn munu eigast við en Cristiano Ronaldo var spurður út í næstu kynslóð fyrir leik, og þá sérstaklega ungstirnið Lamine Yamal. „Þetta eru mismunandi kynslóðir, það er ein á leiðinni sem er spennandi. Ef þið viljið sjá mig sem hluti af einhverri annari kynslóð, þá er það í lagi. Þegar þið talið sífellt um baráttu milli Cristiano og einhvers annars, virkar það bara ekki. Fjölmiðlar eru alltaf að tala svona upp, sem er eðlilegt, en þetta er eitt lið gegn öðru,“ sagði Ronaldo. BBC segir frá Spánverjinn Lamine Yamal sem er ennþá aðeins 17 ára gamall hefur verið mikið í umræðunni, enda stórkostlegur leikmaður. Ronaldo vill þó að fjölmiðlar slaki aðeins á pressuni sem er sett á hann. „Þessi strákur er búinn að standa sig mjög vel hjá félagsliði og landsliði sem hjálpa honum mjög mikið. Þetta er frábær staður fyrir hann til að sýna gæðin sín. Leyfið honum að vaxa, ekki setja of mikla pressu á hann svo við getum notið hæfileika hans í mörg ár. Ég myndi vilja taka pressuna af honum og láta hann í friði,“ sagði Ronaldo. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Sjá meira
„Þetta eru mismunandi kynslóðir, það er ein á leiðinni sem er spennandi. Ef þið viljið sjá mig sem hluti af einhverri annari kynslóð, þá er það í lagi. Þegar þið talið sífellt um baráttu milli Cristiano og einhvers annars, virkar það bara ekki. Fjölmiðlar eru alltaf að tala svona upp, sem er eðlilegt, en þetta er eitt lið gegn öðru,“ sagði Ronaldo. BBC segir frá Spánverjinn Lamine Yamal sem er ennþá aðeins 17 ára gamall hefur verið mikið í umræðunni, enda stórkostlegur leikmaður. Ronaldo vill þó að fjölmiðlar slaki aðeins á pressuni sem er sett á hann. „Þessi strákur er búinn að standa sig mjög vel hjá félagsliði og landsliði sem hjálpa honum mjög mikið. Þetta er frábær staður fyrir hann til að sýna gæðin sín. Leyfið honum að vaxa, ekki setja of mikla pressu á hann svo við getum notið hæfileika hans í mörg ár. Ég myndi vilja taka pressuna af honum og láta hann í friði,“ sagði Ronaldo.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Sjá meira